Enski boltinn

Svip­legt frá­fall eigin­konunnar breytti öllu

Svip­legt and­lát eigin­konu fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að í­huga fram­tíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna.

Enski boltinn

Skytturnar á toppinn

Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford.

Enski boltinn

Stein­dautt jafn­tefli á Eti­had

Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir.

Enski boltinn