Erfitt að toppa þetta í „keppninni“ um klúður tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 14:30 Macauley Bonne skilur örugglega ekki sjálfur hvernig honum tókst að klúðra þessu. Getty/Hannah Fountain Macauley Bonne svaf ekki vel í nótt og mun örugglega ekki sofa vel út mánuðinn eftir klúður sitt í tapi Ipswich Town í ensku C-deildinni. Bonne bauð upp á klúður tímabilsins til þessa í 2-1 tapi á útivelli á móti Cheltenham Town. Ipswich komst í 1-0 í leiknum en fór stigalaust heim ekki síst þökk sé þessu klúðri sem við sjáum hér fyrir neðan. Miss of the season already in the bag pic.twitter.com/y2UK6jkm20— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 18, 2021 Bonne gerði vissulega vel í að lyfta boltanum yfir markvörðinn sem kom á móti honum en þegar kom að því að ýta boltanum yfir marklínuna þá vorum honum algjörlega mislagðir fætur. Hann hitti ekki boltann og þótt að hann hefði aðeins meiri tíma þá endaði boltinn á endanum í utanverðri stönginni og fór þaðan aftur fyrir endamörk. Eitt er víst að það verður örugglega erfitt að toppa þetta í baráttunni um klúður tímabilsins. Við höfum aðeins lokið nokkrum leikjum en þetta er nánast ósigrandi klúður þegar kemur að því að klikka fyrir galopnu marki. Macauley Bonne er 25 ára framherji sem skoraði í 2-2 jafntefli í fyrsta leik á móti Morecambe en hefur ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sem töpuðust báðir. Bonne er í láni hjá Ipswich frá Queens Park Rangers. Hann skoraði bara 3 mörk í 34 leikjum í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og þessi klaufaskapur er ekki að gera mikið fyrir sjálfstraustið. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Bonne bauð upp á klúður tímabilsins til þessa í 2-1 tapi á útivelli á móti Cheltenham Town. Ipswich komst í 1-0 í leiknum en fór stigalaust heim ekki síst þökk sé þessu klúðri sem við sjáum hér fyrir neðan. Miss of the season already in the bag pic.twitter.com/y2UK6jkm20— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 18, 2021 Bonne gerði vissulega vel í að lyfta boltanum yfir markvörðinn sem kom á móti honum en þegar kom að því að ýta boltanum yfir marklínuna þá vorum honum algjörlega mislagðir fætur. Hann hitti ekki boltann og þótt að hann hefði aðeins meiri tíma þá endaði boltinn á endanum í utanverðri stönginni og fór þaðan aftur fyrir endamörk. Eitt er víst að það verður örugglega erfitt að toppa þetta í baráttunni um klúður tímabilsins. Við höfum aðeins lokið nokkrum leikjum en þetta er nánast ósigrandi klúður þegar kemur að því að klikka fyrir galopnu marki. Macauley Bonne er 25 ára framherji sem skoraði í 2-2 jafntefli í fyrsta leik á móti Morecambe en hefur ekki skorað í síðustu tveimur leikjum sem töpuðust báðir. Bonne er í láni hjá Ipswich frá Queens Park Rangers. Hann skoraði bara 3 mörk í 34 leikjum í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð og þessi klaufaskapur er ekki að gera mikið fyrir sjálfstraustið.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira