Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. Erlent 26.9.2016 23:01 Stefnir í einn stærsta sjónvarpsviðburð sögunnar Fyrstu kappræðurnar milli forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump fara fram í Bandaríkjunum í kvöld og stefna í að verða einn stærsti sjónvarpsviðburður sögunnar. Mikil spenna ríkir fyrir þeim enda er mjótt á munum milli frambjóðendanna og líklegt er að frammistaða þeirra í sjónvarpi muni ráða úrslitum í kosningunum. Erlent 26.9.2016 19:20 Reikna með áhorfsmeti þegar Hillary og Trump mætast í nótt Sjaldan hefur áhuginn á kappræðum tveggja forsetaframbjóðenda verið meiri. Búist er við að 100 milljónir Bandaríkjamanna muni fylgjast með. Erlent 26.9.2016 11:34 Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Vogue lætur helstu stjörnur tískuheimsins hvetja fólk til að nýta kosningarétt sinn í gegnum #runwaytoregister herferðina. Glamour 26.9.2016 10:59 John Oliver segir Trump trompa Hillary í hneykslismálum John Oliver sagði Hillary margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem "auðugustu gyllinæð Ameríku“. Lífið 26.9.2016 10:07 Umboðslaust mannhatur Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins Fastir pennar 25.9.2016 20:30 Fjórir bandarískir miðlar segja Trump vera lygara Fyrstu kappræðurnar milli Hillary Clinton og Donald Trump eru á mánudagskvöld og talið er að þær gætu ráðið úrslitum í forsetakosningunum. Erlent 26.9.2016 00:06 „Trump er fáviti“ Rokkarinn Bruce Springsteen segir forsetaefni Repúblíkanaflokksins vera hættulegan Bandaríkjunum. Lífið 24.9.2016 15:46 Cruz styður Donald Trump Fyrrum keppinautur Trump er nú orðinn ötull stuðningsamaður hans. Erlent 24.9.2016 10:31 Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. Erlent 23.9.2016 22:49 Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. Sport 23.9.2016 08:37 Zach Galifianakis grillaði Hillary Clinton Hillary Clinton var gestur leikarans Zachs Galifianakis í spjallþættinum Between Two Ferns sem frumsýndur var í dag á vefsíðunni Funny or Die. Lífið 22.9.2016 13:20 Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. Erlent 21.9.2016 20:12 Whedon safnaði saman haug af frægu fólki til að berjast gegn Trump Kvikmyndaleikstjórinn Joss Whedon segist ekki hafa átt í vanda með að fá frægt fólk til liðs við sig. Lífið 21.9.2016 19:36 Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra. Fastir pennar 21.9.2016 17:16 Telja Hillary vera með alnæmi og að Bill hafi smitast með Magic Johnson Trevor Noah, umsjónamaður þáttarins The Daily Show, sendi á dögunum útsendara sinn til stuðningsmanna Donald Trump sem býður sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna. Lífið 21.9.2016 15:45 Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. Erlent 21.9.2016 08:05 Skammast yfir því að meintur hryðjuverkamaður fái aðhlynningu Donald Trump segir að ástandið ítreki veikt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Erlent 20.9.2016 10:24 Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Erlent 19.9.2016 20:48 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. Lífið 16.9.2016 08:24 Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. Erlent 16.9.2016 08:04 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. Erlent 15.9.2016 12:37 Powell sagði Trump vera þjóðarskömm Tölvupóstar fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur verið lekið á netið. Erlent 14.9.2016 10:55 Kjósendahóparnir verða æ ólíkari í Bandaríkjunum Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. Erlent 13.9.2016 20:17 Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. Erlent 12.9.2016 13:59 Hillary fékk aðsvif á minningarathöfn Myndband náðist af því þegar hjálpa þurfti forsetaframbjóðanda demókrata inn í bíl sinn eftir að hún fékk aðsvif. Erlent 11.9.2016 20:07 Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. Erlent 9.9.2016 20:56 Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. Erlent 8.9.2016 13:03 Trump lofaði Pútín í hástert Donald Trump og Hillary Clinton komu bæði fram á fundi sem sýndur var á NBC í gærkvöldi. Erlent 8.9.2016 08:27 Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. Erlent 7.9.2016 19:40 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 69 ›
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. Erlent 26.9.2016 23:01
Stefnir í einn stærsta sjónvarpsviðburð sögunnar Fyrstu kappræðurnar milli forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump fara fram í Bandaríkjunum í kvöld og stefna í að verða einn stærsti sjónvarpsviðburður sögunnar. Mikil spenna ríkir fyrir þeim enda er mjótt á munum milli frambjóðendanna og líklegt er að frammistaða þeirra í sjónvarpi muni ráða úrslitum í kosningunum. Erlent 26.9.2016 19:20
Reikna með áhorfsmeti þegar Hillary og Trump mætast í nótt Sjaldan hefur áhuginn á kappræðum tveggja forsetaframbjóðenda verið meiri. Búist er við að 100 milljónir Bandaríkjamanna muni fylgjast með. Erlent 26.9.2016 11:34
Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Vogue lætur helstu stjörnur tískuheimsins hvetja fólk til að nýta kosningarétt sinn í gegnum #runwaytoregister herferðina. Glamour 26.9.2016 10:59
John Oliver segir Trump trompa Hillary í hneykslismálum John Oliver sagði Hillary margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem "auðugustu gyllinæð Ameríku“. Lífið 26.9.2016 10:07
Umboðslaust mannhatur Það er einhver búð í Englandi sem kallar sig Iceland og vill banna íslenskum stjórnvöldum að nota þetta "vörumerki“ í markaðssetningu á ferðalögum til landsins Fastir pennar 25.9.2016 20:30
Fjórir bandarískir miðlar segja Trump vera lygara Fyrstu kappræðurnar milli Hillary Clinton og Donald Trump eru á mánudagskvöld og talið er að þær gætu ráðið úrslitum í forsetakosningunum. Erlent 26.9.2016 00:06
„Trump er fáviti“ Rokkarinn Bruce Springsteen segir forsetaefni Repúblíkanaflokksins vera hættulegan Bandaríkjunum. Lífið 24.9.2016 15:46
Cruz styður Donald Trump Fyrrum keppinautur Trump er nú orðinn ötull stuðningsamaður hans. Erlent 24.9.2016 10:31
Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. Erlent 23.9.2016 22:49
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. Sport 23.9.2016 08:37
Zach Galifianakis grillaði Hillary Clinton Hillary Clinton var gestur leikarans Zachs Galifianakis í spjallþættinum Between Two Ferns sem frumsýndur var í dag á vefsíðunni Funny or Die. Lífið 22.9.2016 13:20
Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. Erlent 21.9.2016 20:12
Whedon safnaði saman haug af frægu fólki til að berjast gegn Trump Kvikmyndaleikstjórinn Joss Whedon segist ekki hafa átt í vanda með að fá frægt fólk til liðs við sig. Lífið 21.9.2016 19:36
Peningastefna Obama veldur verðhjöðnun Þann 29. apríl gaf fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna út skýrslu um "gjaldeyrisstefnu helstu viðskiptalanda Bandaríkjanna“ þar sem birtur er nýr "vöktunarlisti“ til að meta "óréttmætt“ gjaldeyrisverklag helstu viðskiptalanda þeirra. Fastir pennar 21.9.2016 17:16
Telja Hillary vera með alnæmi og að Bill hafi smitast með Magic Johnson Trevor Noah, umsjónamaður þáttarins The Daily Show, sendi á dögunum útsendara sinn til stuðningsmanna Donald Trump sem býður sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna. Lífið 21.9.2016 15:45
Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. Erlent 21.9.2016 08:05
Skammast yfir því að meintur hryðjuverkamaður fái aðhlynningu Donald Trump segir að ástandið ítreki veikt þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Erlent 20.9.2016 10:24
Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Erlent 19.9.2016 20:48
Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. Lífið 16.9.2016 08:24
Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. Erlent 16.9.2016 08:04
Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. Erlent 15.9.2016 12:37
Powell sagði Trump vera þjóðarskömm Tölvupóstar fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur verið lekið á netið. Erlent 14.9.2016 10:55
Kjósendahóparnir verða æ ólíkari í Bandaríkjunum Bandarískt þjóðfélag hefur almennt þróast í þá áttina að meðalaldur hefur hækkað, menntun hefur aukist, trúhneigð hefur minnkað og þjóðerniseinsleitni hefur minnkað. Erlent 13.9.2016 20:17
Veikindi Clinton gefa samsæriskenningum um heilsu hennar byr undir báða vængi Aðsvif Clinton á minningarathöfn í New York þykir hafa komið á versta tíma. Erlent 12.9.2016 13:59
Hillary fékk aðsvif á minningarathöfn Myndband náðist af því þegar hjálpa þurfti forsetaframbjóðanda demókrata inn í bíl sinn eftir að hún fékk aðsvif. Erlent 11.9.2016 20:07
Ellefu fylkja slagurinn Línur eru farnar að skýrast í baráttunni um forsetaembættið í Bandaríkjunum. Donald Trump og Hillary Clinton verja stærstum hluta fjármagns síns og tíma í aðeins nokkrum lykilfylkjum. Ekkert fylkjanna fær jafnmikla athygli og Ohio. Erlent 9.9.2016 20:56
Forsetaframbjóðandi spyr hvað Aleppo sé Gary Johnson, forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins, ræddi ástandið í Sýrlandi í þætti NBC. Erlent 8.9.2016 13:03
Trump lofaði Pútín í hástert Donald Trump og Hillary Clinton komu bæði fram á fundi sem sýndur var á NBC í gærkvöldi. Erlent 8.9.2016 08:27
Johnson fetar þröngan stíg að Hvíta húsinu Forsetaframbjóðandi Frjálshyggjuflokksins í Bandaríkjunum mælist með um átta prósenta fylgi. Enginn frambjóðandi utan stóru flokkanna tveggja hefur fengið svo mikið fylgi. Erlent 7.9.2016 19:40
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent