Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 08:01 Trent Alexander-Arnold var gerður að varafyrirliða Liverpool í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold. Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira