Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 12:00 Dómarinn Michael Oliver mættur til að ræða við þá Gabriel og Jordan Henderson sem skiptust á orðum í leik Arsenal og Liverpool 9. október. Getty/Charlotte Wilson Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. Gabriel, varnarmaður Arsenal, var sagður reiður yfir einhverju sem Henderson sagði og voru jafnvel leiddar að því líkur að fyrirliði Liverpool hefði látið rasísk ummæli falla. Rifrildi þeirra átti sér stað rétt eftir að dómarinn Michael Oliver hafði dæmt vítaspyrnuna sem Bukayo Saka skoraði úr og tryggði Arsenal 3-2 sigur í leiknum. Í rannsókn enska knattspyrnusambandsins var rætt við sex aðra leikmenn sem voru nærri Gabriel og Henderson, og varð niðurstaðan sú að engin orð hefðu fallið sem væru refsiverð. „Enska knattspyrnusambandinu barst kvörtun vegna atviks hjá tveimur leikmönnum í þessum leik. Sambandið réðist því í gagngera rannsókn. Í rannsókninni var meðal annars fenginn vitnisburður þess sem kvartaði og þess sem ásakaður var, sem og frá sex leikmönnum sem voru nærri atvikinu. Þá voru myndbönd frá mismunandi sjónarhornum skoðuð og leitað til óháðra sérfræðinga í málvísindum,“ segir í yfirlýsingu enska sambandsins. „Ekkert af vitnunum heyrði þau ummæli sem ásökunin byggði á, og hinn ásakaði neitaði allan tímann staðfastlega að þau hefðu fallið,“ segir í yfirlýsingunni. Sambandið telur ásakanirnar hafa verið settar fram í góðri trú en telur jafnframt að þær hafi reynst ástæðulausar. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira
Gabriel, varnarmaður Arsenal, var sagður reiður yfir einhverju sem Henderson sagði og voru jafnvel leiddar að því líkur að fyrirliði Liverpool hefði látið rasísk ummæli falla. Rifrildi þeirra átti sér stað rétt eftir að dómarinn Michael Oliver hafði dæmt vítaspyrnuna sem Bukayo Saka skoraði úr og tryggði Arsenal 3-2 sigur í leiknum. Í rannsókn enska knattspyrnusambandsins var rætt við sex aðra leikmenn sem voru nærri Gabriel og Henderson, og varð niðurstaðan sú að engin orð hefðu fallið sem væru refsiverð. „Enska knattspyrnusambandinu barst kvörtun vegna atviks hjá tveimur leikmönnum í þessum leik. Sambandið réðist því í gagngera rannsókn. Í rannsókninni var meðal annars fenginn vitnisburður þess sem kvartaði og þess sem ásakaður var, sem og frá sex leikmönnum sem voru nærri atvikinu. Þá voru myndbönd frá mismunandi sjónarhornum skoðuð og leitað til óháðra sérfræðinga í málvísindum,“ segir í yfirlýsingu enska sambandsins. „Ekkert af vitnunum heyrði þau ummæli sem ásökunin byggði á, og hinn ásakaði neitaði allan tímann staðfastlega að þau hefðu fallið,“ segir í yfirlýsingunni. Sambandið telur ásakanirnar hafa verið settar fram í góðri trú en telur jafnframt að þær hafi reynst ástæðulausar.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Sjá meira