BBC og Sky: Liverpool og Bayern í viðræðum um Thiago Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 09:15 Thiago Alcantara fagnar sigri Bayern München í Meistaradeild Evrópu í ágúst. Hann vann Meistaradeildina einnig með Barcelona árið 2011. Getty/Michael Regan Englandsmeistarar Liverpool gætu loksins verið að fá nýjan lykilleikmann ef marka fréttir enskra fjölmiðla í morgun. BBC og Sky Sports segja frá því að Liverpool hafi loksins stigið fyrsta skrefið í því að kaupa miðjumaninn Thiago Alcantara frá Bayern München. Liverpool are closing in on a deal to sign Thiago Alcantara from Bayern Munich for £27m https://t.co/V8jHNu68NV #LFC Here's what Jurgen Klopp had to say about the speculation last week pic.twitter.com/aPGFRAM5uC— BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2020 Thiago Alcantara er 29 ára gamall og var lykilmaður í liði Bayern München sem vann Meistaradeildina í síðasta mánuði. Samkvæmt BBC hafa félögin ekki enn náð samkomulagi um kaupin en það lítur allt út fyrir að hann verði orðinn leikmaður Liverpool áður en glugginn lokar. Thiago Alcantara á eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern og það er talið að Liverpool þurfi að borga 27 milljónir punda fyrir hann eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Liverpool are close to agreeing a deal with Bayern Munich for Thiago Alcantara.Follow live updates from the Transfer Centre below... — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2020 Thiago Alcantara er spænskur landsliðsmaður og hefur unnið sextán titla með Bayern. Thiago var áður hjá Barcelona fyrstu fjögur ár sín í meistaraflokki en hafði áður farið í gegnum unglingastarf Barca í fjögur ár. Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið lengi óþolinmóðir eftir því að Thiago Alcantara komi á Anfield en hann hefur verið orðaður við ensku meistarana í allt sumar. Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool gætu loksins verið að fá nýjan lykilleikmann ef marka fréttir enskra fjölmiðla í morgun. BBC og Sky Sports segja frá því að Liverpool hafi loksins stigið fyrsta skrefið í því að kaupa miðjumaninn Thiago Alcantara frá Bayern München. Liverpool are closing in on a deal to sign Thiago Alcantara from Bayern Munich for £27m https://t.co/V8jHNu68NV #LFC Here's what Jurgen Klopp had to say about the speculation last week pic.twitter.com/aPGFRAM5uC— BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2020 Thiago Alcantara er 29 ára gamall og var lykilmaður í liði Bayern München sem vann Meistaradeildina í síðasta mánuði. Samkvæmt BBC hafa félögin ekki enn náð samkomulagi um kaupin en það lítur allt út fyrir að hann verði orðinn leikmaður Liverpool áður en glugginn lokar. Thiago Alcantara á eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern og það er talið að Liverpool þurfi að borga 27 milljónir punda fyrir hann eða 4,8 milljarða íslenskra króna. Liverpool are close to agreeing a deal with Bayern Munich for Thiago Alcantara.Follow live updates from the Transfer Centre below... — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2020 Thiago Alcantara er spænskur landsliðsmaður og hefur unnið sextán titla með Bayern. Thiago var áður hjá Barcelona fyrstu fjögur ár sín í meistaraflokki en hafði áður farið í gegnum unglingastarf Barca í fjögur ár. Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið lengi óþolinmóðir eftir því að Thiago Alcantara komi á Anfield en hann hefur verið orðaður við ensku meistarana í allt sumar.
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira