Bíó og sjónvarp Tekur þátt í ýmsum verkefnum á Cannes Tinna Hrafnsdóttir, leikkona og ein af eigendum Freyja Filmwork, fer á kvikmyndahátíðina í Cannes á morgun þar sem hún mun taka þátt í ýmsum verkefnum. Hátíðin er ein stærsta kvikmyndahátíðin. Bíó og sjónvarp 11.5.2016 09:00 RIFF valin úr hópi kvikmyndahátíða sem fær Creative Europe styrk Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík- RIFF var nýlega valin ein af 30 kvikmyndahátíðum i Evrópu sem hlýtur Creative Europe styrk Evrópusambandsins. Bíó og sjónvarp 10.5.2016 15:30 Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. Bíó og sjónvarp 9.5.2016 13:55 Sjáðu fyrstu stikluna úr Ghetto Betur: Vopnað rán og yfirheyrslur Þjóðþekktir einstaklingar þurfa að leysa trylltar þrautir í þessum óhefðbundna spurningaþætti. Bíó og sjónvarp 7.5.2016 15:45 Þetta er nýi Han Solo Alden Ehrenreich mun leika ungan Han Solo. Bíó og sjónvarp 6.5.2016 23:24 Game of Thrones: Nýr karakter kynntur til leiks Fjallað um innihald fyrstu tveggja þáttanna í sjöttu þáttaröð Game of Thrones, bókanna og margt fleira. Bíó og sjónvarp 6.5.2016 14:00 John Malkovich kynnir mynd sem verður frumsýnd eftir 100 ár Kvikmyndin verður læst í öryggisskáp sem opnast ekki fyrr en árið 2115. Bíó og sjónvarp 6.5.2016 13:29 Star Wars átti að hefjast á afskorinni hendi Luke Skywalker fljótandi í geimnum Þetta staðfestir Mark Hamill. Bíó og sjónvarp 4.5.2016 22:09 Game of Thrones: Stærsta þáttaröðin hingað til Fjallað um annan þátt sjöttu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 4.5.2016 13:30 Berghlaup á Íslandi hafa valdið viðlíka flóðbylgjum og í norskri stórslysamynd Norska myndin Flóðbylgjan er með vísanir í mannskæðar hamfarir í Noregi. Íslenskur jarðfræðingur segir fylgst grannt með sprungum hér á landi sem gætu verið undanfari mikilla berghlaupa. Bíó og sjónvarp 4.5.2016 09:00 Framhald Space Jam komið með leikstjóra Lebron James skrifaði undir samning við Warner Bros í fyrra. Bíó og sjónvarp 3.5.2016 11:01 Alicia Vikander leikur Löru Croft Ferill sænska Óskarsverðlaunahafans á miklu flugi. Bíó og sjónvarp 28.4.2016 22:46 Andið eðlilega,hlýtur stuðning frá kvikmyndasjóðum Svíþjóðar og Belgíu Kvikmyndagerðarkonan Ísold Uggadóttir er um þessar mundir að vinna að kvikmyndinni Andið eðlilega sem fer í tökur í haust. Myndin tekur á samfélagslegu málefni sem hefur verið henni hugleikið. Bíó og sjónvarp 28.4.2016 09:45 Game of Thrones: Hvað þýðir endir fyrsta þáttarins? Farið yfir vangaveltur og kenningar varðandi áframhald þáttanna. Bíó og sjónvarp 27.4.2016 13:00 Lokamynd Sólveigar Anspach keppir á Cannes Sólveig náði að klippa stóran hluta myndarinnar áður en hún lést eftir langa baráttu við krabbamein í fyrra. Bíó og sjónvarp 26.4.2016 14:43 Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Bíó og sjónvarp 26.4.2016 13:00 Lokastiklan úr X-Men: Apocalypse: Mystique fer fyrir hópnum og gamall vinur réttir hjálparhönd Styttist í frumsýningu myndarinnar. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 22:10 Leikaralisti Twin Peaks opinberaður og hann er ógnarlangur 217 nöfn í það heila og má þar finna Michael Cera, Tim Roth og Jennifer Jason Leigh. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 18:38 Hef brennandi áhuga á kvikmyndagerð Sigurður Anton Friðþjófsson, handritshöfundur og leikstjóri, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýjustu kvikmynd sína, Snjó og Salóme. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 17:00 Einföld leið til að losna við Game of Thrones spoilera á netinu Hægt er að nota svokallað extension fyrir Chrome sem heitir GameofSpoils. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 14:53 Fyrsta þætti sjöttu seríu GoT lekið á netið Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag. Bíó og sjónvarp 24.4.2016 18:50 Geimverurnar snúa aftur Ný stikla Independence Day: Resurgence lofar umfangsmiklum hamförum á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 22.4.2016 12:13 Fyrsta stiklan úr Jason Bourne Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne. Bíó og sjónvarp 22.4.2016 09:47 Hasar í Villta Vestrinu Denzel Washington leikur í endurgerð af myndinni The Magnificent Seven. Bíó og sjónvarp 20.4.2016 22:02 Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. Bíó og sjónvarp 20.4.2016 20:30 McLovin hefur heldur betur breyst Það muna margir eftir grínmyndinni Superbad sem sló í gegn árið 2007. Bíó og sjónvarp 20.4.2016 13:51 Willem Dafoe ráðinn í Justice League Ekki er vitað hvaða hlutverk leikarinn mun taka að sér. Bíó og sjónvarp 19.4.2016 22:47 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. Bíó og sjónvarp 19.4.2016 15:24 James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. Bíó og sjónvarp 15.4.2016 10:55 Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 14.4.2016 23:27 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 140 ›
Tekur þátt í ýmsum verkefnum á Cannes Tinna Hrafnsdóttir, leikkona og ein af eigendum Freyja Filmwork, fer á kvikmyndahátíðina í Cannes á morgun þar sem hún mun taka þátt í ýmsum verkefnum. Hátíðin er ein stærsta kvikmyndahátíðin. Bíó og sjónvarp 11.5.2016 09:00
RIFF valin úr hópi kvikmyndahátíða sem fær Creative Europe styrk Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík- RIFF var nýlega valin ein af 30 kvikmyndahátíðum i Evrópu sem hlýtur Creative Europe styrk Evrópusambandsins. Bíó og sjónvarp 10.5.2016 15:30
Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. Bíó og sjónvarp 9.5.2016 13:55
Sjáðu fyrstu stikluna úr Ghetto Betur: Vopnað rán og yfirheyrslur Þjóðþekktir einstaklingar þurfa að leysa trylltar þrautir í þessum óhefðbundna spurningaþætti. Bíó og sjónvarp 7.5.2016 15:45
Game of Thrones: Nýr karakter kynntur til leiks Fjallað um innihald fyrstu tveggja þáttanna í sjöttu þáttaröð Game of Thrones, bókanna og margt fleira. Bíó og sjónvarp 6.5.2016 14:00
John Malkovich kynnir mynd sem verður frumsýnd eftir 100 ár Kvikmyndin verður læst í öryggisskáp sem opnast ekki fyrr en árið 2115. Bíó og sjónvarp 6.5.2016 13:29
Star Wars átti að hefjast á afskorinni hendi Luke Skywalker fljótandi í geimnum Þetta staðfestir Mark Hamill. Bíó og sjónvarp 4.5.2016 22:09
Game of Thrones: Stærsta þáttaröðin hingað til Fjallað um annan þátt sjöttu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 4.5.2016 13:30
Berghlaup á Íslandi hafa valdið viðlíka flóðbylgjum og í norskri stórslysamynd Norska myndin Flóðbylgjan er með vísanir í mannskæðar hamfarir í Noregi. Íslenskur jarðfræðingur segir fylgst grannt með sprungum hér á landi sem gætu verið undanfari mikilla berghlaupa. Bíó og sjónvarp 4.5.2016 09:00
