Ísland í dag „Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“ Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir. Lífið 22.12.2021 10:31 Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. Lífið 21.12.2021 10:30 „Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2021 10:30 „Því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson gaf á dögunum út bókina Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og ræddi Sindri Sindrason við Mána um bókina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 17.12.2021 10:30 Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. Jól 16.12.2021 11:31 Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. Jól 15.12.2021 19:00 Var ekki að fara missa af fæðingu frumburðarins út af smá snjó Jólaauglýsingar verða alltaf stærri og stærri og fyrir mörgum eru þær mikilvægur hluti af jólahaldinu. Lífið 15.12.2021 10:31 Biður fjölskyldu mannsins sem hann varð að bana afsökunar vegna nýrrar bókar Baldur Einarsson, sem varð Magnúsi Frey Sveinbjörnssyni að bana árið 2002, hefur beðið fjölskyldu Magnúsar afsökunar vegna lýsinga hans á atvikinu í bók sem hann gaf út á dögunum. Hann segist harma óendanlega þann sársauka sem hann hefur valdið Þorbjörgu, fjölskyldu hennar og vinum með lýsingum sínum í bókinni Úr heljargreipum. Innlent 13.12.2021 22:21 Segir banamann sonar síns ljúga í bók um málið: „Það er bara engin iðrun í hans orðum“ Þorbjörg Finnbogadóttir er móðir sem hefur upplifað eitthvað það hræðilegasta sem nokkurt foreldri getur lent í á lífsleiðinni. Hún missti barnið sitt, soninn Magnús Frey Sveinbjörnsson, þegar ráðist var á hann með fólskulegum hætti fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í sumarbyrjun árið 2002. Innlent 13.12.2021 22:10 Svona lítur fataskápur Dóru Júlíu út Plötusnúðurinn Dóra Júlía er á leiðinni í loftið með nýja þætti á Stöð 2 sem heita Þetta reddast þar sem hún fær skemmtilegt fólk til að elda með sér á meðan hún spjallar við það um alls konar hluti. Lífið 13.12.2021 10:30 Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 10.12.2021 10:32 Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31 „Þegar systir mín dó þá var þetta mín leið“ Tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, eða KK, þarf vart að kynna, en hann hefur yljað þjóðinni með tónlist sinni og nærveru í um það bil þrjátíu ár. Lífið 7.12.2021 10:30 Fyrir og eftir: María Gomez komin í nýja húsið í Garðabænum Í síðustu viku skellti Vala Matt sér og skoðaði heimili hjá bloggaranum vinsæla Maríu Gomez í Íslandi í dag. Lífið 3.12.2021 10:31 Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. Lífið 2.12.2021 10:31 BBQ kóngurinn grillar kjúklinga kirsuber Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, hefur sýnt áhorfendum Stöðvar 2 frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn síðastliðið árið. Lífið 1.12.2021 11:31 „Dauðinn var orðinn rosalega vingjarnlegur“ Tryggvi Rafnsson er leikari sem á undanförnum árum hefur unnið mikið sem skemmtikraftur og veislustjóri og vakti hann til að mynda mikla athygli þegar hann lék forseta Íslands í áramótaskaupinu fyrir nokkrum árum. Lífið 30.11.2021 10:30 „Vorum alltaf meiri vinir heldur en par“ Skiptir máli hvernig fólk skilur, hver eru líklegustu vandamálin, hefur skilnaður áhrif á börn og þá hversu mikil? Lífið 29.11.2021 10:30 Gjörbreyttu húsi sínu á Álftanesinu Bloggarinn og áhrifavaldurinn María Gomez hefur alveg slegið í gegn með síðu sínar paz.is og á Instagram en þar eru hún með tugir þúsunda fylgjenda. Lífið 26.11.2021 10:31 Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Lífið 25.11.2021 12:32 „Ósjaldan sem siðblindan lætur á sér kræla“ Rannveig Borg Sigurðardóttir er lögfræðingur sem býr og starfar í Sviss en hún hefur verið að vekja athygli hér á landi undanfarnar vikur fyrir sína fyrstu skáldsögu, Fíkn en bókin hefur verið að fá rífandi góðar viðtökur sérstaklega á hljóðbókaveitunni Storytel. Menning 24.11.2021 10:40 „Á tímabili höfðum við áhyggjur af því að hann tæki sitt eigið líf“ Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands birti á dögunum pistil á Vísi um einelti sem sonur hans Jón Gautur varð fyrir í grunnskóla. Rætt var við Hannes í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 23.11.2021 10:30 Komu færandi hendi og gáfu flott jólaföt Mjög margar konur eiga fullt af fötum sem þær nota aldrei en Hjálparstofnun kirkjunnar stendur nú fyrir söfnun á sparifötum fyrir jólin. Lífið 19.11.2021 10:30 Lífi átta mánaða drengs bjargað á elleftu stundu: „Þú getur aldrei endurgoldið