Oosthuizen búinn að jafna sig eftir Masters Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. apríl 2012 14:45 Nordic Photos / Getty Images Ekki ber á öðru en að Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hafi látið dramatíkina á lokadegi Mastsers-mótsins um helgina hafa of mikil áhrif á sig. Hann hóf leik á Opna Malasíu-mótinu í nótt og spilaði fyrsta hringinn á 66 höggum. Mótið er hluti af bæði Evrópu- og Asíumótaröðinni. Oosthuizen tapaði í bráðabana fyrir Bubba Watson á Masters-mótinu um helgina en er nú í þriðja sæti á mótinu í Malasíu, tveimur höggum á eftir landa sínum, Charl Schwartzel, sem bar reyndar sigur úr býtum á Masters-mótinu í fyrra. Oosthuizen vakti þó helst athygli fyrir albatross sem hann náði á sunnudaginn og það vakti lukku áhorfenda þegar hann náði erni á tólftu holu vallarins í nótt. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ekki ber á öðru en að Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen hafi látið dramatíkina á lokadegi Mastsers-mótsins um helgina hafa of mikil áhrif á sig. Hann hóf leik á Opna Malasíu-mótinu í nótt og spilaði fyrsta hringinn á 66 höggum. Mótið er hluti af bæði Evrópu- og Asíumótaröðinni. Oosthuizen tapaði í bráðabana fyrir Bubba Watson á Masters-mótinu um helgina en er nú í þriðja sæti á mótinu í Malasíu, tveimur höggum á eftir landa sínum, Charl Schwartzel, sem bar reyndar sigur úr býtum á Masters-mótinu í fyrra. Oosthuizen vakti þó helst athygli fyrir albatross sem hann náði á sunnudaginn og það vakti lukku áhorfenda þegar hann náði erni á tólftu holu vallarins í nótt.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira