Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 16:16 Aston Villa v Newcastle United - Premier League BIRMINGHAM, ENGLAND - AUGUST 21: Danny Ings of Aston Villa celebrates with teammate Jacob Ramsey (R) after victory in the Premier League match between Aston Villa and Newcastle United at Villa Park on August 21, 2021 in Birmingham, England. (Photo by Ryan Pierse/Getty Images) Ryan Pierse/Getty Images Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira