Útblásturshneyksli Volkswagen Fyrsta sakfelling stjórnarmanns VW í útblásturshneykslinu Rupert Stadler, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Audi, varð fyrsti stjórnarmaður Volkswagen til þess að hljóta dóm í útblásturshneykslinu sem skók þýskan bílaiðnað þegar hann var fundinn sekur um svik í dag. Hann hlaut skilorðbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða háa sekt. Viðskipti erlent 27.6.2023 14:10 Skýring á brotthvarfi Herbert Diess frá Volkswagen Group Ákvörðun um uppsögn Herbert Diess, framkvæmdastjóra Volkswagen Group kom mörgum í opna skjöldu. Raunveruleg ástæða þess að hann var að endingu látinn taka pokann sinn var sú að eina verkefnið sem var eftir á borði hans síðan í desember síðastliðnum, olli talsverðum seinkunum á kynningum rafbíla eins og Porsche Macan, Artemites verkefni Audi og Bentley rafbílum. Diess var enn yfir hugbúnaðardeildinni CARIAD sem virðist hafa verið síðasta hálmstráið. Bílar 27.7.2022 07:01 Framkvæmdastjóri Volkswagen Group hættir Herbert Diess, framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af því 1. september næstkomandi. Næsti framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar verður Oliver Blume, núverandi framkvæmdastjóri Porsche. Bílar 23.7.2022 07:00 Stefnubreyting hjá Volkswagen Group Volkswagen kynnti á dögunum nýja stefnu fyrir Volkswagen samsteypuna. Volkswagen skilgreinir sig nú sem hugbúnaðardrifið ferðalausna fyrirtæki með áherslu á vörumerkin sín og tækni grundvöll sem með samlegðaráhrifum eflir og opnar nýjar leiðir í átt að nýjum tekjustraumum. Bílar 16.7.2021 07:01 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður fyrir að bera ljúgvitni Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri þýska bílarisans Volkswagen, hefur verið ákærður fyrir að bera ljúgvitni þegar hann mætti fyrir nefnd þýska þingsins í tengslum við útblásturshneyksli fyrirtækisins sem komst í hámæli árið 2015. Viðskipti erlent 9.6.2021 11:41 Volkswagen laug til um nafnabreytingu Volkswagen í Bandaríkjunum laug að fjölmiðlum þegar sendar voru út fréttatilkynningar á mánudag og þriðjudag um að til stæði að breyta nafni starfseminnar úr „Volkswagen of America“ í „Voltswagen of America“. Var það sagt gert til að undirstrika aukna áherslu á rafbílaframleiðslu félagsins. Viðskipti innlent 31.3.2021 09:37 Fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi kærðir fyrir díselskandalinn Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. Bílar 7.8.2020 07:01 Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25.5.2020 11:13 Daimler sektað um 118 milljarða króna Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna. Bílar 26.9.2019 11:30 Fyrrverandi forstjóri Audi ákærður vegna útblásturssvindlsins Rupert Stadler er talinn hafa vitað af svindli á útblástursprófum en aðhafst ekkert. Hann er ákærður fyrir svik og falskar auglýsingar. Viðskipti erlent 31.7.2019 09:59 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.4.2019 12:56 Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. Viðskipti erlent 16.10.2018 11:53 Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. Viðskipti erlent 10.9.2018 09:33 Forstjóri Audi handtekinn Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. Viðskipti erlent 18.6.2018 10:36 Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Viðskipti erlent 26.1.2017 19:40 Hluthafar í Volkswagen vilja 1.055 milljarða í bætur Volkswagen þegar samþykkt að greiða 1.903 milljarða sektarkröfur frá Bandaríkjunum. Bílar 4.10.2016 10:29 Ræða samning vegna útblásturssvindlsins Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Viðskipti erlent 15.8.2016 23:43 Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. Bílar 28.6.2016 09:31 Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Þýski bílaframleiðandinn mun greiða andvirði 1200 milljarða íslenskra króna í skaðabætur til viðskiptavina sinna í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.6.2016 22:25 Volkswagen eigendur í Bandaríkjunum gætu fengið 625.000 kr. bótagreiðslu Yrði greitt til 600.000 eigenda díslbíla með svindlhugbúnaði. Bílar 3.5.2016 14:55 Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. Viðskipti erlent 21.4.2016 21:55 Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa 238 fjárfestar fara fram á andvirði tæplega 470 milljarða króna frá þýska bílaframleiðandanum. Viðskipti erlent 14.3.2016 23:07 Volkswagen gagnrýnt fyrir mismunun bíleigenda í Bandaríkjunum og Þýskalandi Vilja sömu bætur og eigendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fá. Bílar 3.2.2016 09:16 Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Viðskipti erlent 4.1.2016 19:42 VW dregur í land með fjölda svindlbíla Volkswagen segir útblásturshneyksli sitt ná til mun færri bíla en það hafði áður talið. Þýski bílaframleiðandinn segist nú telja að kolefnisútblástur og eldsneytiseyðsla aðeins 36 þúsund Volkswagen-bíla hafi verið ranglega gefin upp en ekki 800 þúsund bíla líkt og fyrirtækið gaf út í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 9.12.2015 21:25 Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Forstjóri Volkswagen hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra bréf þar sem þetta kemur fram. Viðskipti innlent 17.11.2015 10:32 Hneyksli hefur lítil áhrif á sölu Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára. Viðskipti innlent 5.11.2015 19:59 Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Svindlbúnaðurinn er ekki aðeins bundinn við díselbíla líkt og áður var talið. Viðskipti erlent 4.11.2015 22:18 Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. Bílar 23.10.2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. Bílar 22.10.2015 09:44 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Fyrsta sakfelling stjórnarmanns VW í útblásturshneykslinu Rupert Stadler, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Audi, varð fyrsti stjórnarmaður Volkswagen til þess að hljóta dóm í útblásturshneykslinu sem skók þýskan bílaiðnað þegar hann var fundinn sekur um svik í dag. Hann hlaut skilorðbundinn fangelsisdóm og dæmdur til að greiða háa sekt. Viðskipti erlent 27.6.2023 14:10
Skýring á brotthvarfi Herbert Diess frá Volkswagen Group Ákvörðun um uppsögn Herbert Diess, framkvæmdastjóra Volkswagen Group kom mörgum í opna skjöldu. Raunveruleg ástæða þess að hann var að endingu látinn taka pokann sinn var sú að eina verkefnið sem var eftir á borði hans síðan í desember síðastliðnum, olli talsverðum seinkunum á kynningum rafbíla eins og Porsche Macan, Artemites verkefni Audi og Bentley rafbílum. Diess var enn yfir hugbúnaðardeildinni CARIAD sem virðist hafa verið síðasta hálmstráið. Bílar 27.7.2022 07:01
Framkvæmdastjóri Volkswagen Group hættir Herbert Diess, framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af því 1. september næstkomandi. Næsti framkvæmdastjóri Volkswagen samsteypunnar verður Oliver Blume, núverandi framkvæmdastjóri Porsche. Bílar 23.7.2022 07:00
Stefnubreyting hjá Volkswagen Group Volkswagen kynnti á dögunum nýja stefnu fyrir Volkswagen samsteypuna. Volkswagen skilgreinir sig nú sem hugbúnaðardrifið ferðalausna fyrirtæki með áherslu á vörumerkin sín og tækni grundvöll sem með samlegðaráhrifum eflir og opnar nýjar leiðir í átt að nýjum tekjustraumum. Bílar 16.7.2021 07:01
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður fyrir að bera ljúgvitni Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri þýska bílarisans Volkswagen, hefur verið ákærður fyrir að bera ljúgvitni þegar hann mætti fyrir nefnd þýska þingsins í tengslum við útblásturshneyksli fyrirtækisins sem komst í hámæli árið 2015. Viðskipti erlent 9.6.2021 11:41
Volkswagen laug til um nafnabreytingu Volkswagen í Bandaríkjunum laug að fjölmiðlum þegar sendar voru út fréttatilkynningar á mánudag og þriðjudag um að til stæði að breyta nafni starfseminnar úr „Volkswagen of America“ í „Voltswagen of America“. Var það sagt gert til að undirstrika aukna áherslu á rafbílaframleiðslu félagsins. Viðskipti innlent 31.3.2021 09:37
Fjórir fyrrum yfirmenn hjá Audi kærðir fyrir díselskandalinn Þrír fyrrum stjórnarmenn og einn deildarstjóri á eftirlaunum hafa verið ákærðir fyrir svik og sviksamlegar auglýsingar vegna díselskandalsins. Bílar 7.8.2020 07:01
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. Viðskipti erlent 25.5.2020 11:13
Daimler sektað um 118 milljarða króna Þýskir saksóknarar hafa verið sektað Daimler, móðurfélag Mercedes Benz um 870 milljónir evra að jafnvirði um 118 milljarða íslenskra króna. Bílar 26.9.2019 11:30
Fyrrverandi forstjóri Audi ákærður vegna útblásturssvindlsins Rupert Stadler er talinn hafa vitað af svindli á útblástursprófum en aðhafst ekkert. Hann er ákærður fyrir svik og falskar auglýsingar. Viðskipti erlent 31.7.2019 09:59
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.4.2019 12:56
Örlög þýska bílaiðnaðarins gætu orðið þau sömu og þess bandaríska Forstjóri Volkswagen telur aðeins helmingslíkur á að þýskir bílaframleiðendur haldi sterkri stöðu sinni í ljósi hertra umhverfisreglna. Viðskipti erlent 16.10.2018 11:53
Fjárfestar krefja Volkswagen um milljarða vegna útblásturshneykslis Stjórnendur þýska bílaframleiðandans eru sakaðir um að hafa brugðist í að greina hluthöfum frá fjárhagslegum afleiðingum útblástursprófanasvindlsins. Viðskipti erlent 10.9.2018 09:33
Forstjóri Audi handtekinn Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. Viðskipti erlent 18.6.2018 10:36
Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Viðskipti erlent 26.1.2017 19:40
Hluthafar í Volkswagen vilja 1.055 milljarða í bætur Volkswagen þegar samþykkt að greiða 1.903 milljarða sektarkröfur frá Bandaríkjunum. Bílar 4.10.2016 10:29
Ræða samning vegna útblásturssvindlsins Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Viðskipti erlent 15.8.2016 23:43
Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. Bílar 28.6.2016 09:31
Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Þýski bílaframleiðandinn mun greiða andvirði 1200 milljarða íslenskra króna í skaðabætur til viðskiptavina sinna í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.6.2016 22:25
Volkswagen eigendur í Bandaríkjunum gætu fengið 625.000 kr. bótagreiðslu Yrði greitt til 600.000 eigenda díslbíla með svindlhugbúnaði. Bílar 3.5.2016 14:55
Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. Viðskipti erlent 21.4.2016 21:55
Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa 238 fjárfestar fara fram á andvirði tæplega 470 milljarða króna frá þýska bílaframleiðandanum. Viðskipti erlent 14.3.2016 23:07
Volkswagen gagnrýnt fyrir mismunun bíleigenda í Bandaríkjunum og Þýskalandi Vilja sömu bætur og eigendur Volkswagen bíla í Bandaríkjunum fá. Bílar 3.2.2016 09:16
Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Viðskipti erlent 4.1.2016 19:42
VW dregur í land með fjölda svindlbíla Volkswagen segir útblásturshneyksli sitt ná til mun færri bíla en það hafði áður talið. Þýski bílaframleiðandinn segist nú telja að kolefnisútblástur og eldsneytiseyðsla aðeins 36 þúsund Volkswagen-bíla hafi verið ranglega gefin upp en ekki 800 þúsund bíla líkt og fyrirtækið gaf út í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 9.12.2015 21:25
Volkswagen mun taka á sig aukaskatta vegna svindlbíla sinna Forstjóri Volkswagen hefur sent Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra bréf þar sem þetta kemur fram. Viðskipti innlent 17.11.2015 10:32
Hneyksli hefur lítil áhrif á sölu Útblásturshneyksli þýska bílaframleiðandans Volkswagen virðist ekki hafa teljandi áhrif á sölu bílanna hér á landi. Málið kom upp í síðari hluta september en markaðshlutdeild Volkswagen í október jókst milli ára. Viðskipti innlent 5.11.2015 19:59
Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Svindlbúnaðurinn er ekki aðeins bundinn við díselbíla líkt og áður var talið. Viðskipti erlent 4.11.2015 22:18
Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. Bílar 23.10.2015 15:53
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. Bílar 22.10.2015 09:44
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent