Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. nóvember 2015 22:18 Málið þykir hið allra versta fyrir Volkswagen. vísir/getty Hlutabréf í Volkswagen féllu mjög í dag eftir að stjórnendur fyrirtækisins uppljóstruðu að útblástursskandallinn gæti náð til um 800.000 fleiri bíla en áður var talið. Kostnaður vegna þessa er talinn geta numið um tveimur milljörðum bandaríkjadollara. Í yfirlýsingu frá Volkswagen kemur fram að svindlbúnaðinn hefði ekki aðeins verið að finna í díesel heldur sé möguleiki á að hann sé einnig í nokkrum bensínknúnum bílum. Því væru bílarnir talsvert fleiri en talið var í upphafi. Hlutabréf fyrirtækisins féllu í dag um tíu prósent en þau hafa fallið um helming frá því í september þegar upp komst um skandalinn. 3.647 bílar hér á landi eru með svindlbúnaðinn innanborðs. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í Volkswagen féllu mjög í dag eftir að stjórnendur fyrirtækisins uppljóstruðu að útblástursskandallinn gæti náð til um 800.000 fleiri bíla en áður var talið. Kostnaður vegna þessa er talinn geta numið um tveimur milljörðum bandaríkjadollara. Í yfirlýsingu frá Volkswagen kemur fram að svindlbúnaðinn hefði ekki aðeins verið að finna í díesel heldur sé möguleiki á að hann sé einnig í nokkrum bensínknúnum bílum. Því væru bílarnir talsvert fleiri en talið var í upphafi. Hlutabréf fyrirtækisins féllu í dag um tíu prósent en þau hafa fallið um helming frá því í september þegar upp komst um skandalinn. 3.647 bílar hér á landi eru með svindlbúnaðinn innanborðs.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41