Enski boltinn Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00 Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.3.2020 18:00 Rausnarleg gjöf frá Sadio Mane Liverpool stjarnan lét margar milljónir af hendi rakna í baráttuna við krónuveiruna í Senegal. Enski boltinn 17.3.2020 15:15 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. Enski boltinn 17.3.2020 09:00 „Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 17.3.2020 08:30 Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enski boltinn 17.3.2020 07:30 Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. Enski boltinn 16.3.2020 16:00 Bruno Fernandes bestur í febrúar Portúgalski miðjumaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 16.3.2020 15:30 Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Einn af ungu leikmönnum Chelsea fór út í fótbolta þegar hann átti að vera í sóttkví. Enski boltinn 16.3.2020 14:00 „Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Segir að til að eyða öllum vafa um framhaldið þá þurfi menn að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem annars staðar. Enski boltinn 16.3.2020 11:00 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. Enski boltinn 16.3.2020 09:30 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 15.3.2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. Enski boltinn 14.3.2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. Enski boltinn 14.3.2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Enski boltinn 14.3.2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Enski boltinn 14.3.2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. Enski boltinn 14.3.2020 14:45 Fimm leikir úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að horfa á aftur Enska deildin er komin í hlé vegna Kórónuveirunnar og snýr ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 4. apríl. Þá er um að gera að rifja upp nokkra skemmtilega leiki. Enski boltinn 14.3.2020 12:00 Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. Enski boltinn 14.3.2020 10:00 Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. Enski boltinn 14.3.2020 08:00 Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. Enski boltinn 13.3.2020 09:46 Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12.3.2020 23:00 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:56 Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:52 Brendan Rodgers staðfestir að leikmenn hans hafi sýnt einkenni kórónuveirunnar Leicester City er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur staðfest það að óttast sé um smit hjá leikmönnum liðsins. Enski boltinn 12.3.2020 14:18 Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. Enski boltinn 12.3.2020 09:00 Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. Enski boltinn 12.3.2020 08:00 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00
Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 17.3.2020 18:00
Rausnarleg gjöf frá Sadio Mane Liverpool stjarnan lét margar milljónir af hendi rakna í baráttuna við krónuveiruna í Senegal. Enski boltinn 17.3.2020 15:15
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. Enski boltinn 17.3.2020 09:00
„Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 17.3.2020 08:30
Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enski boltinn 17.3.2020 07:30
Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. Enski boltinn 16.3.2020 16:00
Bruno Fernandes bestur í febrúar Portúgalski miðjumaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 16.3.2020 15:30
Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Einn af ungu leikmönnum Chelsea fór út í fótbolta þegar hann átti að vera í sóttkví. Enski boltinn 16.3.2020 14:00
„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Segir að til að eyða öllum vafa um framhaldið þá þurfi menn að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem annars staðar. Enski boltinn 16.3.2020 11:00
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. Enski boltinn 16.3.2020 09:30
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 15.3.2020 09:00
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. Enski boltinn 14.3.2020 21:30
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. Enski boltinn 14.3.2020 19:15
Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Enski boltinn 14.3.2020 17:15
Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Enski boltinn 14.3.2020 15:30
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. Enski boltinn 14.3.2020 14:45
Fimm leikir úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að horfa á aftur Enska deildin er komin í hlé vegna Kórónuveirunnar og snýr ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 4. apríl. Þá er um að gera að rifja upp nokkra skemmtilega leiki. Enski boltinn 14.3.2020 12:00
Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. Enski boltinn 14.3.2020 10:00
Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. Enski boltinn 14.3.2020 08:00
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. Enski boltinn 13.3.2020 09:46
Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12.3.2020 23:00
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:56
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12.3.2020 21:52
Brendan Rodgers staðfestir að leikmenn hans hafi sýnt einkenni kórónuveirunnar Leicester City er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur staðfest það að óttast sé um smit hjá leikmönnum liðsins. Enski boltinn 12.3.2020 14:18
Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Manchester United talar fyrir því að keppni verði hætt í enska úrvalsdeildinni á þessu tímabili vegna heimsfaraldursins sem útbreiðsla kórónuveirunnar er orðin. Enski boltinn 12.3.2020 09:00
Nú vantar bara að aflýsa tímabilinu til að breyta draumatímabili Liverpool í algjöra martröð Liverpool hefur misst frá sér taplaust tímabil og dottið út úr bæði Meistaradeildinni og enska bikarnum á aðeins ellefu dögum. Enski boltinn 12.3.2020 08:00