Enski boltinn Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46 Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. Enski boltinn 14.7.2023 14:36 Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14.7.2023 14:14 Arteta ekki búinn að ákveða hvar hann ætlar að nota Kai Havertz Þegar þú eyðir meira en ellefu milljörðum í leikmann þá er eins gott að vita hvernig þú ætlar að nota hann. Knattspyrnustjóri Arsenal ætlar þó ekki að flýta sér að komast að því. Enski boltinn 14.7.2023 12:30 Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. Enski boltinn 14.7.2023 11:01 Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14.7.2023 09:30 Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.7.2023 08:30 Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45 Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Enski boltinn 13.7.2023 12:31 Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Enski boltinn 13.7.2023 10:32 Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Enski boltinn 13.7.2023 08:45 Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12.7.2023 19:46 Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 12.7.2023 18:30 Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.7.2023 17:00 Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12.7.2023 15:00 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. Enski boltinn 12.7.2023 13:30 United gæti keypt sex nýja leikmenn ef Al Thani kaupir liðið Ef Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani nær að ganga frá kaupum á Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggans gæti það þýtt að liðið kaupir sex nýja leikmenn í leikmannahópinn. Enski boltinn 12.7.2023 07:31 Andre Onana færist nær Manchester United Manchester United færist skrefi nær því að klófesta Andre Onana frá Inter Milan. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 11.7.2023 21:30 Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það. Enski boltinn 11.7.2023 19:15 Fjórðu kaup Tottenham í sumar staðfest Tottenham hefur gengið frá kaupunum á vængmanninum Manor Salomon frá Shaktar Donetsk. Írsaelinn skrifar undir fimm ára samning við Lundúnaliðið. Enski boltinn 11.7.2023 17:31 Fannst erfitt þegar Guardiola sagði hann of feitan Kalvin Phillips, leikmanni Manchester City, fannst erfitt að kyngja því þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að hann væri of þungur. Enski boltinn 11.7.2023 15:30 102 ára og fékk alla þrjá bikara Man. City í heimsókn til sín Manchester City kom einum elsta stuðningsmanni félagsins skemmtilega á óvart á dögunum. Enski boltinn 11.7.2023 12:31 Gætu selt Saint Maximin til að fá inn pening fyrir Barnes Newcastle gæti þurft að selja Allan Saint Maximin til að eiga pening fyrir Harvey Barnes. Félagið þarf að fá inn pening til að standast fjárhagsreglur UEFA. Enski boltinn 11.7.2023 07:30 Engin auglýsing á nýja Chelsea búningnum Ensku úrvalsdeildarfélögin keppast nú við að frumsýna keppnisbúninga sína fyrir næsta tímabil. Eitt liðanna sker sig svolítið úr en það er Chelsea. Enski boltinn 10.7.2023 16:30 Vilja skipta á Vlahovic og Lukaku Juventus er tilbúið að selja Dusan Vlahovic til Chelsea, að því gefnu að félagið fái Romelu Lukaku í staðinn. Enski boltinn 10.7.2023 13:00 Conte las yfir í brasilísku stjörnunni í tvo tíma Richarlison náði ekki að standast þær væntingar sem voru til hans gerðar þegar Tottenham keypti hann frá Everton. Meðferðin hjá knattspyrnustjóranum var örugglega ekki að hjálpa mikið til. Enski boltinn 10.7.2023 10:31 „Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10.7.2023 08:31 Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð. Enski boltinn 10.7.2023 06:01 Miðvörðurinn Timber mun spila sem bakvörður hjá Arsenal Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð. Enski boltinn 9.7.2023 23:31 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. Enski boltinn 9.7.2023 15:31 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46
Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. Enski boltinn 14.7.2023 14:36
Timber orðinn leikmaður Arsenal Arsenal hefur staðfest kaupin á Hollendingnum Jurrien Timber frá Ajax. Timber skrifar undir fimm ára samning við Skytturnar. Enski boltinn 14.7.2023 14:14
Arteta ekki búinn að ákveða hvar hann ætlar að nota Kai Havertz Þegar þú eyðir meira en ellefu milljörðum í leikmann þá er eins gott að vita hvernig þú ætlar að nota hann. Knattspyrnustjóri Arsenal ætlar þó ekki að flýta sér að komast að því. Enski boltinn 14.7.2023 12:30
Segir Rice mjög líklega bestan í heimi í sinni stöðu Allt lítur út fyrir það að Arsenal nái loksins að ganga frá kaupunum á Declan Rice í dag en enski landsliðsmaðurinn á sér marga aðdáendur sem telja hann hjálpi Arsenal að brúa bilið á milli sín og Manchester City. Enski boltinn 14.7.2023 11:01
Levy átti fund með framkvæmdastjóra Bayern vegna Kane Daniel Levy, eigandi Tottenham Hotspurs, hitti framkvæmdastjóra Bayern Munchen í gær til að ræða möguleg félagaskipti Harry Kane til þýska liðsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Levy hittir forráðamenn Bayern á fundi. Enski boltinn 14.7.2023 09:30
Chelsea íhugar tilboð í Neymar Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Chelsea í sumar. Fjölmargir leikmenn hafa yfirgefið liðið og þeir Christopher Nkunku og Nicolas Jackson bæst í leikmannahópinn. Nú gæti risastjarna verið á leið til Lundúnafélagsins. Enski boltinn 14.7.2023 08:30
Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45
Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Enski boltinn 13.7.2023 12:31
Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Enski boltinn 13.7.2023 10:32
Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Enski boltinn 13.7.2023 08:45
Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12.7.2023 19:46
Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 12.7.2023 18:30
Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.7.2023 17:00
Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12.7.2023 15:00
Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. Enski boltinn 12.7.2023 13:30
United gæti keypt sex nýja leikmenn ef Al Thani kaupir liðið Ef Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani nær að ganga frá kaupum á Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggans gæti það þýtt að liðið kaupir sex nýja leikmenn í leikmannahópinn. Enski boltinn 12.7.2023 07:31
Andre Onana færist nær Manchester United Manchester United færist skrefi nær því að klófesta Andre Onana frá Inter Milan. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 11.7.2023 21:30
Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það. Enski boltinn 11.7.2023 19:15
Fjórðu kaup Tottenham í sumar staðfest Tottenham hefur gengið frá kaupunum á vængmanninum Manor Salomon frá Shaktar Donetsk. Írsaelinn skrifar undir fimm ára samning við Lundúnaliðið. Enski boltinn 11.7.2023 17:31
Fannst erfitt þegar Guardiola sagði hann of feitan Kalvin Phillips, leikmanni Manchester City, fannst erfitt að kyngja því þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að hann væri of þungur. Enski boltinn 11.7.2023 15:30
102 ára og fékk alla þrjá bikara Man. City í heimsókn til sín Manchester City kom einum elsta stuðningsmanni félagsins skemmtilega á óvart á dögunum. Enski boltinn 11.7.2023 12:31
Gætu selt Saint Maximin til að fá inn pening fyrir Barnes Newcastle gæti þurft að selja Allan Saint Maximin til að eiga pening fyrir Harvey Barnes. Félagið þarf að fá inn pening til að standast fjárhagsreglur UEFA. Enski boltinn 11.7.2023 07:30
Engin auglýsing á nýja Chelsea búningnum Ensku úrvalsdeildarfélögin keppast nú við að frumsýna keppnisbúninga sína fyrir næsta tímabil. Eitt liðanna sker sig svolítið úr en það er Chelsea. Enski boltinn 10.7.2023 16:30
Vilja skipta á Vlahovic og Lukaku Juventus er tilbúið að selja Dusan Vlahovic til Chelsea, að því gefnu að félagið fái Romelu Lukaku í staðinn. Enski boltinn 10.7.2023 13:00
Conte las yfir í brasilísku stjörnunni í tvo tíma Richarlison náði ekki að standast þær væntingar sem voru til hans gerðar þegar Tottenham keypti hann frá Everton. Meðferðin hjá knattspyrnustjóranum var örugglega ekki að hjálpa mikið til. Enski boltinn 10.7.2023 10:31
„Geta unnið Meistaradeildina án Mbappe“ Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar. Enski boltinn 10.7.2023 08:31
Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð. Enski boltinn 10.7.2023 06:01
Miðvörðurinn Timber mun spila sem bakvörður hjá Arsenal Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð. Enski boltinn 9.7.2023 23:31
Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. Enski boltinn 9.7.2023 15:31