Forsetakosningar 2016 Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann "Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni Th. Jóhannesson. Innlent 30.9.2016 10:03 Dýr atkvæði Davíðs Talsverður munur var á kostnaði þeirra fjögurra sem flest atkvæði fengu í forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir rak ódýrustu kosningabaráttuna en Davíð Oddsson þá dýrustu. Hann borgaði mest úr eigin vasa, rúmar 11 milljónir. Innlent 26.9.2016 21:16 Framboð Andra Snæs kostaði fimmtán milljónir Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson. Innlent 26.9.2016 16:55 Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. Innlent 26.9.2016 14:26 Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. Innlent 12.9.2016 14:31 Bryndís kosningastjóri Samfylkingarinnar Samfylkingin hefur ráðið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttir sem kosningastjóra fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Innlent 5.8.2016 10:53 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. Erlent 3.8.2016 23:11 Á annað hundrað manns fögnuðu með Guðna og Elizu í veislu á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson segir að Íslendingar gætu gert betur á sviði jafnréttis og menntunar Innlent 1.8.2016 22:31 Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. Innlent 1.8.2016 17:12 Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. Innlent 1.8.2016 16:01 Almenningur er boðinn velkominn á Austurvöll við embættistöku nýs forseta Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands á mánudag. Innlent 30.7.2016 13:32 Flutningar forsetans: Þúsundir skjala, búslóðin í Mosfellsbæ og frjálslegra tal Forseti Íslands hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl. Innlent 29.7.2016 18:43 Undirbúningur fyrir embættistöku Guðna Th. í fullum gangi Fjölmargir koma að undirbúningi við embættistöku forseta Íslands. Innlent 25.7.2016 18:02 Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn Húsið sem Guðni Th. hafði nýverið keypt á Seltjarnarnesi er nú komið á leigumarkaðinn. Lífið 14.7.2016 20:04 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Innlent 8.7.2016 12:15 Blaðamaður The New Yorker: Andri Snær eins og ungur Woody Allen og Halla holdgervingur einlægninnar Einn reyndasti blaðamaður tímaritsins kom hingað til lands í tengslum við forsetakosningarnar í júní og skrifar afar áhugaverða grein um ferðina sem lesa má á vefsíðu The New Yorker. Innlent 6.7.2016 16:45 Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. Innlent 30.6.2016 19:27 Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. Innlent 30.6.2016 16:04 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. Innlent 29.6.2016 14:54 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. Innlent 27.6.2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. Innlent 27.6.2016 13:24 Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. Innlent 27.6.2016 12:55 Halla Tómasdóttir: Við getum ekki annað en fagnað Elísabet Jökulsdóttir segist líða eins og regnboga eftir forsetakosningarnar á laugardag. Andri Snær Magnason ætlar að pakka jakkafötunum en Davíð Oddsson hefur engar áhyggjur af því að hafa skaðast í kosningunum. Innlent 26.6.2016 20:29 Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. Innlent 26.6.2016 20:41 Fólkið á götunni almennt sátt með nýjan forseta Stöð 2 tók nokkra vegfarendur tali í Bónus í dag og spurði þá út í skoðun sína á nýjum forseta landsins. Innlent 26.6.2016 19:58 Nýr forseti hylltur: Mannfjöldinn söng afmælissönginn fyrir Guðna Th. Stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar komu saman við heimili hans í dag. Innlent 26.6.2016 14:30 „Ég held að okkur lítist öllum vel á nýja forsetann“ Strákarnir voru spurðir út í Guðna Th. Jóhannesson. Innlent 26.6.2016 14:02 Fát kom á nýja forsetann þegar fyrstu tölur voru kynntar Fjölmiðlar kíktu til Guðna Th. í morgun. Börn hans höfðu meiri áhuga á afmælisköku hans en nýja embættinu. Innlent 26.6.2016 13:15 Guðni og Ólafur Ragnar báðir á forsetavaktinni í Nice Ekki víst að þeir sitji hlið við hlið. Innlent 26.6.2016 12:41 Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Íslendingar kusu sér nýjan forseta í gær og verða kosningarnar í forgrunni í fréttatímanum. Innlent 26.6.2016 11:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Guðni fluttur á Bessastaði og hjólaði í leikskólann "Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni Th. Jóhannesson. Innlent 30.9.2016 10:03
Dýr atkvæði Davíðs Talsverður munur var á kostnaði þeirra fjögurra sem flest atkvæði fengu í forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir rak ódýrustu kosningabaráttuna en Davíð Oddsson þá dýrustu. Hann borgaði mest úr eigin vasa, rúmar 11 milljónir. Innlent 26.9.2016 21:16
Framboð Andra Snæs kostaði fimmtán milljónir Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson. Innlent 26.9.2016 16:55
Framboð Davíðs kostaði 28 milljónir króna Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands. Innlent 26.9.2016 14:26
Guðni setti sjálfur milljón í framboð sitt Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum. Innlent 12.9.2016 14:31
Bryndís kosningastjóri Samfylkingarinnar Samfylkingin hefur ráðið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttir sem kosningastjóra fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Innlent 5.8.2016 10:53
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. Erlent 3.8.2016 23:11
Á annað hundrað manns fögnuðu með Guðna og Elizu í veislu á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson segir að Íslendingar gætu gert betur á sviði jafnréttis og menntunar Innlent 1.8.2016 22:31
Innsetningarræða Guðna Th.: Ég á margt eftir ólært og mér gæti orðið á Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag. Innlent 1.8.2016 17:12
Hátíðleg stund í þinghúsinu Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag. Innlent 1.8.2016 16:01
Almenningur er boðinn velkominn á Austurvöll við embættistöku nýs forseta Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands á mánudag. Innlent 30.7.2016 13:32
Flutningar forsetans: Þúsundir skjala, búslóðin í Mosfellsbæ og frjálslegra tal Forseti Íslands hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl. Innlent 29.7.2016 18:43
Undirbúningur fyrir embættistöku Guðna Th. í fullum gangi Fjölmargir koma að undirbúningi við embættistöku forseta Íslands. Innlent 25.7.2016 18:02
Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn Húsið sem Guðni Th. hafði nýverið keypt á Seltjarnarnesi er nú komið á leigumarkaðinn. Lífið 14.7.2016 20:04
Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. Innlent 8.7.2016 12:15
Blaðamaður The New Yorker: Andri Snær eins og ungur Woody Allen og Halla holdgervingur einlægninnar Einn reyndasti blaðamaður tímaritsins kom hingað til lands í tengslum við forsetakosningarnar í júní og skrifar afar áhugaverða grein um ferðina sem lesa má á vefsíðu The New Yorker. Innlent 6.7.2016 16:45
Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. Innlent 30.6.2016 19:27
Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. Innlent 30.6.2016 16:04
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. Innlent 29.6.2016 14:54
Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. Innlent 27.6.2016 14:55
Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. Innlent 27.6.2016 12:55
Halla Tómasdóttir: Við getum ekki annað en fagnað Elísabet Jökulsdóttir segist líða eins og regnboga eftir forsetakosningarnar á laugardag. Andri Snær Magnason ætlar að pakka jakkafötunum en Davíð Oddsson hefur engar áhyggjur af því að hafa skaðast í kosningunum. Innlent 26.6.2016 20:29
Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. Innlent 26.6.2016 20:41
Fólkið á götunni almennt sátt með nýjan forseta Stöð 2 tók nokkra vegfarendur tali í Bónus í dag og spurði þá út í skoðun sína á nýjum forseta landsins. Innlent 26.6.2016 19:58
Nýr forseti hylltur: Mannfjöldinn söng afmælissönginn fyrir Guðna Th. Stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar komu saman við heimili hans í dag. Innlent 26.6.2016 14:30
„Ég held að okkur lítist öllum vel á nýja forsetann“ Strákarnir voru spurðir út í Guðna Th. Jóhannesson. Innlent 26.6.2016 14:02
Fát kom á nýja forsetann þegar fyrstu tölur voru kynntar Fjölmiðlar kíktu til Guðna Th. í morgun. Börn hans höfðu meiri áhuga á afmælisköku hans en nýja embættinu. Innlent 26.6.2016 13:15
Guðni og Ólafur Ragnar báðir á forsetavaktinni í Nice Ekki víst að þeir sitji hlið við hlið. Innlent 26.6.2016 12:41
Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 Íslendingar kusu sér nýjan forseta í gær og verða kosningarnar í forgrunni í fréttatímanum. Innlent 26.6.2016 11:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent