Fótbolti Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. Fótbolti 5.10.2023 14:30 Fyrsti atvinnumaður Íslands hefði orðið hundrað ára í dag Íslenska knattspyrnugoðsögnin Albert Guðmundsson fæddist 5.október 1923 og hefði því haldið upp á hundrað ára afmælið sitt í dag hefði hann lifað. Albert lést árið 1994. Íslenski boltinn 5.10.2023 14:01 Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. Enski boltinn 5.10.2023 13:30 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. Fótbolti 5.10.2023 12:30 Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47 Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir landsliðið? Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti fótboltamaður Íslands frá upphafi, hefur á nýjan leik verið valinn í íslenska landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ísland mætir Lúxemborg og Liechtenstein hér heima. Fótbolti 5.10.2023 11:30 Haaland hefur ekki skorað í átta klukkutíma í Meistaradeildinni Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn svo kaldur fyrir framan markið í Meistaradeildinni að hann skorar ekki einu sinni á móti uppáhaldsmótherjum sínum. Enski boltinn 5.10.2023 11:01 Meistaradeildarmörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dagskrá 2. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Newcastle bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistaradeildarleiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópumeistararnir gerðu góða ferð til Þýskalands og Shakhtar átti frábæra endurkomu í Belgíu. Fótbolti 5.10.2023 10:00 United goðsögnin Mark Hughes rekinn Reynsluboltinn Mark Hughes var í gærkvöldi látinn taka pokann sinn hjá enska D-deildardeildarliðinu Bradford City þar sem hann hefur verið knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.10.2023 09:31 Stelpurnar enn á ný settar til hliðar hjá FIFA Yfirmenn Alþjóðaknattspyrnusambands eru búnir að ákveða var HM karla fer fram eftir sjö ár en enginn veit enn hvar stelpurnar eiga keppa um heimsmeistaratitilinn næst. Fótbolti 5.10.2023 09:00 Óskar Hrafn við son sinn: Ekki láta skömmina festast á þér Það er svo sannarlega nóg að gera hjá feðgunum Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Orra Steini Óskarssyni í þessari viku enda báðir á fullu í Evrópukeppnunum með liðum sínum. Óskar Hrafn stýrir Blikum í dag á heimavelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og Orri spilaði á móti Bayern í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 5.10.2023 08:00 Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enski boltinn 5.10.2023 07:31 Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 5.10.2023 07:00 Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. Enski boltinn 4.10.2023 23:33 Pep hrósaði ungstirninu: „Hann skilur alltaf hvað er að gerast“ Pep Guardiola var afar ánægður með frammistöðu hans manna í Manchester City í kvöld. Liðið gerði góða ferð til Leipzig og vann 3-1 sigur. Fótbolti 4.10.2023 22:30 Lewandowski meiddist í sigri Barca | Lazio sótti sigur til Skotlands Barcelona gerði góða ferð til Portúgal í kvöld þegar liðið vann sigur á Porto í Meistaradeildinni. VAR var í stóru hlutverki í leikjum kvöldsins. Fótbolti 4.10.2023 21:27 Varamennirnir tryggðu City stigin þrjú Manchester City vann torsóttan sigur á RB Leipzig þegar liðin mættust í Þýskalandi í Meistaradeildinni í kvöld. Tveir varamenn City lágu á bakvið mörk liðsins undir lokin. Fótbolti 4.10.2023 21:07 Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. Fótbolti 4.10.2023 21:00 Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Enski boltinn 4.10.2023 20:00 Atletico og Shaktar komu bæði til baka og tryggðu sér sigra Atletico Madrid vann góðan sigur á Feyenoord í E-riðli Meistaradeildarinnar í dag en leiknum er nýlokið. Þá er Shaktar Donetsk komið á blað eftir útisigur í Belgíu. Fótbolti 4.10.2023 18:47 Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4.10.2023 18:16 Hojlund sá yngsti síðan Haaland Það er ekki nóg með að nöfnin þeirra séu lík, þeir komi báðir frá Norðurlöndum og spili sem framherjar hjá Manchester liði, þá eru þeir farnir að elta afrek hvors annars. Fótbolti 4.10.2023 16:30 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20 Klopp segir að réttast væri að spila leik Liverpool og Tottenham aftur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að leikur Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni ætti að vera spilaður á ný eftir mistökin dýrkeyptu hjá myndbandadómurunum um síðustu helgi. Enski boltinn 4.10.2023 15:13 Sjáðu mörkin frá Galakvöldinu á Old Trafford, stuðið í Napoli, endurkomu Braga og öll hin úr Meistaradeildinni Galatasaray jók enn á eymd Manchester United með sínum fyrsta sigri á enskri grundu, Jude Bellingham og félagar í Real Madrid gerðu góða ferð til Napoli og annan leikinn í röð fékk Union Berlin á sig mark í uppbótartíma. Fótbolti 4.10.2023 14:31 Ræddu leikmannakaup Ten Hags: „Hans menn voru lélegastir á vellinum“ Aron Jóhannsson segir að það líti illa út fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til félagsins séu. Fótbolti 4.10.2023 14:00 Nýja hetjan í Madrid: „Svolítið af Di Stefano, svolítið af Zidane“ Jude Bellingham hefur byrjað frábærlega með liði Real Madrid en enski miðjumaðurinn var enn á ný á skotskónum með Real liðinu í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 4.10.2023 13:31 Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4.10.2023 13:02 Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4.10.2023 12:30 « ‹ 315 316 317 318 319 320 321 322 323 … 334 ›
Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. Fótbolti 5.10.2023 14:30
Fyrsti atvinnumaður Íslands hefði orðið hundrað ára í dag Íslenska knattspyrnugoðsögnin Albert Guðmundsson fæddist 5.október 1923 og hefði því haldið upp á hundrað ára afmælið sitt í dag hefði hann lifað. Albert lést árið 1994. Íslenski boltinn 5.10.2023 14:01
Finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið Kevin Keegan, fyrrverandi leikmanns og landsliðsþjálfara Englands, finnst erfitt að hlusta á konur fjalla um enska karlalandsliðið í fótbolta í sjónvarpi. Enski boltinn 5.10.2023 13:30
Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. Fótbolti 5.10.2023 12:30
Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47
Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir landsliðið? Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti fótboltamaður Íslands frá upphafi, hefur á nýjan leik verið valinn í íslenska landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ísland mætir Lúxemborg og Liechtenstein hér heima. Fótbolti 5.10.2023 11:30
Haaland hefur ekki skorað í átta klukkutíma í Meistaradeildinni Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn svo kaldur fyrir framan markið í Meistaradeildinni að hann skorar ekki einu sinni á móti uppáhaldsmótherjum sínum. Enski boltinn 5.10.2023 11:01
Meistaradeildarmörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dagskrá 2. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Newcastle bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistaradeildarleiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópumeistararnir gerðu góða ferð til Þýskalands og Shakhtar átti frábæra endurkomu í Belgíu. Fótbolti 5.10.2023 10:00
United goðsögnin Mark Hughes rekinn Reynsluboltinn Mark Hughes var í gærkvöldi látinn taka pokann sinn hjá enska D-deildardeildarliðinu Bradford City þar sem hann hefur verið knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.10.2023 09:31
Stelpurnar enn á ný settar til hliðar hjá FIFA Yfirmenn Alþjóðaknattspyrnusambands eru búnir að ákveða var HM karla fer fram eftir sjö ár en enginn veit enn hvar stelpurnar eiga keppa um heimsmeistaratitilinn næst. Fótbolti 5.10.2023 09:00
