Enski boltinn Klopp telur að titilbaráttan á næsta ári verði ekki bara á milli Liverpool og City Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það af og frá að Liverpool og Manchester City séu einu tvö liðin sem munu skara frammúr í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 14.7.2022 07:30 Chelsea staðfestir komu Sterling Raheem Sterling er formlega orðinn leikmaður Chelsea en Sterling er fyrsti leikmaðurinn sem nýju eigendur Chelsea kaupa. Enski boltinn 13.7.2022 16:30 Leikmaðurinn sem ásakaður er um nauðgun fær áfram að æfa Félag leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem ásakaður er um þrjár nauðganir segir að leikmaðurinn muni áfram æfa með liðinu. Enski boltinn 13.7.2022 14:20 Sterling kveður City: „Þvílíkt ferðalag“ Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling hefur sent Englandsmeisturum Manchester City skilaboð þar sem hann kveður félagið og stuðningsmenn þess, en Sterling er á leið til Chelsea. Enski boltinn 13.7.2022 13:30 Koulibaly í sigtinu hjá Chelsea Forráðamenn Chelsea eru að sögn enskra fjölmiðla í viðræðum við kollega sína hjá Napoli um kaup á senegalska varnarmanninum Kalidou Koulibaly. Enski boltinn 12.7.2022 23:37 Man Utd valtaði yfir Liverpool í fyrsta leik Erik ten Hag Manchester United vann 4-0 sigur á Liverpool er liðin mættust í vináttuleik í Bangok í Tælandi. Var þetta fyrsti leikur Man United undir stjórn nýs þjálfara. Enski boltinn 12.7.2022 15:00 Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11.7.2022 14:31 Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Enski boltinn 11.7.2022 11:01 Talið að De Jong sé tilbúinn að fara til Manchester fái hann launin sín greidd Áfram ríkir alger pattstaða varðandi stöðu Frenkie de Jong en Manchester United telur sig hafa fengið staðfestingu á því að leikmaðurinn sé tilbúinn að ganga í raðir liðsins þegar hann hafi fengið öll sín laun greidd hjá Barcelona. Enski boltinn 11.7.2022 10:30 Dybala gæti fyllt skarð Ronaldo hjá United Paulo Dybala er laus allra mála hjá Juventus eftir að samningur hans við félagið rann út í maí. Talið var að Dybala myndi skrifa undir samning við Inter Milan en nú virðist Manchester United vera líklegari áfangastaður. Enski boltinn 10.7.2022 23:00 Jesus: Kom til Arsenal til að vinna bikara Nýjasta viðbót Arsenal, Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus, er staðráðinn í því að lyfta að minnsta kosti einum titli með Arsenal í lok næsta tímabils. Jesus kom til Arsenal frá Manchester City fyrr í sumar fyrir 45 milljónir punda. Enski boltinn 9.7.2022 22:45 Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Enski boltinn 9.7.2022 20:45 Wilshere leggur skóna á hilluna og gæti tekið við unglingaliði Arsenal Knattspyrnumaðurinn Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Enski boltinn 8.7.2022 14:30 Fullyrða að félagið hafi vitað af ásökunum um nauðgun síðasta haust Samkvæmt fréttamiðlinum The Guardian mun félag knattspyrnukappans sem var handtekinn vegna gruns um nauðgun hafa vitað af ásökunum síðasta haust. Félagið leyfði honum samt sem áður að spila með aðalliði þess á síðustu leiktíð. Enski boltinn 8.7.2022 11:58 Neco Williams á leið frá Liverpool til nýliðanna Liverpool og nýliðar Nottingham Forest hafa komist að samkomulagi um söluna á Neco Willams til nýliðanna. Enski boltinn 7.7.2022 16:30 Sjö leikmenn á útleið frá Arsenal Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal ætlar sér að losa sig við sjö leikmenn til viðbótar áður en félagsskiptaglugginn lokar í næsta mánuði til að fjármagna enn frekari kaup til félagsins. Enski boltinn 7.7.2022 14:30 Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. Enski boltinn 7.7.2022 09:01 Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 7.7.2022 08:31 Nýliðarnir fá franskan varnarmann Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið franska varnarmanninn Moussa Niakhate ti liðs við sig og mun hann leika með liðinu til ársins 2025. Enski boltinn 7.7.2022 07:31 Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Enski boltinn 5.7.2022 16:30 Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. Enski boltinn 5.7.2022 16:02 Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.7.2022 16:01 Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30 Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5.7.2022 13:20 Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. Enski boltinn 5.7.2022 07:30 Enska úrvalsdeildin biður félög um að banna veðmálafyrirtæki sem styrktaraðila Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa biðlað til félaga innan deildarinnar um að banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa á búningum liðana til að forðast lagasetningu frá bresku ríkisstjórninni. Enski boltinn 5.7.2022 07:01 Conte að fá enn einn leikmanninn til Tottenham Varnarmaðurinn Clement Lenglet er að öllum líkindum á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona. Lenglet verður þá fimmti leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar. Enski boltinn 4.7.2022 23:30 Ferguson yfirgefur Everton og stefnir á aðalþjálfarastarf Skotinn Duncan Ferguson hefur ákveðið að yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Ferguson hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins síðan árið 2014. Enski boltinn 4.7.2022 22:32 Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. Enski boltinn 4.7.2022 19:01 Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. Enski boltinn 4.7.2022 16:01 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 334 ›
Klopp telur að titilbaráttan á næsta ári verði ekki bara á milli Liverpool og City Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það af og frá að Liverpool og Manchester City séu einu tvö liðin sem munu skara frammúr í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 14.7.2022 07:30
