Enski boltinn Brentford lætur toppliðin ekki í friði Brentford nálgast nú óðum efstu lið í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, en liðið vann sinn sjötta leik í röð í dag þegar liðið mætti Derby County. Enski boltinn 11.7.2020 14:00 Watford og West Ham svo gott sem búin að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni Watford er þremur stigum frá fallsæti en þeir fá Newcastle í heimsókn í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 11.7.2020 13:35 Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Enski boltinn 11.7.2020 12:00 Peter Crouch nefnir þrjú lið sem gætu skorað Liverpool á hólm Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 11.7.2020 10:30 Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Enski boltinn 11.7.2020 10:00 Samkynhneigður úrvalsdeildarleikmaður sendir frá sér nafnlaust bréf Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni greinir frá því í opnu bréfi hvernig það er að þurfa að leyna kynhneigð sinni fyrir liðsfélögum. Hann segist enn ekki geta komið fram undir nafni. Enski boltinn 11.7.2020 07:00 Fulham heldur sigurgöngu sinni áfram og Luton með mikilvægan sigur Fulham vann sinn fjórða leik í röð í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, í kvöld þegar liðið sigraði Cardiff 2-0. Luton vann þá mikilvægan sigur á Huddersfield í fallslag í dag. Enski boltinn 10.7.2020 21:30 Tímabilinu lokið hjá Henderson Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Enski boltinn 10.7.2020 15:31 Mourinho ætlar ekki að horfa á þættina um Tottenham Knattspyrnustjóri Tottenham er ekkert að farast úr spenningi yfir nýjum heimildaþáttum um liðið. Enski boltinn 10.7.2020 15:00 Manchester United setti met með sigrinum í gær Manchester United vann þægilegan 3-0 sigur á Aston Villa á Villa Park í gær. Enski boltinn 10.7.2020 14:30 Íslenski fáninn kominn upp á Goodison Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar. Enski boltinn 10.7.2020 13:00 Gylfi fékk lof fyrir frammistöðuna: „Mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. Enski boltinn 10.7.2020 11:30 Ancelotti kom Gylfa til varnar Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kom Gylfa Sigurðssyni til varnar á blaðamannafundi eftir leik liðsins gegn Tottenham fyrr í vikunni. Enski boltinn 10.7.2020 08:00 Fjórði sigur Rauðu djöflanna í röð Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Aston Villa á Vill Park í Birmingham. Lokatölur 3-0 fyrir United og er liðið nú aðeins stigi á eftir Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 9.7.2020 21:15 Úrvalsdeildin frestar ákvörðun um lokadag félagsskiptagluggans Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa frestað ákvarðanatöku um það hvenær félagsskiptaglugginn fyrir næstatímabil lokar. Lokaákvörðun verður líklega tekin þann 24. júlí og er talið að þá verði einnig komið á hreint hvenær næstatímabil hefst. Enski boltinn 9.7.2020 21:00 Markalaust í yfir hundrað mínútna leik Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í dag en leiktíminn fór yfir hundrað mínútur. Liðið situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.7.2020 19:05 Gylfi kom inná í jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.7.2020 19:00 Leeds í afar vænlegri stöðu eftir stórsigur á Stoke | Sjáðu öll mörkin Leeds stígur stórt skref í átt að úrvalsdeildarsæti með sigri á Stoke í dag. Gamla Íslendingafélagið er hins vegar í fallbaráttu og þarf á stigunum að halda ef ekki illa á að fara. Enski boltinn 9.7.2020 18:15 Jón Daði: Þegar dómarinn flautaði missti ég mig algjörlega Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson ræddi við vef Millwall um sín bestu augnablik á ferlinum sem og ferilinn í heild sinni. Enski boltinn 9.7.2020 13:30 Halda enn í vonina að Pogba skrifi undir nýjan samning Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, heldur enn í vonina að Paul Pogba skrifi undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 9.7.2020 12:30 Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. Enski boltinn 9.7.2020 10:30 Liverpool nálgast stigametið óðfluga Þrátt fyrir að vera orðnir enskir meistarar ætla leikmenn Liverpool ekki að slaka á og unnu þeir Brighton í kvöld 3-1 á útivelli. Enski boltinn 8.7.2020 21:15 Enn einn stórsigur City á heimavelli | Úlfunum fatast flugið Manchester City vann enn einn stórsigurinn þegar liðið lagði Newcastle 5-0 á heimavelli í kvöld. Wolves er að missa af Meistaradeildarlestinni. Enski boltinn 8.7.2020 19:00 West Brom með annan fótinn í úrvalsdeildinni West Bromwich Albion steig stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sigraði Derby County í dag. Lokatölur 2-0 fyrir West Brom. Enski boltinn 8.7.2020 18:05 Áfrýja ekki leikbanni Dier Tottenham Hotspur mun ekki áfrýja fjögurra leikja banninu sem Eric Dier fékk fyrr í dag. Enski boltinn 8.7.2020 17:30 Stefnt á að leyfa áfram fimm skiptingar á næsta tímabili Svo virðist sem fótboltaþjálfarar geti áfram skipt inn á fimm varamönnum á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.7.2020 16:00 Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni? Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið. Enski boltinn 8.7.2020 13:00 Dier fékk fjögurra leikja bann fyrir að fara upp í stúku Tottenham verður án Erics Dier í næstu fjórum leikjum liðsins. Hann hefur verið úrskurðaður í bann fyrir að rjúka upp í stúku eftir bikarleik Tottenham og Norwich City. Enski boltinn 8.7.2020 11:10 Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar? Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust. Enski boltinn 8.7.2020 07:00 Jafnt hjá Arsenal og Leicester | Bæði lið töpuðu dýrmætum stigum Enski boltinn 7.7.2020 21:20 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 334 ›
Brentford lætur toppliðin ekki í friði Brentford nálgast nú óðum efstu lið í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, en liðið vann sinn sjötta leik í röð í dag þegar liðið mætti Derby County. Enski boltinn 11.7.2020 14:00
Watford og West Ham svo gott sem búin að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni Watford er þremur stigum frá fallsæti en þeir fá Newcastle í heimsókn í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 11.7.2020 13:35
Mourinho telur sig geta unnið titla með Spurs: „Hvað tók það Klopp langan tíma?“ Jose Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, er vongóður um að geta unnið titla með liðinu og telur félagið ekki þurfa að ráðast í stórar fjárfestingar í sumar. Enski boltinn 11.7.2020 12:00
Peter Crouch nefnir þrjú lið sem gætu skorað Liverpool á hólm Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 11.7.2020 10:30
Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Enski boltinn 11.7.2020 10:00
Samkynhneigður úrvalsdeildarleikmaður sendir frá sér nafnlaust bréf Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni greinir frá því í opnu bréfi hvernig það er að þurfa að leyna kynhneigð sinni fyrir liðsfélögum. Hann segist enn ekki geta komið fram undir nafni. Enski boltinn 11.7.2020 07:00
Fulham heldur sigurgöngu sinni áfram og Luton með mikilvægan sigur Fulham vann sinn fjórða leik í röð í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, í kvöld þegar liðið sigraði Cardiff 2-0. Luton vann þá mikilvægan sigur á Huddersfield í fallslag í dag. Enski boltinn 10.7.2020 21:30
Tímabilinu lokið hjá Henderson Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Enski boltinn 10.7.2020 15:31
Mourinho ætlar ekki að horfa á þættina um Tottenham Knattspyrnustjóri Tottenham er ekkert að farast úr spenningi yfir nýjum heimildaþáttum um liðið. Enski boltinn 10.7.2020 15:00
Manchester United setti met með sigrinum í gær Manchester United vann þægilegan 3-0 sigur á Aston Villa á Villa Park í gær. Enski boltinn 10.7.2020 14:30
