Bíó og sjónvarp

Frasakóngur íslenskra kvikmynda

Kvikmyndin Veggfóður var frumsýnd árið 1992. Fréttablaðið tók stöðuna á nokkrum af þeim sem fóru með hlutverk í myndinni. Sumir hafa haldið sig við leiklistina, á ólíkan máta þó, og aðrir fetað annan veg. Veggfóður verður sýnd í Bíói Paradís á morgun.

Bíó og sjónvarp

Hefur ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist

Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að verða tilnefndur til National Film verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Chasing Robert Parker. Hann tekur sér þar með stöðu meðal einhverra þekktustu karlleikara heims.

Bíó og sjónvarp

Raddirnar á bak við teiknimyndirnar

Teiknimyndir eru yfirleitt vinsælt kvikmynda- og sjónvarpsefni og hefur geysimikið af barnaefni verið talsett á Íslandi og hafa leikarar og annað hæfileikafólk heldur betur farið á kostum sem hinir ýmsu karakterar á hvíta tjaldinu. Fréttablaðið tók nokkra leikara, sem hafa farið með eftirminnileg hlutverk í gegn um tíðina, tali.

Bíó og sjónvarp