Framhald Space Jam komið með leikstjóra Lebron James skrifaði undir samning við Warner Bros í fyrra. Bíó og sjónvarp 3.5.2016 11:01
Alicia Vikander leikur Löru Croft Ferill sænska Óskarsverðlaunahafans á miklu flugi. Bíó og sjónvarp 28.4.2016 22:46
Andið eðlilega,hlýtur stuðning frá kvikmyndasjóðum Svíþjóðar og Belgíu Kvikmyndagerðarkonan Ísold Uggadóttir er um þessar mundir að vinna að kvikmyndinni Andið eðlilega sem fer í tökur í haust. Myndin tekur á samfélagslegu málefni sem hefur verið henni hugleikið. Bíó og sjónvarp 28.4.2016 09:45
Game of Thrones: Hvað þýðir endir fyrsta þáttarins? Farið yfir vangaveltur og kenningar varðandi áframhald þáttanna. Bíó og sjónvarp 27.4.2016 13:00
Lokamynd Sólveigar Anspach keppir á Cannes Sólveig náði að klippa stóran hluta myndarinnar áður en hún lést eftir langa baráttu við krabbamein í fyrra. Bíó og sjónvarp 26.4.2016 14:43
Hrútar báru sigur úr bítum í Íran Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran. Bíó og sjónvarp 26.4.2016 13:00
Lokastiklan úr X-Men: Apocalypse: Mystique fer fyrir hópnum og gamall vinur réttir hjálparhönd Styttist í frumsýningu myndarinnar. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 22:10
Leikaralisti Twin Peaks opinberaður og hann er ógnarlangur 217 nöfn í það heila og má þar finna Michael Cera, Tim Roth og Jennifer Jason Leigh. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 18:38
Hef brennandi áhuga á kvikmyndagerð Sigurður Anton Friðþjófsson, handritshöfundur og leikstjóri, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýjustu kvikmynd sína, Snjó og Salóme. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 17:00
Einföld leið til að losna við Game of Thrones spoilera á netinu Hægt er að nota svokallað extension fyrir Chrome sem heitir GameofSpoils. Bíó og sjónvarp 25.4.2016 14:53
Fyrsta þætti sjöttu seríu GoT lekið á netið Aðdáendur Game of Thrones bíða nú í ofvæni eftir því að fyrsti þátturinn í sjöttu seríu verði frumsýndur en þættinum var lekið á netið fyrr í dag. Bíó og sjónvarp 24.4.2016 18:50
Geimverurnar snúa aftur Ný stikla Independence Day: Resurgence lofar umfangsmiklum hamförum á heimsvísu. Bíó og sjónvarp 22.4.2016 12:13
Fyrsta stiklan úr Jason Bourne Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne. Bíó og sjónvarp 22.4.2016 09:47
Hasar í Villta Vestrinu Denzel Washington leikur í endurgerð af myndinni The Magnificent Seven. Bíó og sjónvarp 20.4.2016 22:02
Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Ríki konungsins í Westeros er skuldsett upp fyrir haus, efnahagur álfunnar er í rústum og veturinn nálgast. Bíó og sjónvarp 20.4.2016 20:30
McLovin hefur heldur betur breyst Það muna margir eftir grínmyndinni Superbad sem sló í gegn árið 2007. Bíó og sjónvarp 20.4.2016 13:51
Willem Dafoe ráðinn í Justice League Ekki er vitað hvaða hlutverk leikarinn mun taka að sér. Bíó og sjónvarp 19.4.2016 22:47
Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. Bíó og sjónvarp 19.4.2016 15:24
James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. Bíó og sjónvarp 15.4.2016 10:55
Obama fær að sjá Game of Thrones á undan þér Framleiðendur þáttanna segjast ekki hafa getað sagt nei við forseta Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 14.4.2016 23:27