Enski boltinn Emma Hayes: Skortur á kvenkyns þjálfurum risastórt vandamál Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Englandsmeistara Chelsea í knattspyrnu, segir skort á kvenkyns þjálfurum vera risastórt vandamál. Hvetur hún knattspyrnuhreyfinguna til að finna lausnir. Enski boltinn 5.2.2024 21:30 Lykilmaður Man United frá í átta vikur hið minnsta Miðvörðurinn Lisandro Martínez var loks að ná fullum styrk eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla á þessari leiktíð. Nú er ljóst að hann verður frá í átta vikur og munar um minna hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United sem hefur átt afleitt tímabil til þessa. Enski boltinn 5.2.2024 18:31 Svarar gagnrýninni: „Hvenær má maður þá fagna?“ Norðmaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, þvertekur fyrir að hafa farið yfir strikið í fagnaðarlátum eftir sigurinn á toppliði Liverpool, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 5.2.2024 17:00 Carragher gagnrýnir fagnaðarlæti Ødegaards: „Drífðu þig bara inn í klefa“ Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af því hvernig Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, fagnaði eftir sigurinn á Liverpool, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.2.2024 16:00 Van Dijk tekur fulla ábyrgð á skrípamarkinu í gær Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók á sig sökina vegna marksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal á móti Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5.2.2024 10:31 „Liverpool var eins og pöbbalið“ Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú sérfræðingur Sky Sports, sparaði ekki yfirlýsingar sínar þegar hann var að lýsa frammistöðu Liverpool í 3-1 tapi á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5.2.2024 07:00 Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4.2.2024 18:31 Ten Hag: Meiðsli Martinez líta ekki vel út Manchester United fór létt með West Ham á Old Trafford í dag þar sem lokatölur voru 3-0 en meiðsli Lisandro Martinez gætu skyggt aðeins á gleði stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 4.2.2024 17:01 Cunha með þrennu á Stamford Bridge Matheus Cunha gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á Stamford Bridge gegn lánlausu liði Chelsea sem tapaði 4-1 annan leikinn í röð. Enski boltinn 4.2.2024 13:30 Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð í sigri Rasmus Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð er Manchester United hafði betur gegn West Ham á Old Trafford. Enski boltinn 4.2.2024 13:30 „Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4.2.2024 12:00 „Hef aldrei séð hann gefast upp“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann sjái miklar bætingar á Rasmus Hojlund, framherja liðsins. Enski boltinn 4.2.2024 10:31 Sean Dyche í bann Sean Dyche, þjálfari Everton, er kominn í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 4.2.2024 10:29 Arteta: Við verðum að vera við Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að hann og leikmenn hans verði að vera þeir sjálfir ætli þeir sér að ná góðum úrslitum gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 4.2.2024 09:29 Aston Villa aftur í fjórða sætið eftir stórsigur Aston Villa komst aftur í fjórða sætið eftir stórsigur á Sheffield United. Enski boltinn 3.2.2024 19:30 Postecoglou: Verðum að sætta okkur við niðurstöðuna Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, var að vonum svekktur eftir að liðið hans fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Everton í dag. Enski boltinn 3.2.2024 18:00 Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Enski boltinn 3.2.2024 17:08 Everton bjargaði mikilvægu stigi Tottenham gat blandað sér toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton sem er í bullandi fallbaráttu en liðin enduðu á að skipta stigunum á milli sín. Enski boltinn 3.2.2024 14:35 Höjlund sló met sem Ronaldo átti Danski framherjinn Rasmus Höjlund bætti í gær met hjá Manchester United sem áður var í eigu Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2.2.2024 15:30 Mætti of seint á fund þar sem átti að reka hann fyrir óstundvísi Enski fótboltamaðurinn Djed Spence virðist vera óstundvísasti maður sem sögur fara af. Það sannaðist í þessum mánuði. Enski boltinn 2.2.2024 14:30 Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Enski boltinn 2.2.2024 12:00 Sá sem talað var um í klefa Man. Utd: „Eins og að mig sé að dreyma“ Rasmus Höjlund segir það hafa verið mál manna í búningsklefa Manchester United síðasta sumar að í hópnum væri einstakt hæfileikabúnt, Kobbie Mainoo. Sá síðarnefndi átti í gær kvöld sem var draumi líkast. Enski boltinn 2.2.2024 07:31 Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1.2.2024 13:14 Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.2.2024 12:31 Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1.2.2024 12:00 Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1.2.2024 11:31 Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1.2.2024 11:00 Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1.2.2024 07:00 „Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31.1.2024 23:01 Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 31.1.2024 22:17 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Emma Hayes: Skortur á kvenkyns þjálfurum risastórt vandamál Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Englandsmeistara Chelsea í knattspyrnu, segir skort á kvenkyns þjálfurum vera risastórt vandamál. Hvetur hún knattspyrnuhreyfinguna til að finna lausnir. Enski boltinn 5.2.2024 21:30
