„Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2024 17:02 Raheem Sterlinger sem stendur leikmaður Chelsea en mun líklega ekki leika mikið fyrir félagið á næstunni. Vísir/ Eddie Keogh/Getty Images „Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu,“ segir framherjinn Troy Deeney sem hefur blandað sér í umræðuna um að Manchester United ætli sér að klófesta Raheem Sterling frá Chelsea og mögulega skipta á honum og Jadon Sancho. Deeney ræddi um skiptin á Sky Sports. "Sterling is better than ANYTHING Manchester United have got!" 😳Do you agree with Troy Deeney's take on Raheem Sterling's potential move to the Red Devils? 🔴👇 pic.twitter.com/tw9ijqasaR— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 „Hann skilar meira til liðsins en Marcus [Rashford], hann er með mun meiri leiðtogahæfni en [Alejandro] Garnacho og aðrir leikmenn munu horfa á hann og sjá hvað hann hefur unnið hjá City, hvað hann gerði hjá Liverpool og með enska landsliðinu. Svo eru þeir með Anthony sem er í raun ekkert.“ Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Raheem Sterling hefur ekki spilað fyrir Chelsea í upphafi leiktíðar og látið óánægju sína í ljós. Hann virðist ekki í plönum Enzo Maresca, þjálfara Lundúnaliðsins. Maresca gæti aftur á móti verið opinn fyrir því að veita öðrum enskum kantmanni, Jadon Sancho, tækifæri í bláu treyjunni. Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United og lenti í miklum útistöðum við Erik ten Hag, þjálfara liðsins, á síðustu leiktíð. Hann fór á lán til Dortmund í Þýskalandi síðari hluta leiktíðar en hefur ekki tekist að brjóta sér leið inn í lið United í sumar. Breski miðillinn Telegraph segir til skoðunar að félögin tvö framkvæmi leikmannaskipti. Að Raheem Sterling fari til United og Jadon Sancho til Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Deeney ræddi um skiptin á Sky Sports. "Sterling is better than ANYTHING Manchester United have got!" 😳Do you agree with Troy Deeney's take on Raheem Sterling's potential move to the Red Devils? 🔴👇 pic.twitter.com/tw9ijqasaR— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 „Hann skilar meira til liðsins en Marcus [Rashford], hann er með mun meiri leiðtogahæfni en [Alejandro] Garnacho og aðrir leikmenn munu horfa á hann og sjá hvað hann hefur unnið hjá City, hvað hann gerði hjá Liverpool og með enska landsliðinu. Svo eru þeir með Anthony sem er í raun ekkert.“ Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Raheem Sterling hefur ekki spilað fyrir Chelsea í upphafi leiktíðar og látið óánægju sína í ljós. Hann virðist ekki í plönum Enzo Maresca, þjálfara Lundúnaliðsins. Maresca gæti aftur á móti verið opinn fyrir því að veita öðrum enskum kantmanni, Jadon Sancho, tækifæri í bláu treyjunni. Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United og lenti í miklum útistöðum við Erik ten Hag, þjálfara liðsins, á síðustu leiktíð. Hann fór á lán til Dortmund í Þýskalandi síðari hluta leiktíðar en hefur ekki tekist að brjóta sér leið inn í lið United í sumar. Breski miðillinn Telegraph segir til skoðunar að félögin tvö framkvæmi leikmannaskipti. Að Raheem Sterling fari til United og Jadon Sancho til Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira