Janus og Ramune valin best á lokahófi HSÍ | Lovísa og Ómar efnilegust Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. maí 2016 06:00 Janus hleður hér í skot gegn Aftureldingu í úrslitum Íslandsmótsins. Vísir/ernir Janus Daði Smárason og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka í Olís-deildinni í handbolta, voru valin bestu leikmenn deildarinnar á árlegu lokahófi HSÍ sem fór fram á Gullhömrum í gærkvöldi. Janus var auk þess valinn besti sóknarmaður deildarinnar í karlaflokki en í kvennaflokki hlaut Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir þau verðlaun. Var um að ræða kjör á meðal leikmanna og þjálfara deildarinnar en leikmenn og starfsmenn Hauka tóku fjöldan alla verðlauna á lokahófinu. Voru þjálfarar bæði karla- og kvennaliðsins útnefndir þjálfarar ársins eftir að hafa stýrt liðunum til deildarmeistaratitilsins. Lovísa Thompson úr Gróttu var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar, annað árið í röð en í karlaflokki var Ómar Ingi Magnússon sem gengur til liðs við Århus í sumar valinn efnilegastur. Nánari útlistun á þessu má sjá hér fyrir neðan en þetta kemur fram á fimmeinn.is:Bestu leikmennirnir: Janus Daði Smárason og Ramune Pekarskyte (Haukum).Efnilegustu leikmennirnir: Ómar Ingi Magnússon (Val) og Lovísa Thompson (Gróttu).Markmenn ársins: Giedrius Morkunas (Haukum) og Íris Björk Símonardóttir (Gróttu).Varnarmenn ársins: Guðmundur Hólmar Helgason (Val) og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (Gróttu).Sóknarmenn ársins: Janus Daði Smárason (Haukum) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss).Markahæstu leikmennirnir: Einar Rafn Eiðsson (FH) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss).Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson.Háttvísisverðlaun HSDÍ: Hákon Daði Styrmisson (Haukum) og Hanna Guðrún Stefánsdóttir (Stjörnunni)Sigríðarbikarinn: Íris Björk Símonardóttir (Gróttu).Valdimarsbikarinn: Guðmundur Hólmar Helgason (Val)Unglingabikar HSÍ: ValurBesti leikmaður 1. deildar: Andri Hjartar Grétarsson (Stjörnunni).Efnilegasti leikmaður 1. deildar: Teitur Örn Einarsson (Selfossi).Þjálfari 1. deildar: Róbert Þór Sighvatsson (Þróttur).Markvörður 1. deildar: Ingvar Kristinn Guðmundsson (Fjölni).Varnarmaður 1. deildar: Sveinn Þorgeirsson (Fjölni)Sóknarmaður 1. deildar og markahæsti leikmaður deildarinnar: Andri Þór Helgason (HK). Olís-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Janus Daði Smárason og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka í Olís-deildinni í handbolta, voru valin bestu leikmenn deildarinnar á árlegu lokahófi HSÍ sem fór fram á Gullhömrum í gærkvöldi. Janus var auk þess valinn besti sóknarmaður deildarinnar í karlaflokki en í kvennaflokki hlaut Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir þau verðlaun. Var um að ræða kjör á meðal leikmanna og þjálfara deildarinnar en leikmenn og starfsmenn Hauka tóku fjöldan alla verðlauna á lokahófinu. Voru þjálfarar bæði karla- og kvennaliðsins útnefndir þjálfarar ársins eftir að hafa stýrt liðunum til deildarmeistaratitilsins. Lovísa Thompson úr Gróttu var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar, annað árið í röð en í karlaflokki var Ómar Ingi Magnússon sem gengur til liðs við Århus í sumar valinn efnilegastur. Nánari útlistun á þessu má sjá hér fyrir neðan en þetta kemur fram á fimmeinn.is:Bestu leikmennirnir: Janus Daði Smárason og Ramune Pekarskyte (Haukum).Efnilegustu leikmennirnir: Ómar Ingi Magnússon (Val) og Lovísa Thompson (Gróttu).Markmenn ársins: Giedrius Morkunas (Haukum) og Íris Björk Símonardóttir (Gróttu).Varnarmenn ársins: Guðmundur Hólmar Helgason (Val) og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (Gróttu).Sóknarmenn ársins: Janus Daði Smárason (Haukum) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss).Markahæstu leikmennirnir: Einar Rafn Eiðsson (FH) og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss).Dómarar ársins: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson.Háttvísisverðlaun HSDÍ: Hákon Daði Styrmisson (Haukum) og Hanna Guðrún Stefánsdóttir (Stjörnunni)Sigríðarbikarinn: Íris Björk Símonardóttir (Gróttu).Valdimarsbikarinn: Guðmundur Hólmar Helgason (Val)Unglingabikar HSÍ: ValurBesti leikmaður 1. deildar: Andri Hjartar Grétarsson (Stjörnunni).Efnilegasti leikmaður 1. deildar: Teitur Örn Einarsson (Selfossi).Þjálfari 1. deildar: Róbert Þór Sighvatsson (Þróttur).Markvörður 1. deildar: Ingvar Kristinn Guðmundsson (Fjölni).Varnarmaður 1. deildar: Sveinn Þorgeirsson (Fjölni)Sóknarmaður 1. deildar og markahæsti leikmaður deildarinnar: Andri Þór Helgason (HK).
Olís-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira