Dempsey tryggði Bandaríkin áfram og sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2016 11:51 Bandaríkin tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar, og sigur í A-riðli með 1-0 sigri á Paragvæ á Lincoln Financial Field í Philadelphia. Clint Dempsey skoraði eina mark leiksins á 27. mínútu með skoti úr teignum eftir sendingu frá Gyasi Zardes. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax á þriðju mínútu í seinni hálfleik fékk DeAndre Yedlin sitt annað gula spjald á örskömmum tíma og þar með rautt og Bandaríkjamenn því einum færri. Það kom þó ekki að sök. Bandaríkjamenn spiluðu sterkan varnarleik með John Brooks sem besta mann og Paragvæar ógnuðu sjaldan. Brad Guzan varði í tvígang frá Jorge Benítez og Miguel Almiron þegar átta mínútur voru til leiksloka en annars átti hann nokkuð náðugan dag í marki bandaríska liðsins. Sigurinn tryggði Bandaríkjamönnum ekki einungis sæti í 8-liða úrslitum heldur einnig sigur í riðlinum þar sem Kólumbía tapaði 3-2 fyrir Kosta Ríku í Houston. Kólumbíumenn voru öruggir áfram fyrir leikinn og hvíldu nær alla lykilmenn sína í nótt. Og það gæti reynst þeim dýrkeypt því þeirra bíður nú væntanlega leikur gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum. Johan Venegas kom Kosta Ríku yfir strax á 2. mínútu með frábæru skoti eftir skyndisókn en Frank Fabra jafnaði metin aðeins fjórum mínútum síðar. Fabra var aftur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann skoraði sjálfsmark og kom Kosta Ríku yfir. Celso Borges kom Kosta Ríku-mönnum svo í 3-1 þegar hann rak smiðshöggið á laglega sókn á 58. mínútu. Marlos Moreno Duran minnkaði muninn í 3-2 á 73. mínútu en nær komust Kólumbíumenn ekki. Lokatölur 3-2, Kosta Ríku í vil. Fótbolti Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Bandaríkin tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar, og sigur í A-riðli með 1-0 sigri á Paragvæ á Lincoln Financial Field í Philadelphia. Clint Dempsey skoraði eina mark leiksins á 27. mínútu með skoti úr teignum eftir sendingu frá Gyasi Zardes. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax á þriðju mínútu í seinni hálfleik fékk DeAndre Yedlin sitt annað gula spjald á örskömmum tíma og þar með rautt og Bandaríkjamenn því einum færri. Það kom þó ekki að sök. Bandaríkjamenn spiluðu sterkan varnarleik með John Brooks sem besta mann og Paragvæar ógnuðu sjaldan. Brad Guzan varði í tvígang frá Jorge Benítez og Miguel Almiron þegar átta mínútur voru til leiksloka en annars átti hann nokkuð náðugan dag í marki bandaríska liðsins. Sigurinn tryggði Bandaríkjamönnum ekki einungis sæti í 8-liða úrslitum heldur einnig sigur í riðlinum þar sem Kólumbía tapaði 3-2 fyrir Kosta Ríku í Houston. Kólumbíumenn voru öruggir áfram fyrir leikinn og hvíldu nær alla lykilmenn sína í nótt. Og það gæti reynst þeim dýrkeypt því þeirra bíður nú væntanlega leikur gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum. Johan Venegas kom Kosta Ríku yfir strax á 2. mínútu með frábæru skoti eftir skyndisókn en Frank Fabra jafnaði metin aðeins fjórum mínútum síðar. Fabra var aftur á ferðinni á 34. mínútu þegar hann skoraði sjálfsmark og kom Kosta Ríku yfir. Celso Borges kom Kosta Ríku-mönnum svo í 3-1 þegar hann rak smiðshöggið á laglega sókn á 58. mínútu. Marlos Moreno Duran minnkaði muninn í 3-2 á 73. mínútu en nær komust Kólumbíumenn ekki. Lokatölur 3-2, Kosta Ríku í vil.
Fótbolti Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira