Jól Jólaguðspjallið er rammpólitískur texti Séra Davíð Þór Jónsson heldur sína fyrstu jólapredikun sem prestur í Laugarneskirkju á aðfangadag. Þetta eru þriðju jól Davíðs Þórs sem prests og honum hefur lærst að huga frekar að auðmýktinni en umgjörðinni í jólamessunni. Jól 3.12.2016 14:00 Notað við hvert tækifæri Guðbjörg Halldórsdóttir hefur gaman af því að bjóða fólki í mat og leggur mikið upp úr því að leggja fallega á borð. Hún keypti forláta handmálað postulínsstell í St. Pétursborg fyrir mörgum árum og kom því heilu heim með því að dreifa því í töskur samferðafólks. Jól 3.12.2016 12:00 Fær enn í skóinn Lítið leirstígvél er í sérstöku uppáhaldi hjá vöruhönnuðinum Stefáni Pétri Sólveigarsyni en það fer út í glugga fyrir hver jól. Sem krakki fékk hann glaðning frá jólasveinunum í stígvélið og fær reyndar enn. Jól 3.12.2016 10:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Systkinin föndra snjókorn. Í þetta föndur þarf bara hvítt blað og skæri. Einfalt og þægilegt. Jól 3.12.2016 10:00 Spenningurinn að ná hámarkinu Foreldrar þekkja það vel að þegar aðfangadagur loks rennur upp er spennustig barnanna á heimilinu að nálgast hámark. Svo óþreyjufull börn fari ekki alveg yfir um geta foreldrar nýtt sér ráð Ævars Þórs Benediktssonar, Ævars vísindamanns, Jól 2.12.2016 16:00 Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Hluti af jólastemningunni segir skordýrafræðingur um þær pöddur sem geta borist inn á heimili á Íslandi. Jól 2.12.2016 14:30 Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Meðlætið með jólasteikinni skiptir flesta landsmenn miklu máli og þar er Haukur Már Hauksson engin undantekning. Jól 2.12.2016 11:15 Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður gaf út sína fyrstu skáldsögu á dögunum, Eyland. Sigríður er jólabarn en sennilega þurfa jólakortin og laufabrauðið að mæta afgangi þessi jól vegna þátttöku hennar í jólabókaflóðinu. Jól 2.12.2016 10:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Í dag kennir Hurðaskellir okkur að búa til jólamat handa smáfuglunum. Hann blandar saman tólg við fuglafóður og setur blönduna í piparkökumót. Jól 2.12.2016 09:30 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Hurðaskellir ætlar að fá sér fyrsta molann í súkkulaðidagatalinu sínu. Hann grípur þá í tómt því einhver hefur klárað alla molana úr dagatalinu hans. Jól 1.12.2016 15:30 Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, er hafið. Safnað er fyrir betra lífi fyrir sýrlensk börn. Jól 1.12.2016 14:57 Að eiga gleðileg jól Verkefnum fjölgar hjá velflestum um jól og áramót og þó takmarkið sé að eiga góðar og gleðilegar stundir getur annríkið stundum orðið til þess að streita og vanlíðan geri vart við sig. Þá er, að sögn sálfræðingsins Önnu Sigurðardóttur, ráð að staldra við og fylgja hjartanu. Hún gefur ráð gegn streitu til að hafa á einni hendi. Jól 1.12.2016 14:30 Þrír mætir konfektmolar Konfektgerð fyrir jólin verður æ algengari og margir taka slíkt dúllerí fram yfir smákökubakstur. Fjórir súkkulaðispekúlantar gefa hér þrjár uppskriftir að ljúffengum molum sem gaman er að föndra fyrir fjölskyldu og vini á aðventunni. Jól 1.12.2016 12:00 Englar og tröll yfirtaka sólstofuna Nanna Gunnarsdóttir hefur í áratugi safnað að sér skemmtilegum húsum og styttum sem hún raðar saman af kostgæfni um hver jól. Tíu fermetra sólstofa er undirlögð og vekur uppstillt ævintýralandið iðulega aðdáun gesta. Jól 1.12.2016 10:00 Deila með sér hollustunni Jólastemningin er ekki bara á heimilum. Hún teygir sig inn á vinnustaði þar sem starfsfólk skreytir og kemur með góðgæti að heiman. Á skrifstofu iglo+indi starfa sjö konur sem allar eru hrifnar af hollu sætmeti og kæta gjarnan vinnufélagana fyrir jólin með bakkelsi að heiman. Jól 30.11.2016 15:00 Notaleg jólastund í Sviss Jól 30.11.2016 13:30 Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Undafarin ár hafa hinar ýmsu tegundir af jóladagatölum litið dagsins ljós. Fréttablaðið tók saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir af heimagerðum jóladagatölum en víða í nágrannalöndunum tíðkast að útbúa jóladagatal með litlum pökkum. Jól 30.11.2016 11:00 Allir eiga sinn jólasokk Helga Guðjónsdóttir hefur lengi búið til fallega jólasokka fyrir fjölskyldu sína sem merktir eru hverjum og einum. Helga er mikið jólabarn enda fædd á jóladag. Jól 30.11.2016 10:30 Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Sara Hochuli er kökulistakona sem rekur japanskt te- og kökuhús úti á Granda. Hún gefur hér uppskrift að útfærslu af klassískum svissneskum piparkökum. Jól 29.11.2016 14:00 Sviðsetning eftir ákveðnu handriti Þjóðfræðingurinn Kristín Einarsdóttir hefur velt jólasiðum Íslendinga fyrir sér frá ýmsum sjónarhornum. Jólin eiga sér djúpar rætur í þjóðarsálinni og fólk setur sig í ákveðnar stellingar. Jólunum megi líkja við leikrit sem fer á fjalir heimilisins ár eftir ár. Jól 29.11.2016 12:00 Laxamús á jóladag Halldóra Steindórsdóttir er með fastmótaðar jólahefðir. Hún gerir listileg piparkökuhús með barnabörnunum, sker út laufabrauð með allri fjölskyldunni og bakar að minnsta kosti sex sortir. Uppskrift að laxamús hefur fylgt henni lengi. Jól 29.11.2016 10:00 Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Þuríður Aradóttir, lífeyris- og tryggingaráðgjafi, er jólaóð að eigin sögn og hefur alltaf verið. Hún byrjar að skreyta í byrjun nóvember og leyfir ljósunum að loga. Jól 28.11.2016 16:00 Ýmsar kynjaverur á sveimi í Kanada l Lítið fer fyrir hefðbundnum jólaundirbúningi í Montreal í Kanada þar sem fjölskylda Hrafnhildar Yrsu Georgsdóttur hefur búið undanfarin ár. Þau reyna þó að halda í íslenskar hefðir, borða hamborgarhrygg og setja skóinn út í glugg Jól 28.11.2016 13:00 Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga. Jól 28.11.2016 10:00 Glys og glamúr um hátíðarnar Förðunarmeistarinn Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reyjavik Makeup School, sýnir útfærslu af hátíðarförðun. Hún ákvað að gera mjúka glysförðun með dökkum vörum í gylltum og fjólubleikum tónum. Hér lýsir hún aðferðinni og þeim vörum sem hún notaði. Jól 26.11.2016 12:00 Borða með góðri samvisku Krummi Björgvinsson og kærastan hans, Linnea Hellström, eru vegan. Linnea hefur að sögn Krumma verið fánaberi lífsstílsins í áraraðir. Sjálfur byrjaði hann að fikra sig áfram á vegan-brautinni fyrir tveimur árum. Jól 26.11.2016 10:00 Aðventustund í eldhúsinu Rut Helgadóttir rekur litla veitingasölu, Bitakot, við sundlaugina á Álftanesi. Hún segir að lífið snúist um mat og hún hafi mjög gaman af því að búa til uppskriftir. Á jólunum er þó haldið í hefðirnar. Rut gefur hér frábærar uppskriftir af smáréttum. Jól 25.11.2016 12:00 Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Þröstur Sigurðsson veit fátt betra en að fara í jólapeysu, smella Bing Crosby jólaplötunni á plötuspilarann, gera heitt súkkulaði og baka. Hann segir jólin vera tímann sem hann vill helst halda sem flest boð, fá gesti og gera vel við þá. Jól 25.11.2016 10:00 Stílhreint og ilmandi jólaborð Desertkokkurinn Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir hefur næmt auga og finnst gaman að gera fínt í kringum sig. Hún er ekki farin að halda eigin jól en býður þó yfirleitt heim um hátíðarnar. Hún gefur hugmynd að stílhreinni borðskreytingu. Jól 24.11.2016 14:00 Dóttirin hannaði merkimiðana Rakel Ólafsdóttir, hönnuður hjá Sker.is, hefur gaman af því að búa til fallega jólapakka og nostrar gjarnan við þá. Hún nýtur aðstoðar 6 ára dóttur sinnar, Sögu Bjarkar Bjarnadóttur, en Saga teiknaði myndir sem Rakel útfærði á merkimiða. Þær völdu sér rómantískt og gamaldags þema við jólapakkana í ár. Jól 24.11.2016 13:15 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 32 ›
Jólaguðspjallið er rammpólitískur texti Séra Davíð Þór Jónsson heldur sína fyrstu jólapredikun sem prestur í Laugarneskirkju á aðfangadag. Þetta eru þriðju jól Davíðs Þórs sem prests og honum hefur lærst að huga frekar að auðmýktinni en umgjörðinni í jólamessunni. Jól 3.12.2016 14:00
Notað við hvert tækifæri Guðbjörg Halldórsdóttir hefur gaman af því að bjóða fólki í mat og leggur mikið upp úr því að leggja fallega á borð. Hún keypti forláta handmálað postulínsstell í St. Pétursborg fyrir mörgum árum og kom því heilu heim með því að dreifa því í töskur samferðafólks. Jól 3.12.2016 12:00
Fær enn í skóinn Lítið leirstígvél er í sérstöku uppáhaldi hjá vöruhönnuðinum Stefáni Pétri Sólveigarsyni en það fer út í glugga fyrir hver jól. Sem krakki fékk hann glaðning frá jólasveinunum í stígvélið og fær reyndar enn. Jól 3.12.2016 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Systkinin föndra snjókorn. Í þetta föndur þarf bara hvítt blað og skæri. Einfalt og þægilegt. Jól 3.12.2016 10:00
Spenningurinn að ná hámarkinu Foreldrar þekkja það vel að þegar aðfangadagur loks rennur upp er spennustig barnanna á heimilinu að nálgast hámark. Svo óþreyjufull börn fari ekki alveg yfir um geta foreldrar nýtt sér ráð Ævars Þórs Benediktssonar, Ævars vísindamanns, Jól 2.12.2016 16:00
Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Hluti af jólastemningunni segir skordýrafræðingur um þær pöddur sem geta borist inn á heimili á Íslandi. Jól 2.12.2016 14:30
Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Meðlætið með jólasteikinni skiptir flesta landsmenn miklu máli og þar er Haukur Már Hauksson engin undantekning. Jól 2.12.2016 11:15
Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður gaf út sína fyrstu skáldsögu á dögunum, Eyland. Sigríður er jólabarn en sennilega þurfa jólakortin og laufabrauðið að mæta afgangi þessi jól vegna þátttöku hennar í jólabókaflóðinu. Jól 2.12.2016 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Í dag kennir Hurðaskellir okkur að búa til jólamat handa smáfuglunum. Hann blandar saman tólg við fuglafóður og setur blönduna í piparkökumót. Jól 2.12.2016 09:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Hurðaskellir ætlar að fá sér fyrsta molann í súkkulaðidagatalinu sínu. Hann grípur þá í tómt því einhver hefur klárað alla molana úr dagatalinu hans. Jól 1.12.2016 15:30
Improv Ísland tekur jólapeysuna í fóstur Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, er hafið. Safnað er fyrir betra lífi fyrir sýrlensk börn. Jól 1.12.2016 14:57
Að eiga gleðileg jól Verkefnum fjölgar hjá velflestum um jól og áramót og þó takmarkið sé að eiga góðar og gleðilegar stundir getur annríkið stundum orðið til þess að streita og vanlíðan geri vart við sig. Þá er, að sögn sálfræðingsins Önnu Sigurðardóttur, ráð að staldra við og fylgja hjartanu. Hún gefur ráð gegn streitu til að hafa á einni hendi. Jól 1.12.2016 14:30
Þrír mætir konfektmolar Konfektgerð fyrir jólin verður æ algengari og margir taka slíkt dúllerí fram yfir smákökubakstur. Fjórir súkkulaðispekúlantar gefa hér þrjár uppskriftir að ljúffengum molum sem gaman er að föndra fyrir fjölskyldu og vini á aðventunni. Jól 1.12.2016 12:00
Englar og tröll yfirtaka sólstofuna Nanna Gunnarsdóttir hefur í áratugi safnað að sér skemmtilegum húsum og styttum sem hún raðar saman af kostgæfni um hver jól. Tíu fermetra sólstofa er undirlögð og vekur uppstillt ævintýralandið iðulega aðdáun gesta. Jól 1.12.2016 10:00
Deila með sér hollustunni Jólastemningin er ekki bara á heimilum. Hún teygir sig inn á vinnustaði þar sem starfsfólk skreytir og kemur með góðgæti að heiman. Á skrifstofu iglo+indi starfa sjö konur sem allar eru hrifnar af hollu sætmeti og kæta gjarnan vinnufélagana fyrir jólin með bakkelsi að heiman. Jól 30.11.2016 15:00
Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Undafarin ár hafa hinar ýmsu tegundir af jóladagatölum litið dagsins ljós. Fréttablaðið tók saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir af heimagerðum jóladagatölum en víða í nágrannalöndunum tíðkast að útbúa jóladagatal með litlum pökkum. Jól 30.11.2016 11:00
Allir eiga sinn jólasokk Helga Guðjónsdóttir hefur lengi búið til fallega jólasokka fyrir fjölskyldu sína sem merktir eru hverjum og einum. Helga er mikið jólabarn enda fædd á jóladag. Jól 30.11.2016 10:30
Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Sara Hochuli er kökulistakona sem rekur japanskt te- og kökuhús úti á Granda. Hún gefur hér uppskrift að útfærslu af klassískum svissneskum piparkökum. Jól 29.11.2016 14:00
Sviðsetning eftir ákveðnu handriti Þjóðfræðingurinn Kristín Einarsdóttir hefur velt jólasiðum Íslendinga fyrir sér frá ýmsum sjónarhornum. Jólin eiga sér djúpar rætur í þjóðarsálinni og fólk setur sig í ákveðnar stellingar. Jólunum megi líkja við leikrit sem fer á fjalir heimilisins ár eftir ár. Jól 29.11.2016 12:00
Laxamús á jóladag Halldóra Steindórsdóttir er með fastmótaðar jólahefðir. Hún gerir listileg piparkökuhús með barnabörnunum, sker út laufabrauð með allri fjölskyldunni og bakar að minnsta kosti sex sortir. Uppskrift að laxamús hefur fylgt henni lengi. Jól 29.11.2016 10:00
Jólakonan skreytir líka þvottahúsið Þuríður Aradóttir, lífeyris- og tryggingaráðgjafi, er jólaóð að eigin sögn og hefur alltaf verið. Hún byrjar að skreyta í byrjun nóvember og leyfir ljósunum að loga. Jól 28.11.2016 16:00
Ýmsar kynjaverur á sveimi í Kanada l Lítið fer fyrir hefðbundnum jólaundirbúningi í Montreal í Kanada þar sem fjölskylda Hrafnhildar Yrsu Georgsdóttur hefur búið undanfarin ár. Þau reyna þó að halda í íslenskar hefðir, borða hamborgarhrygg og setja skóinn út í glugg Jól 28.11.2016 13:00
Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga. Jól 28.11.2016 10:00
Glys og glamúr um hátíðarnar Förðunarmeistarinn Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reyjavik Makeup School, sýnir útfærslu af hátíðarförðun. Hún ákvað að gera mjúka glysförðun með dökkum vörum í gylltum og fjólubleikum tónum. Hér lýsir hún aðferðinni og þeim vörum sem hún notaði. Jól 26.11.2016 12:00
Borða með góðri samvisku Krummi Björgvinsson og kærastan hans, Linnea Hellström, eru vegan. Linnea hefur að sögn Krumma verið fánaberi lífsstílsins í áraraðir. Sjálfur byrjaði hann að fikra sig áfram á vegan-brautinni fyrir tveimur árum. Jól 26.11.2016 10:00
Aðventustund í eldhúsinu Rut Helgadóttir rekur litla veitingasölu, Bitakot, við sundlaugina á Álftanesi. Hún segir að lífið snúist um mat og hún hafi mjög gaman af því að búa til uppskriftir. Á jólunum er þó haldið í hefðirnar. Rut gefur hér frábærar uppskriftir af smáréttum. Jól 25.11.2016 12:00
Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Þröstur Sigurðsson veit fátt betra en að fara í jólapeysu, smella Bing Crosby jólaplötunni á plötuspilarann, gera heitt súkkulaði og baka. Hann segir jólin vera tímann sem hann vill helst halda sem flest boð, fá gesti og gera vel við þá. Jól 25.11.2016 10:00
Stílhreint og ilmandi jólaborð Desertkokkurinn Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir hefur næmt auga og finnst gaman að gera fínt í kringum sig. Hún er ekki farin að halda eigin jól en býður þó yfirleitt heim um hátíðarnar. Hún gefur hugmynd að stílhreinni borðskreytingu. Jól 24.11.2016 14:00
Dóttirin hannaði merkimiðana Rakel Ólafsdóttir, hönnuður hjá Sker.is, hefur gaman af því að búa til fallega jólapakka og nostrar gjarnan við þá. Hún nýtur aðstoðar 6 ára dóttur sinnar, Sögu Bjarkar Bjarnadóttur, en Saga teiknaði myndir sem Rakel útfærði á merkimiða. Þær völdu sér rómantískt og gamaldags þema við jólapakkana í ár. Jól 24.11.2016 13:15