Íslenski fáninn kominn upp á Goodison Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar. Enski boltinn 10.7.2020 13:00
Gylfi fékk lof fyrir frammistöðuna: „Mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. Enski boltinn 10.7.2020 11:30
Ancelotti kom Gylfa til varnar Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kom Gylfa Sigurðssyni til varnar á blaðamannafundi eftir leik liðsins gegn Tottenham fyrr í vikunni. Enski boltinn 10.7.2020 08:00
Fjórði sigur Rauðu djöflanna í röð Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Aston Villa á Vill Park í Birmingham. Lokatölur 3-0 fyrir United og er liðið nú aðeins stigi á eftir Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 9.7.2020 21:15
Úrvalsdeildin frestar ákvörðun um lokadag félagsskiptagluggans Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa frestað ákvarðanatöku um það hvenær félagsskiptaglugginn fyrir næstatímabil lokar. Lokaákvörðun verður líklega tekin þann 24. júlí og er talið að þá verði einnig komið á hreint hvenær næstatímabil hefst. Enski boltinn 9.7.2020 21:00
Markalaust í yfir hundrað mínútna leik Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í dag en leiktíminn fór yfir hundrað mínútur. Liðið situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.7.2020 19:05
Gylfi kom inná í jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.7.2020 19:00
Leeds í afar vænlegri stöðu eftir stórsigur á Stoke | Sjáðu öll mörkin Leeds stígur stórt skref í átt að úrvalsdeildarsæti með sigri á Stoke í dag. Gamla Íslendingafélagið er hins vegar í fallbaráttu og þarf á stigunum að halda ef ekki illa á að fara. Enski boltinn 9.7.2020 18:15
Jón Daði: Þegar dómarinn flautaði missti ég mig algjörlega Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson ræddi við vef Millwall um sín bestu augnablik á ferlinum sem og ferilinn í heild sinni. Enski boltinn 9.7.2020 13:30
Halda enn í vonina að Pogba skrifi undir nýjan samning Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, heldur enn í vonina að Paul Pogba skrifi undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 9.7.2020 12:30
Segir að nokkrir leikmenn Man. United eigi ekki skilið að fá að vera í klefanum Peter Schmeichel, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árunum 1991 til 1999, segir að það séu leikmenn hjá félaginu sem vilji alls ekki vera þar. Þá þurfi félagið að losa sig við. Enski boltinn 9.7.2020 10:30
Liverpool nálgast stigametið óðfluga Þrátt fyrir að vera orðnir enskir meistarar ætla leikmenn Liverpool ekki að slaka á og unnu þeir Brighton í kvöld 3-1 á útivelli. Enski boltinn 8.7.2020 21:15
Enn einn stórsigur City á heimavelli | Úlfunum fatast flugið Manchester City vann enn einn stórsigurinn þegar liðið lagði Newcastle 5-0 á heimavelli í kvöld. Wolves er að missa af Meistaradeildarlestinni. Enski boltinn 8.7.2020 19:00
West Brom með annan fótinn í úrvalsdeildinni West Bromwich Albion steig stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sigraði Derby County í dag. Lokatölur 2-0 fyrir West Brom. Enski boltinn 8.7.2020 18:05
Áfrýja ekki leikbanni Dier Tottenham Hotspur mun ekki áfrýja fjögurra leikja banninu sem Eric Dier fékk fyrr í dag. Enski boltinn 8.7.2020 17:30
Stefnt á að leyfa áfram fimm skiptingar á næsta tímabili Svo virðist sem fótboltaþjálfarar geti áfram skipt inn á fimm varamönnum á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.7.2020 16:00
Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni? Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið. Enski boltinn 8.7.2020 13:00
Dier fékk fjögurra leikja bann fyrir að fara upp í stúku Tottenham verður án Erics Dier í næstu fjórum leikjum liðsins. Hann hefur verið úrskurðaður í bann fyrir að rjúka upp í stúku eftir bikarleik Tottenham og Norwich City. Enski boltinn 8.7.2020 11:10
Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar? Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust. Enski boltinn 8.7.2020 07:00