Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 12:25 Thiago með Evrópumeistarabikarinn eftir sigur Bayern München á Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. getty/Michael Regan Hansi Flick, knattspyrnustjóri Bayern München, hefur staðfest að Thiago Alcantara sé á leið til Liverpool. „Thiago er stórkostlegur leikmaður sem var mjög mikilvægur fyrir okkur. Við í þjálfarateyminu nutum þess að vinna með honum. Ég get bara óskað Liverpool til hamingju með að fá frábæran leikmann og frábæran strák,“ sagði Flick á blaðamannafundi í dag. Thiago skrifar væntanlega undir fjögurra ára samning við Liverpool. Talið er að Englandsmeistararnir greiði Bayern 20 milljónir punda fyrir spænska landsliðsmanninn. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern. Hinn 29 ára Thiago gekk í raðir Bayern frá Barcelona 2013. Á sínu síðasta tímabili með Bæjurum vann hann þrefalt með liðinu. Síðasti leikur Thiagos með Bayern var úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið vann Paris Saint-Germain, 1-0. Thiago varð sjö sinnum þýskur meistari með Bayern og fjórum sinnum bikarmeistari. Hann vann einnig nokkra titla með Barcelona. Liverpool vann Leeds United, 4-3, í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Hansi Flick, knattspyrnustjóri Bayern München, hefur staðfest að Thiago Alcantara sé á leið til Liverpool. „Thiago er stórkostlegur leikmaður sem var mjög mikilvægur fyrir okkur. Við í þjálfarateyminu nutum þess að vinna með honum. Ég get bara óskað Liverpool til hamingju með að fá frábæran leikmann og frábæran strák,“ sagði Flick á blaðamannafundi í dag. Thiago skrifar væntanlega undir fjögurra ára samning við Liverpool. Talið er að Englandsmeistararnir greiði Bayern 20 milljónir punda fyrir spænska landsliðsmanninn. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern. Hinn 29 ára Thiago gekk í raðir Bayern frá Barcelona 2013. Á sínu síðasta tímabili með Bæjurum vann hann þrefalt með liðinu. Síðasti leikur Thiagos með Bayern var úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið vann Paris Saint-Germain, 1-0. Thiago varð sjö sinnum þýskur meistari með Bayern og fjórum sinnum bikarmeistari. Hann vann einnig nokkra titla með Barcelona. Liverpool vann Leeds United, 4-3, í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Næsti leikur liðsins er gegn Chelsea á sunnudaginn.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira