Kom sér úr hjólastólnum með breyttu mataræði Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2022 10:31 Elísabet menntaði sig sem næringarfræðingur til að huga að eigin heilsu. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir hefur áður sagt frá þeirri reynslu þegar hún veiktist af alvarlegum sjúkdómi sem olli því að hún þurfti að vera í hjólastól. Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira