Enski boltinn Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. Enski boltinn 15.3.2021 14:31 Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. Enski boltinn 15.3.2021 13:01 „Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. Enski boltinn 15.3.2021 07:00 Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2021 21:15 Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. Enski boltinn 14.3.2021 19:30 Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. Enski boltinn 14.3.2021 18:25 Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 14.3.2021 17:15 Aubameyang á varamannabekk Arsenal vegna agabrots Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, er ekki í byrjunarliði liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ku vera í agabanni. Enski boltinn 14.3.2021 16:16 Mikilvægur sigur Brighton og Leicester niðurlægði botnliðið Brighton vann lífs nauðsynlegan 2-1 sigur á Southampton í fallbaráttunni á meðan Sheffield United var skellt af Leicester, 5-0. Enski boltinn 14.3.2021 15:51 United vill framlengja við Solskjær Manchester United vill, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mirror, framlengja samninginn við þjálfarann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14.3.2021 15:31 Tuttugu þúsund áhorfendur á úrslitaleik enska bikarsins? Úrslitaleikur enska bikarsins gæti verið spilaður fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur eftir nýjustu yfirlýsingu ensku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 14.3.2021 14:45 Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Enski boltinn 14.3.2021 12:31 Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. Enski boltinn 14.3.2021 11:07 „Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Enski boltinn 14.3.2021 10:01 Segir móðurhlutverkið hafa gert hana að betri leikmanni og stefnir á að verða fyrirmynd fyrir mæður í íþróttaheiminum Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, var í ítarlegu viðtali hjá The Telegraph þar sem hún fór meðal annars yfir það hvernig móðurhlutverkið hefur gert hana að betri leikmanni. Enski boltinn 14.3.2021 09:00 Toppliðið afgreiddi Fulham í upphafi síðari hálfleiks Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Manchester City þrjú mörk í síðari hálfleik og vann þægilegan 3-0 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2021 21:50 Sheffield United staðfestir að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, staðfesti í kvöld að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins. Í yfirlýsingu félagsins segir að um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Enski boltinn 13.3.2021 21:25 Hörmulegt gengi Everton á heimavelli heldur áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag. Enski boltinn 13.3.2021 19:25 Jón Daði kom inn af bekknum í sigri á lærisveinum Waynes Rooney Jón Daði Böðvarsson lék síðustu sex mínúturnar er Millwall lagði Derby County á útivelli 1-0 í ensku B-deildinni í knattspyrnunni. Enski boltinn 13.3.2021 17:05 Enn syrtir í álinn hjá WBA West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag. Enski boltinn 13.3.2021 16:52 Markalaust í Jórvíkurskíri Leeds United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea hefur því enn ekki tapað leik síðan að þýski stjórinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 13.3.2021 14:23 Staðfestir að Everton bjóði Gylfa nýjan samning Gylfa Þór Sigurðssyni verður boðinn nýr samningur hjá Everton. Þetta staðfesti Carlo Ancelotti, stjóri liðsins, í gær. Enski boltinn 13.3.2021 12:30 Ancelotti var spurður út í umtalaða Instagram mynd Alex Iwobi Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hafði séð Instagram mynd Alex Iwobi en þeir höfðu ekki talað saman um myndina sem hafði vakið athygli í fjölmiðlum ytra. Enski boltinn 13.3.2021 10:31 Duglegasti leikmaður Everton, enginn betri í að klára færi og enn notaður sem fyrirmynd hjá Reading Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Er talið að reynsla og yfirvegun íslenska miðjumannsins sé eitthvað sem Carlo Ancelotti – stjóri Everton – hrífst af. Enski boltinn 13.3.2021 09:01 Man United án fjölda lykilmanna um helgina Ole Gunnar Solskjær hefur ekki úr mörgum mönnum að velja fyrir leik lærisveina sinna gegn West Ham United á sunnudag. Anthony Martial meiddist í jafnteflinu gegn AC Milan í Evrópudeildinni og fyrir voru fjölmargir lykilmenn frá vegna meiðsla. Enski boltinn 13.3.2021 08:01 Myndi velja Gylfa Þór sem vítaskyttu ef líf hans væri undir Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Rætt var við Brian McDermott sem þjálfaði Gylfa um tíma hjá Reading. Enski boltinn 12.3.2021 22:46 Fyrrverandi leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall Mark González, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, dvelur á sjúkrahúsi í heimalandinu, Síle, eftir að hafa fengið hjartaáfallið. Eiginkona hans greindi frá tíðindunum á Instagram. Enski boltinn 12.3.2021 14:15 Harry Maguire fékk Rikka G til að fara upp á háa C-ið þegar hann „klúðraði einu besta færi allra tíma“ Manchester United átti alltaf að komast í 1-0 í fyrri hálfleiknum á móti AC Milan á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 12.3.2021 14:01 Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni. Enski boltinn 12.3.2021 13:30 Gündogan valinn aftur besti leikmaður mánaðarins: Tvöfalt hjá Man. City Ilkay Gündogan skrifaði söguna hjá Manchester City í dag þegar hann valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í febrúar. Knattspyrnustjóri hans Guardiola var kosinn bestur í níunda skiptið. Enski boltinn 12.3.2021 12:31 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. Enski boltinn 15.3.2021 14:31
Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. Enski boltinn 15.3.2021 13:01
„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. Enski boltinn 15.3.2021 07:00
Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2021 21:15
Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. Enski boltinn 14.3.2021 19:30
Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. Enski boltinn 14.3.2021 18:25
Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 14.3.2021 17:15
Aubameyang á varamannabekk Arsenal vegna agabrots Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, er ekki í byrjunarliði liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ku vera í agabanni. Enski boltinn 14.3.2021 16:16
Mikilvægur sigur Brighton og Leicester niðurlægði botnliðið Brighton vann lífs nauðsynlegan 2-1 sigur á Southampton í fallbaráttunni á meðan Sheffield United var skellt af Leicester, 5-0. Enski boltinn 14.3.2021 15:51
United vill framlengja við Solskjær Manchester United vill, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mirror, framlengja samninginn við þjálfarann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14.3.2021 15:31
Tuttugu þúsund áhorfendur á úrslitaleik enska bikarsins? Úrslitaleikur enska bikarsins gæti verið spilaður fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur eftir nýjustu yfirlýsingu ensku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 14.3.2021 14:45
Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Enski boltinn 14.3.2021 12:31
Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. Enski boltinn 14.3.2021 11:07
„Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Enski boltinn 14.3.2021 10:01
Segir móðurhlutverkið hafa gert hana að betri leikmanni og stefnir á að verða fyrirmynd fyrir mæður í íþróttaheiminum Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, var í ítarlegu viðtali hjá The Telegraph þar sem hún fór meðal annars yfir það hvernig móðurhlutverkið hefur gert hana að betri leikmanni. Enski boltinn 14.3.2021 09:00
Toppliðið afgreiddi Fulham í upphafi síðari hálfleiks Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Manchester City þrjú mörk í síðari hálfleik og vann þægilegan 3-0 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2021 21:50
Sheffield United staðfestir að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, staðfesti í kvöld að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins. Í yfirlýsingu félagsins segir að um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Enski boltinn 13.3.2021 21:25
Hörmulegt gengi Everton á heimavelli heldur áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag. Enski boltinn 13.3.2021 19:25
Jón Daði kom inn af bekknum í sigri á lærisveinum Waynes Rooney Jón Daði Böðvarsson lék síðustu sex mínúturnar er Millwall lagði Derby County á útivelli 1-0 í ensku B-deildinni í knattspyrnunni. Enski boltinn 13.3.2021 17:05
Enn syrtir í álinn hjá WBA West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag. Enski boltinn 13.3.2021 16:52
Markalaust í Jórvíkurskíri Leeds United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea hefur því enn ekki tapað leik síðan að þýski stjórinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 13.3.2021 14:23
Staðfestir að Everton bjóði Gylfa nýjan samning Gylfa Þór Sigurðssyni verður boðinn nýr samningur hjá Everton. Þetta staðfesti Carlo Ancelotti, stjóri liðsins, í gær. Enski boltinn 13.3.2021 12:30
Ancelotti var spurður út í umtalaða Instagram mynd Alex Iwobi Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hafði séð Instagram mynd Alex Iwobi en þeir höfðu ekki talað saman um myndina sem hafði vakið athygli í fjölmiðlum ytra. Enski boltinn 13.3.2021 10:31
Duglegasti leikmaður Everton, enginn betri í að klára færi og enn notaður sem fyrirmynd hjá Reading Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Er talið að reynsla og yfirvegun íslenska miðjumannsins sé eitthvað sem Carlo Ancelotti – stjóri Everton – hrífst af. Enski boltinn 13.3.2021 09:01
Man United án fjölda lykilmanna um helgina Ole Gunnar Solskjær hefur ekki úr mörgum mönnum að velja fyrir leik lærisveina sinna gegn West Ham United á sunnudag. Anthony Martial meiddist í jafnteflinu gegn AC Milan í Evrópudeildinni og fyrir voru fjölmargir lykilmenn frá vegna meiðsla. Enski boltinn 13.3.2021 08:01
Myndi velja Gylfa Þór sem vítaskyttu ef líf hans væri undir Íþróttavefurinn The Athletic fór nýverið yfir mikilvægi Gylfa Þórs Sigurðssonar í Everton-liði sem hefur komið verulega á óvart það sem af er leiktíð. Rætt var við Brian McDermott sem þjálfaði Gylfa um tíma hjá Reading. Enski boltinn 12.3.2021 22:46
Fyrrverandi leikmaður Liverpool fékk hjartaáfall Mark González, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, dvelur á sjúkrahúsi í heimalandinu, Síle, eftir að hafa fengið hjartaáfallið. Eiginkona hans greindi frá tíðindunum á Instagram. Enski boltinn 12.3.2021 14:15
Harry Maguire fékk Rikka G til að fara upp á háa C-ið þegar hann „klúðraði einu besta færi allra tíma“ Manchester United átti alltaf að komast í 1-0 í fyrri hálfleiknum á móti AC Milan á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 12.3.2021 14:01
Ökklinn gæti aftrað Gylfa frá því að mæta Jóhanni Óvíst er hvort Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun, með liðum Everton og Burnley, þar sem Gylfi hefur glímt við smáægileg meiðsli í vikunni. Enski boltinn 12.3.2021 13:30
Gündogan valinn aftur besti leikmaður mánaðarins: Tvöfalt hjá Man. City Ilkay Gündogan skrifaði söguna hjá Manchester City í dag þegar hann valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í febrúar. Knattspyrnustjóri hans Guardiola var kosinn bestur í níunda skiptið. Enski boltinn 12.3.2021 12:31