Leo, Larson og Revenant sigra samkvæmt greiningardeild Arion Ásgeir Erlendsson skrifar 28. febrúar 2016 19:00 Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna í kvöld fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Veðbankar eru þó ekki sigurvissir fyrir hans hönd en líklegast er talið að Ennio Morrione hljóti styttuna eftirsóttu fyrir tónlist í myndinni Hateful Eight. Erna Björg Sverrisdóttir hagfræðingur í greiningardeild Arion banka setti saman spálíkan fyrir óskarsverðlaunin í kvöld. Samkvæmt greiningardeildinni verða þetta sigurvegarar kvöldsins. „Það verður Leo, Brie Larson og The Revenant samkvæmt okkar spá. Þetta er bara byggt á tölfræðinni. Þetta er ekki byggt á neinu listrænu auga af okkar hálfu“ Þetta er í þriðja sinn sem Leonardo Di Capri er tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og aðdáendur hans um allan heim vonast eftir að nú sé loks komið að honum. „Ég ætla ekki að leggja neitt mat á hvort hann eigi það skilið eða ekki en hann er líklegastur til að vinna í kvöld. Við höfum reynt fyrir okkur tvisvar, spáð vitlaust í bæði skipin. Vorum reyndar töluvert nær því í seinna skiptið heldur en fyrra skiptið.“ Erna vonar að greiningardeildin hafi rétt fyrir sér í þetta skipti. „Það er mikið í húfi fyrir okkur, heiðurinn“. Segir Erna. Óskarsverðlaunin hefjast klukkan 1:30 í nótt að íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna í kvöld fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Veðbankar eru þó ekki sigurvissir fyrir hans hönd en líklegast er talið að Ennio Morrione hljóti styttuna eftirsóttu fyrir tónlist í myndinni Hateful Eight. Erna Björg Sverrisdóttir hagfræðingur í greiningardeild Arion banka setti saman spálíkan fyrir óskarsverðlaunin í kvöld. Samkvæmt greiningardeildinni verða þetta sigurvegarar kvöldsins. „Það verður Leo, Brie Larson og The Revenant samkvæmt okkar spá. Þetta er bara byggt á tölfræðinni. Þetta er ekki byggt á neinu listrænu auga af okkar hálfu“ Þetta er í þriðja sinn sem Leonardo Di Capri er tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og aðdáendur hans um allan heim vonast eftir að nú sé loks komið að honum. „Ég ætla ekki að leggja neitt mat á hvort hann eigi það skilið eða ekki en hann er líklegastur til að vinna í kvöld. Við höfum reynt fyrir okkur tvisvar, spáð vitlaust í bæði skipin. Vorum reyndar töluvert nær því í seinna skiptið heldur en fyrra skiptið.“ Erna vonar að greiningardeildin hafi rétt fyrir sér í þetta skipti. „Það er mikið í húfi fyrir okkur, heiðurinn“. Segir Erna. Óskarsverðlaunin hefjast klukkan 1:30 í nótt að íslenskum tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira