Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2024 17:15 Haaland skoraði tíundu þrennu sína í búningi Manchester City um helgina. Getty Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Haaland skoraði tíundu þrennu sína fyrir Manchester City í sigri helgarinnar. Sjö þeirra hafa komið í ensku úrvalsdeildinni í aðeins 68 leikjum hans í deildinni. Hann er jafn Wayne Rooney, sem skoraði sjö þrennu í sínum 491 leik í deildinni, en þeir eru í fimmta sæti yfir þá sem hafa skorað flestar þrennur í deildinni. Haaland er einni frá þeim Thierry Henry, Harry Kane og Michael Owen sem skoruðu átta. Sergio Aguero skoraði flestar, tólf talsins, fyrir Manchester City, Alan Shearer skoraði ellefu og Robbie Fowler níu. Boltinn sem Haaland fékk um helgina og skilaboðin sem hans biðu.Twitter Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Haaland færir sig lengra upp listann en liðsfélagar hans hjá Manchester City virðast strax vera komnir með nóg. Í hvert skipti sem Haaland fær bolta fyrir það að skora þrennu skrifa liðsfélagar hans nafn sitt á knöttinn, Einn þeirra, ekki er vitað hver, skrifaði kómísk skilaboð þess í stað. Þar stóð einfaldlega: „Ég er þreyttur á því að skrifa á þessa bolta“. Þetta sást á mynd sem birt var á samfélagsmiðlum af bolta Haaalands frá því um helgina. Manchester City sækir West Ham United heim næstu helgi en liðið er með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni. Haaland hefur skorað fjögur af sex mörkum City á leiktíðinni til þessa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Haaland skoraði tíundu þrennu sína fyrir Manchester City í sigri helgarinnar. Sjö þeirra hafa komið í ensku úrvalsdeildinni í aðeins 68 leikjum hans í deildinni. Hann er jafn Wayne Rooney, sem skoraði sjö þrennu í sínum 491 leik í deildinni, en þeir eru í fimmta sæti yfir þá sem hafa skorað flestar þrennur í deildinni. Haaland er einni frá þeim Thierry Henry, Harry Kane og Michael Owen sem skoruðu átta. Sergio Aguero skoraði flestar, tólf talsins, fyrir Manchester City, Alan Shearer skoraði ellefu og Robbie Fowler níu. Boltinn sem Haaland fékk um helgina og skilaboðin sem hans biðu.Twitter Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Haaland færir sig lengra upp listann en liðsfélagar hans hjá Manchester City virðast strax vera komnir með nóg. Í hvert skipti sem Haaland fær bolta fyrir það að skora þrennu skrifa liðsfélagar hans nafn sitt á knöttinn, Einn þeirra, ekki er vitað hver, skrifaði kómísk skilaboð þess í stað. Þar stóð einfaldlega: „Ég er þreyttur á því að skrifa á þessa bolta“. Þetta sást á mynd sem birt var á samfélagsmiðlum af bolta Haaalands frá því um helgina. Manchester City sækir West Ham United heim næstu helgi en liðið er með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni. Haaland hefur skorað fjögur af sex mörkum City á leiktíðinni til þessa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira