Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 13:38 Alfreð Finnbogason er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/anton brink Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira