Bíó og sjónvarp

Nýju Bond-myndinni enn frestað

Frumsýningu á nýju myndinni um njósnara hinnar hátignar James Bond, No Time to Die, hefur enn á ný verið frestað. Aðstandendur myndarinnar tilkynntu í nótt að nýr frumsýningardagur sé 8. október næsta haust.

Bíó og sjónvarp

Bestu nýju sjónvarpsþáttaraðir ársins 2020

Mun færri nýjar seríur fóru í framleiðslu fyrir þennan veturinn en vanalega vegna Covid-19. Þó kom ýmislegt góðgæti á skjáinn. Hér verður stiklað á stóru varðandi bestu nýju þáttaraðirnar sem var hægt að sjá hérlendis á árinu sem er að líða.

Bíó og sjónvarp

Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts

Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi.

Bíó og sjónvarp

George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu

Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi.

Bíó og sjónvarp