Fótbolti

Patrik í faðm Freys

Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er genginn í raðir belgíska liðsins Kortrijk frá Viking í Noregi.

Fótbolti

Ómar: Þetta var sigur liðsheildarinnar

Ómar Björn Stefánsson kom Fylkismönnum á bragðið í dag þegar hann skoraði fyrsta af þremur mörkum Fylkis í sigri Árbæinga á Skagamönnum í blíðunni. Leikurinn endaði 3-0 og Fylkismenn lyfta sér upp af botni deildarinnar.

Íslenski boltinn