Lykilmaður Man United frá í átta vikur hið minnsta Miðvörðurinn Lisandro Martínez var loks að ná fullum styrk eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla á þessari leiktíð. Nú er ljóst að hann verður frá í átta vikur og munar um minna hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United sem hefur átt afleitt tímabil til þessa. Enski boltinn 5.2.2024 18:31
Svarar gagnrýninni: „Hvenær má maður þá fagna?“ Norðmaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, þvertekur fyrir að hafa farið yfir strikið í fagnaðarlátum eftir sigurinn á toppliði Liverpool, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 5.2.2024 17:00
Carragher gagnrýnir fagnaðarlæti Ødegaards: „Drífðu þig bara inn í klefa“ Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af því hvernig Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, fagnaði eftir sigurinn á Liverpool, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.2.2024 16:00
Van Dijk tekur fulla ábyrgð á skrípamarkinu í gær Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók á sig sökina vegna marksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal á móti Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5.2.2024 10:31
„Liverpool var eins og pöbbalið“ Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú sérfræðingur Sky Sports, sparaði ekki yfirlýsingar sínar þegar hann var að lýsa frammistöðu Liverpool í 3-1 tapi á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 5.2.2024 07:00
Arsenal tók Liverpool í kennslustund Arsenal nældi í mikilvæg þrjú stig gegn toppliði Liverpool á Emirates leikvanginum í dag. Fyrir leikinn hafði Liverpool leikið fimmtán leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4.2.2024 18:31
Ten Hag: Meiðsli Martinez líta ekki vel út Manchester United fór létt með West Ham á Old Trafford í dag þar sem lokatölur voru 3-0 en meiðsli Lisandro Martinez gætu skyggt aðeins á gleði stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn 4.2.2024 17:01
Cunha með þrennu á Stamford Bridge Matheus Cunha gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á Stamford Bridge gegn lánlausu liði Chelsea sem tapaði 4-1 annan leikinn í röð. Enski boltinn 4.2.2024 13:30
Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð í sigri Rasmus Hojlund skoraði þriðja deildarleikinn í röð er Manchester United hafði betur gegn West Ham á Old Trafford. Enski boltinn 4.2.2024 13:30
„Þetta er liðsíþrótt, ekki tennis“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var spurður út í Mykhailo Mudryk, á fréttamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Wolves um helgina. Enski boltinn 4.2.2024 12:00
„Hef aldrei séð hann gefast upp“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að hann sjái miklar bætingar á Rasmus Hojlund, framherja liðsins. Enski boltinn 4.2.2024 10:31
Sean Dyche í bann Sean Dyche, þjálfari Everton, er kominn í bann eftir leik liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 4.2.2024 10:29
Arteta: Við verðum að vera við Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að hann og leikmenn hans verði að vera þeir sjálfir ætli þeir sér að ná góðum úrslitum gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 4.2.2024 09:29
Aston Villa aftur í fjórða sætið eftir stórsigur Aston Villa komst aftur í fjórða sætið eftir stórsigur á Sheffield United. Enski boltinn 3.2.2024 19:30
Postecoglou: Verðum að sætta okkur við niðurstöðuna Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, var að vonum svekktur eftir að liðið hans fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Everton í dag. Enski boltinn 3.2.2024 18:00
Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Enski boltinn 3.2.2024 17:08
Everton bjargaði mikilvægu stigi Tottenham gat blandað sér toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Everton sem er í bullandi fallbaráttu en liðin enduðu á að skipta stigunum á milli sín. Enski boltinn 3.2.2024 14:35
Höjlund sló met sem Ronaldo átti Danski framherjinn Rasmus Höjlund bætti í gær met hjá Manchester United sem áður var í eigu Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2.2.2024 15:30
Mætti of seint á fund þar sem átti að reka hann fyrir óstundvísi Enski fótboltamaðurinn Djed Spence virðist vera óstundvísasti maður sem sögur fara af. Það sannaðist í þessum mánuði. Enski boltinn 2.2.2024 14:30
Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. Enski boltinn 2.2.2024 12:00
Sá sem talað var um í klefa Man. Utd: „Eins og að mig sé að dreyma“ Rasmus Höjlund segir það hafa verið mál manna í búningsklefa Manchester United síðasta sumar að í hópnum væri einstakt hæfileikabúnt, Kobbie Mainoo. Sá síðarnefndi átti í gær kvöld sem var draumi líkast. Enski boltinn 2.2.2024 07:31
Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1.2.2024 13:14
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.2.2024 12:31
Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1.2.2024 12:00
Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1.2.2024 11:31
Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1.2.2024 11:00
Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1.2.2024 07:00
„Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31.1.2024 23:01
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 31.1.2024 22:17