Gagnrýni

Dularfullar dúkkur

Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni.

Gagnrýni

Rakarinn gæti verið betri

Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs.

Gagnrýni

Hamingja fyrir byrjendur

Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra.

Gagnrýni

Strokubörnin mætt til leiks á ný

Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann.

Gagnrýni

Stund sem aldrei verður endursköpuð

Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“

Gagnrýni

Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks

Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september.

Gagnrýni