Óskar Hrafn við son sinn: Ekki láta skömmina festast á þér Það er svo sannarlega nóg að gera hjá feðgunum Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Orra Steini Óskarssyni í þessari viku enda báðir á fullu í Evrópukeppnunum með liðum sínum. Óskar Hrafn stýrir Blikum í dag á heimavelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og Orri spilaði á móti Bayern í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Fótbolti 5.10.2023 08:00
Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enski boltinn 5.10.2023 07:31
Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 5.10.2023 07:00
Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. Enski boltinn 4.10.2023 23:33
Pep hrósaði ungstirninu: „Hann skilur alltaf hvað er að gerast“ Pep Guardiola var afar ánægður með frammistöðu hans manna í Manchester City í kvöld. Liðið gerði góða ferð til Leipzig og vann 3-1 sigur. Fótbolti 4.10.2023 22:30
Lewandowski meiddist í sigri Barca | Lazio sótti sigur til Skotlands Barcelona gerði góða ferð til Portúgal í kvöld þegar liðið vann sigur á Porto í Meistaradeildinni. VAR var í stóru hlutverki í leikjum kvöldsins. Fótbolti 4.10.2023 21:27
Varamennirnir tryggðu City stigin þrjú Manchester City vann torsóttan sigur á RB Leipzig þegar liðin mættust í Þýskalandi í Meistaradeildinni í kvöld. Tveir varamenn City lágu á bakvið mörk liðsins undir lokin. Fótbolti 4.10.2023 21:07
Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. Fótbolti 4.10.2023 21:00
Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Enski boltinn 4.10.2023 20:00
Atletico og Shaktar komu bæði til baka og tryggðu sér sigra Atletico Madrid vann góðan sigur á Feyenoord í E-riðli Meistaradeildarinnar í dag en leiknum er nýlokið. Þá er Shaktar Donetsk komið á blað eftir útisigur í Belgíu. Fótbolti 4.10.2023 18:47
Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4.10.2023 18:16
Hojlund sá yngsti síðan Haaland Það er ekki nóg með að nöfnin þeirra séu lík, þeir komi báðir frá Norðurlöndum og spili sem framherjar hjá Manchester liði, þá eru þeir farnir að elta afrek hvors annars. Fótbolti 4.10.2023 16:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
HM 2030 verður í þremur heimsálfum Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum. Fótbolti 4.10.2023 15:20
Klopp segir að réttast væri að spila leik Liverpool og Tottenham aftur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er á því að leikur Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni ætti að vera spilaður á ný eftir mistökin dýrkeyptu hjá myndbandadómurunum um síðustu helgi. Enski boltinn 4.10.2023 15:13
Sjáðu mörkin frá Galakvöldinu á Old Trafford, stuðið í Napoli, endurkomu Braga og öll hin úr Meistaradeildinni Galatasaray jók enn á eymd Manchester United með sínum fyrsta sigri á enskri grundu, Jude Bellingham og félagar í Real Madrid gerðu góða ferð til Napoli og annan leikinn í röð fékk Union Berlin á sig mark í uppbótartíma. Fótbolti 4.10.2023 14:31
Ræddu leikmannakaup Ten Hags: „Hans menn voru lélegastir á vellinum“ Aron Jóhannsson segir að það líti illa út fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til félagsins séu. Fótbolti 4.10.2023 14:00
Nýja hetjan í Madrid: „Svolítið af Di Stefano, svolítið af Zidane“ Jude Bellingham hefur byrjað frábærlega með liði Real Madrid en enski miðjumaðurinn var enn á ný á skotskónum með Real liðinu í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 4.10.2023 13:31
Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4.10.2023 13:02
Davíð Smári: Liðið var bara orðið að einhverju skrímsli Davíð Smári Lamude er ný stjarna meðal íslenskra fótboltaþjálfara. Hann kom, eins og flestir vita, Vestra upp í Bestu deildina á dögunum, en þetta er ekki fyrsta liðið sem hann kemur upp um deild. Fótbolti 4.10.2023 12:30