Chelsea staðfestir komu Sterling Raheem Sterling er formlega orðinn leikmaður Chelsea en Sterling er fyrsti leikmaðurinn sem nýju eigendur Chelsea kaupa. Enski boltinn 13.7.2022 16:30
Leikmaðurinn sem ásakaður er um nauðgun fær áfram að æfa Félag leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem ásakaður er um þrjár nauðganir segir að leikmaðurinn muni áfram æfa með liðinu. Enski boltinn 13.7.2022 14:20
Sterling kveður City: „Þvílíkt ferðalag“ Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling hefur sent Englandsmeisturum Manchester City skilaboð þar sem hann kveður félagið og stuðningsmenn þess, en Sterling er á leið til Chelsea. Enski boltinn 13.7.2022 13:30
Koulibaly í sigtinu hjá Chelsea Forráðamenn Chelsea eru að sögn enskra fjölmiðla í viðræðum við kollega sína hjá Napoli um kaup á senegalska varnarmanninum Kalidou Koulibaly. Enski boltinn 12.7.2022 23:37
Man Utd valtaði yfir Liverpool í fyrsta leik Erik ten Hag Manchester United vann 4-0 sigur á Liverpool er liðin mættust í vináttuleik í Bangok í Tælandi. Var þetta fyrsti leikur Man United undir stjórn nýs þjálfara. Enski boltinn 12.7.2022 15:00
Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11.7.2022 14:31
Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Enski boltinn 11.7.2022 11:01
Talið að De Jong sé tilbúinn að fara til Manchester fái hann launin sín greidd Áfram ríkir alger pattstaða varðandi stöðu Frenkie de Jong en Manchester United telur sig hafa fengið staðfestingu á því að leikmaðurinn sé tilbúinn að ganga í raðir liðsins þegar hann hafi fengið öll sín laun greidd hjá Barcelona. Enski boltinn 11.7.2022 10:30
Dybala gæti fyllt skarð Ronaldo hjá United Paulo Dybala er laus allra mála hjá Juventus eftir að samningur hans við félagið rann út í maí. Talið var að Dybala myndi skrifa undir samning við Inter Milan en nú virðist Manchester United vera líklegari áfangastaður. Enski boltinn 10.7.2022 23:00
Jesus: Kom til Arsenal til að vinna bikara Nýjasta viðbót Arsenal, Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus, er staðráðinn í því að lyfta að minnsta kosti einum titli með Arsenal í lok næsta tímabils. Jesus kom til Arsenal frá Manchester City fyrr í sumar fyrir 45 milljónir punda. Enski boltinn 9.7.2022 22:45
Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Enski boltinn 9.7.2022 20:45
Wilshere leggur skóna á hilluna og gæti tekið við unglingaliði Arsenal Knattspyrnumaðurinn Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Enski boltinn 8.7.2022 14:30
Fullyrða að félagið hafi vitað af ásökunum um nauðgun síðasta haust Samkvæmt fréttamiðlinum The Guardian mun félag knattspyrnukappans sem var handtekinn vegna gruns um nauðgun hafa vitað af ásökunum síðasta haust. Félagið leyfði honum samt sem áður að spila með aðalliði þess á síðustu leiktíð. Enski boltinn 8.7.2022 11:58
Neco Williams á leið frá Liverpool til nýliðanna Liverpool og nýliðar Nottingham Forest hafa komist að samkomulagi um söluna á Neco Willams til nýliðanna. Enski boltinn 7.7.2022 16:30
Sjö leikmenn á útleið frá Arsenal Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal ætlar sér að losa sig við sjö leikmenn til viðbótar áður en félagsskiptaglugginn lokar í næsta mánuði til að fjármagna enn frekari kaup til félagsins. Enski boltinn 7.7.2022 14:30
Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. Enski boltinn 7.7.2022 09:01
Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 7.7.2022 08:31
Nýliðarnir fá franskan varnarmann Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið franska varnarmanninn Moussa Niakhate ti liðs við sig og mun hann leika með liðinu til ársins 2025. Enski boltinn 7.7.2022 07:31
Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Enski boltinn 5.7.2022 16:30
Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. Enski boltinn 5.7.2022 16:02
Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.7.2022 16:01
Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30
Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5.7.2022 13:20
Ronaldo kominn í ótímabundið leyfi og efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea Það verður sjaldan sagt að það ríki lognmolla í kringum portúgalska framherjann Cristiano Ronaldo. Hann mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í gær, er efstur á óskalista nýs eiganda Chelsea og er kominn í ótímabundið leyfi. Enski boltinn 5.7.2022 07:30
Enska úrvalsdeildin biður félög um að banna veðmálafyrirtæki sem styrktaraðila Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa biðlað til félaga innan deildarinnar um að banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa á búningum liðana til að forðast lagasetningu frá bresku ríkisstjórninni. Enski boltinn 5.7.2022 07:01
Conte að fá enn einn leikmanninn til Tottenham Varnarmaðurinn Clement Lenglet er að öllum líkindum á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona. Lenglet verður þá fimmti leikmaðurinn sem kemur til félagsins í sumar. Enski boltinn 4.7.2022 23:30
Ferguson yfirgefur Everton og stefnir á aðalþjálfarastarf Skotinn Duncan Ferguson hefur ákveðið að yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Ferguson hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins síðan árið 2014. Enski boltinn 4.7.2022 22:32
Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var fyrr í dag handtekinn grunaður um nauðgun. Enski boltinn 4.7.2022 19:01
Bæði Manchester-liðin vilja Gnabry Serge Gnabry, framherji Bayern München og þýska landsliðsins, virðist fáanlegur fyrir rétta upphæð. Hann á ár eftir af samningi sínum í Bæjaralandi og renna bæði Manchester-liðin hýru auga til leikmannsins. Enski boltinn 4.7.2022 16:01