Ný Ghostbusters stikla komin á netið Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2016 15:34 Nýju draugabanarnir og leikstjórinn Paul Feig. Vísir/Getty Ný stikla úr væntanlegri endurgerð grínmyndarinnar Ghostbusters er komin á netið. Eins og flestir vita eru draugabanarnir fjórir nú kvenkyns og virðast þurfa að tækla töluvert stærri hóp af draugum en strákarnir gerðu á níunda áratugnum. Nýju stikluna má sjá hér fyrir neðan.Endurgerð eða framhald?Óvíst er hvort um endurgerð eða þriðju myndina í seríunni er um að ræða. Tekið er fram í fyrstu stiklunni að 30 ár séu liðin eftir atburði Ghostbusters 2 en það gæti alveg eins átt að vera tilvísun að 30 ár séu liðin frá því að hún kom út. Margir af leikurum upprunalegu myndanna tveggja bregður fyrir í nýju myndinni en lítið er vitað hversu stórar rullur þau fá eða hvern þau eiga að leika. Persónur þeirra eru til dæmis ekki nefndar á nafn á síðu imdb.com. Þau Sigourney Weaver, Bill Murray, Dan Akroyd, Annie Potts og Ernie Hudson koma öll fyrir í leikaralista myndarinnar en hafa þó ekki verið sýnd í stiklum fyrir myndina hingað til og hvergi er minnst á gömlu draugabanana í stiklunum tveimur. Nýja myndin skartar grínleikkonunum Melissu McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon, Leslie Jones og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum en hann leikur treggáfaðann aðstoðarmann þeirra. Leikstjóri nýju myndarinnar er Paul Feig sem er líklegast þekktastur fyrir grínmyndirnar The Heat og Spy. Nýju draugabanarnir mæta í bíó um miðjan júlí. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stikla Ghostbusters 3. mars 2016 14:30 Gæti leikið í Ghostbusters 3 14. desember 2014 11:00 Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. 29. janúar 2015 12:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ný stikla úr væntanlegri endurgerð grínmyndarinnar Ghostbusters er komin á netið. Eins og flestir vita eru draugabanarnir fjórir nú kvenkyns og virðast þurfa að tækla töluvert stærri hóp af draugum en strákarnir gerðu á níunda áratugnum. Nýju stikluna má sjá hér fyrir neðan.Endurgerð eða framhald?Óvíst er hvort um endurgerð eða þriðju myndina í seríunni er um að ræða. Tekið er fram í fyrstu stiklunni að 30 ár séu liðin eftir atburði Ghostbusters 2 en það gæti alveg eins átt að vera tilvísun að 30 ár séu liðin frá því að hún kom út. Margir af leikurum upprunalegu myndanna tveggja bregður fyrir í nýju myndinni en lítið er vitað hversu stórar rullur þau fá eða hvern þau eiga að leika. Persónur þeirra eru til dæmis ekki nefndar á nafn á síðu imdb.com. Þau Sigourney Weaver, Bill Murray, Dan Akroyd, Annie Potts og Ernie Hudson koma öll fyrir í leikaralista myndarinnar en hafa þó ekki verið sýnd í stiklum fyrir myndina hingað til og hvergi er minnst á gömlu draugabanana í stiklunum tveimur. Nýja myndin skartar grínleikkonunum Melissu McCarthy, Kristen Wiig, Kate McKinnon, Leslie Jones og Chris Hemsworth í aðalhlutverkum en hann leikur treggáfaðann aðstoðarmann þeirra. Leikstjóri nýju myndarinnar er Paul Feig sem er líklegast þekktastur fyrir grínmyndirnar The Heat og Spy. Nýju draugabanarnir mæta í bíó um miðjan júlí.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stikla Ghostbusters 3. mars 2016 14:30 Gæti leikið í Ghostbusters 3 14. desember 2014 11:00 Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. 29. janúar 2015 12:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Draugabanar nálgast Frumsýningardagur nýju Ghostbusters-myndarinnar vestanhafs verður 22. júlí á næsta ári. 29. janúar 2015 12:30