Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Bruni karla frestað

Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi.

Sport
Fréttamynd

Svindlarar og þjófar fagna í dag

Það eru margir reiðir eftir að íþróttadómstóllinn í Sviss ákvað að aflétta lífstíðarbanni af 28 rússneskum íþróttamönnum sem höfðu fallið á lyfjaprófi.

Sport
Fréttamynd

Gústaf með fullkominn leik

Gústaf Smári Björnsson spilaði fullkominn leik þegar hann sigraði fyrsta riðil forkeppni keilukeppni Reykjavíkurleikanna í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Evrópumet hjá Júlían

Júlían J. K. Jóhannsson setti Evrópumet í kraftlyftingum þegar hann sigraði keppni í kraftlyftingum á Reykjavíkurleikunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Byrlaði keppinaut sínum stera

Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera.

Sport
Fréttamynd

Norður-Kórea sendir lið á vetrarólympíuleikana

Fyrstu friðarviðræður Norður og Suður-Kóreu í um tvö ár hafa skilað því að Norður-Kórea hefur ákveðið að senda lið á vetrarólympíuleikana sem verða haldnir í Suður-Kóreu í næsta mánuði.

Sport