þetta“ Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í síðustu viku sögðum við frá ótrúlegri batasögu hins 8 mánaða Elds Elís sem gekkst undir lifrarskiptaaðgerð nú í lok sumars á sjúkrahúsi í Gautaborg en í raun má segja að aðgerðin og aðdragandinn að henni hafi verið kraftaverki líkust. Lífið 17.11.2021 23:15 Með ólæknandi krabbamein en einstakt viðhorf Það er mikil jákvæðni og gleði sem umkringir Önnu Dröfn Sigurjónsdóttur og fjölskyldu hennar, þrátt fyrir að þau standi frammi fyrir einni stærstu áskorun sem fyrir finnst. Lífið 17.11.2021 11:31 Nýfundinn íshellir á Langjökli: „Þetta er undraveröld“ Stefán Haukur Guðjónsson, leiðsögumaður og rekstrarstjóri Amazing Tours, og félagar hans í fyrirtækinu fundu risastóran íshelli á Langjökli og bjóða upp á ævintýraferðir þangað. Lífið 16.11.2021 10:31 Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. Lífið 15.11.2021 10:30 Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. Lífið 12.11.2021 13:30 „Er orðinn svo vanur þessu og það er frekar sorglegt“ Síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni haturorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi og hefur ótti um ákveðið bakslag kviknað innan hinsegin samfélagsins að undanförnu. Lífið 11.11.2021 10:31 „Hræddur um að enda fimmtugur í einhverri skítaholu einn og yfirgefinn“ Sævar Baldur Lúðvíksson er Norðurlandameistari karla í skylmingum en hann hreppti á dögunum tvenn gullverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Hann sigraði bæði í keppni einstaklinga og svo einnig í liðakeppninni en Sævar keppir með Skylmingafélagi Reykjavíkur þar sem hann hefur bæði æft og þjálfað undanfarin ár. Lífið 10.11.2021 10:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 37 ›
„Á ekkert brjálæðislega mikið af dóti og vil frekar skarta því sem ég á“ Áhrifavaldurinn og háskólaneminn Sólrún Diego hefur alveg slegið í gegn með bókum sínum og bloggi þar sem hún lýsir því hvernig skipuleggja á heimilið og hvernig best er að þrífa heima fyrir. Lífið 22.12.2021 10:31
Bjargar foreldrum á hverju kvöldi Tónlistarkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur þrátt fyrir ungan aldur átt litríkan og fjölbreyttan tónlistarferil. Hún var aðeins 15 ára þegar hún sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Gus Gus en hún var í hópnum sem stofnaði þá sveit og starfaði með þeim til ársins 1999. Lífið 21.12.2021 10:30
„Var bara nógu spenntur og vitlaus“ Ævintýramennirnir Hilmar Ingimundarson og Rafn Emilsson gerðu sér lítið fyrir og klifruðu upp einn frægasta klifurvegg í heimi en þeir sigruðu hinn sögufræga El-Capitan vegg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2021 10:30
„Því meira sem þú segist vera eitthvað, því minna ert þú það“ Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson gaf á dögunum út bókina Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi og ræddi Sindri Sindrason við Mána um bókina í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 17.12.2021 10:30
Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Í sérstakri jólaútgáfu af þættinum Ísland í dag útbjó Eva Laufey Kjaran ljúffengt jólakonfekt og æðislegan marengshring með súkkulaðirjóma og súkkulaðisósu. Jól 16.12.2021 11:31
Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Okkar eigin Eva Laufey Kjaran er með jólabakstursþema í þættinum Ísland í dag í kvöld. Sýndi hún þar ótrúlega flottan hátíðar marengshring. Jól 15.12.2021 19:00
Var ekki að fara missa af fæðingu frumburðarins út af smá snjó Jólaauglýsingar verða alltaf stærri og stærri og fyrir mörgum eru þær mikilvægur hluti af jólahaldinu. Lífið 15.12.2021 10:31
Biður fjölskyldu mannsins sem hann varð að bana afsökunar vegna nýrrar bókar Baldur Einarsson, sem varð Magnúsi Frey Sveinbjörnssyni að bana árið 2002, hefur beðið fjölskyldu Magnúsar afsökunar vegna lýsinga hans á atvikinu í bók sem hann gaf út á dögunum. Hann segist harma óendanlega þann sársauka sem hann hefur valdið Þorbjörgu, fjölskyldu hennar og vinum með lýsingum sínum í bókinni Úr heljargreipum. Innlent 13.12.2021 22:21
Segir banamann sonar síns ljúga í bók um málið: „Það er bara engin iðrun í hans orðum“ Þorbjörg Finnbogadóttir er móðir sem hefur upplifað eitthvað það hræðilegasta sem nokkurt foreldri getur lent í á lífsleiðinni. Hún missti barnið sitt, soninn Magnús Frey Sveinbjörnsson, þegar ráðist var á hann með fólskulegum hætti fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í sumarbyrjun árið 2002. Innlent 13.12.2021 22:10
Svona lítur fataskápur Dóru Júlíu út Plötusnúðurinn Dóra Júlía er á leiðinni í loftið með nýja þætti á Stöð 2 sem heita Þetta reddast þar sem hún fær skemmtilegt fólk til að elda með sér á meðan hún spjallar við það um alls konar hluti. Lífið 13.12.2021 10:30
Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 10.12.2021 10:32
Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31
„Þegar systir mín dó þá var þetta mín leið“ Tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, eða KK, þarf vart að kynna, en hann hefur yljað þjóðinni með tónlist sinni og nærveru í um það bil þrjátíu ár. Lífið 7.12.2021 10:30
Fyrir og eftir: María Gomez komin í nýja húsið í Garðabænum Í síðustu viku skellti Vala Matt sér og skoðaði heimili hjá bloggaranum vinsæla Maríu Gomez í Íslandi í dag. Lífið 3.12.2021 10:31
Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. Lífið 2.12.2021 10:31
BBQ kóngurinn grillar kjúklinga kirsuber Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, hefur sýnt áhorfendum Stöðvar 2 frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn síðastliðið árið. Lífið 1.12.2021 11:31
„Dauðinn var orðinn rosalega vingjarnlegur“ Tryggvi Rafnsson er leikari sem á undanförnum árum hefur unnið mikið sem skemmtikraftur og veislustjóri og vakti hann til að mynda mikla athygli þegar hann lék forseta Íslands í áramótaskaupinu fyrir nokkrum árum. Lífið 30.11.2021 10:30
„Vorum alltaf meiri vinir heldur en par“ Skiptir máli hvernig fólk skilur, hver eru líklegustu vandamálin, hefur skilnaður áhrif á börn og þá hversu mikil? Lífið 29.11.2021 10:30
Gjörbreyttu húsi sínu á Álftanesinu Bloggarinn og áhrifavaldurinn María Gomez hefur alveg slegið í gegn með síðu sínar paz.is og á Instagram en þar eru hún með tugir þúsunda fylgjenda. Lífið 26.11.2021 10:31
Allt stressið hvarf og gat loksins andað léttar Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Lífið 25.11.2021 12:32
„Ósjaldan sem siðblindan lætur á sér kræla“ Rannveig Borg Sigurðardóttir er lögfræðingur sem býr og starfar í Sviss en hún hefur verið að vekja athygli hér á landi undanfarnar vikur fyrir sína fyrstu skáldsögu, Fíkn en bókin hefur verið að fá rífandi góðar viðtökur sérstaklega á hljóðbókaveitunni Storytel. Menning 24.11.2021 10:40
„Á tímabili höfðum við áhyggjur af því að hann tæki sitt eigið líf“ Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands birti á dögunum pistil á Vísi um einelti sem sonur hans Jón Gautur varð fyrir í grunnskóla. Rætt var við Hannes í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 23.11.2021 10:30
Komu færandi hendi og gáfu flott jólaföt Mjög margar konur eiga fullt af fötum sem þær nota aldrei en Hjálparstofnun kirkjunnar stendur nú fyrir söfnun á sparifötum fyrir jólin. Lífið 19.11.2021 10:30
Lífi átta mánaða drengs bjargað á elleftu stundu: „Þú getur aldrei endurgoldið þetta“ Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í síðustu viku sögðum við frá ótrúlegri batasögu hins 8 mánaða Elds Elís sem gekkst undir lifrarskiptaaðgerð nú í lok sumars á sjúkrahúsi í Gautaborg en í raun má segja að aðgerðin og aðdragandinn að henni hafi verið kraftaverki líkust. Lífið 17.11.2021 23:15
Með ólæknandi krabbamein en einstakt viðhorf Það er mikil jákvæðni og gleði sem umkringir Önnu Dröfn Sigurjónsdóttur og fjölskyldu hennar, þrátt fyrir að þau standi frammi fyrir einni stærstu áskorun sem fyrir finnst. Lífið 17.11.2021 11:31
Nýfundinn íshellir á Langjökli: „Þetta er undraveröld“ Stefán Haukur Guðjónsson, leiðsögumaður og rekstrarstjóri Amazing Tours, og félagar hans í fyrirtækinu fundu risastóran íshelli á Langjökli og bjóða upp á ævintýraferðir þangað. Lífið 16.11.2021 10:31
Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. Lífið 15.11.2021 10:30
Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. Lífið 12.11.2021 13:30
„Er orðinn svo vanur þessu og það er frekar sorglegt“ Síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni haturorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi og hefur ótti um ákveðið bakslag kviknað innan hinsegin samfélagsins að undanförnu. Lífið 11.11.2021 10:31
„Hræddur um að enda fimmtugur í einhverri skítaholu einn og yfirgefinn“ Sævar Baldur Lúðvíksson er Norðurlandameistari karla í skylmingum en hann hreppti á dögunum tvenn gullverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Hann sigraði bæði í keppni einstaklinga og svo einnig í liðakeppninni en Sævar keppir með Skylmingafélagi Reykjavíkur þar sem hann hefur bæði æft og þjálfað undanfarin ár. Lífið 10.11.2021 10:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent