Aðrar íþróttir Róbert og Bergrún íþróttafólk ársins Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sport 13.12.2018 16:01 HSÍ fékk hæsta styrkinn úr sögulega digrum Afrekssjóði ÍSÍ Fimleikasambandið hækkaði um ríflega 20 milljónir á milli ára. Sport 13.12.2018 15:22 HM í pílukasti hefst á morgun: Veisla frá byrjun til enda Mikil eftirvænting ríkir fyrir beinum útsendingum frá heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í Lundúnum á morgun. Sport 12.12.2018 16:37 Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Sport 12.12.2018 13:39 Íslenskur snjóbrettakappi fagnaði sigri á norsku mótaröðinni Íslenski snjóbrettakappinn Marinó Kristjánsson er að gera góða hluti í upphafi snjóbrettatímabilsins en eins og sigur hans á móti í Noregi sýnir og sannar. Sport 11.12.2018 10:48 Fyrsti transmaðurinn í boxinu fagnaði sigri í sínum fyrsta bardaga Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Sport 11.12.2018 14:11 Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. Sport 7.12.2018 07:49 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Sport 5.12.2018 22:06 Innherji í háskólaboltanum látinn aðeins 21 árs að aldri Innherji fótboltaliðs Vanderbilt-háskólans í Bandaríkjunum, Turner Cockrell, lést í gær. Hann var aðeins 21 árs að aldri. Sport 30.11.2018 11:28 Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. Sport 30.11.2018 13:14 Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020 Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.11.2018 10:32 „Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka“ Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Sport 26.11.2018 08:38 Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. Sport 22.11.2018 03:00 Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Sport 22.11.2018 09:09 Ogier heimsmeistari í sjötta sinn Sebastian Ogier ásamt sínum aðstoðarökumanni, Julian Ingrassia, tryggðu sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli um helgina. Sport 19.11.2018 10:52 Togaði í bremsu andstæðings í miðri mótorhjólakeppni en má nú keppa á ný Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati hneykslaði marga með framkomu sinni fyrr á þessu ári en hann hefur nú fengið keppnisleyfi á ný þrátt fyrir allt. Sport 19.11.2018 13:23 Tíu klukkutíma aðgerð Sophiu gekk vel og hún er ekki lömuð Þýski ökumaðurinn Sophia Florsch er nú að jafna sig eftir tíu klukkutíma aðgerð sem hún gekkst undir í dag eftir hræðilegt slys í formúlu 3 kappakstri í gær. Sport 19.11.2018 16:49 Dæmdur fyrir að sýna mótherjum fingurinn en var hann saklaus? Eitt furðulegasta atvikið í bandarísku íþróttalífi um helgina gerðist í leik Harvard og Yale í háskólafótboltanum um helgina. Sport 19.11.2018 08:45 Ótrúlegt að sautján ára kappaksturskona hafi lifað af þennan árekstur Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í keppni um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Sport 19.11.2018 08:15 CoolBet úrvalsdeildin í pílu hafin | 300.000kr í verðlaunafé Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Sport 18.11.2018 15:27 Heimsmeistari í pílu sakaður um prump | "Mér var illt í maganum“ Tvöfaldur heimsmeistari í pílu hefur verið ásakaður um að villa fyrir andstæðingi sínum með prumpi á boðsmóti bestu píluspilara heims. Sport 18.11.2018 10:30 Aldrei meiri spenna um heimsmeistartitilinn í ralli Þrjár áhafnir og þrír bílaframleiðendur eiga möguleika á heimsmeistaratitlunum í ralli er síðasta umferðin fer fram í Ástralíu um helgina. Sport 14.11.2018 19:21 Fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Sport 14.11.2018 08:42 Heimsmeistarinn í skák segir að konur hati sig Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen er mættur enn á ný á stóra sviðið til að verja heimsmeistaratitilinn sinn í skák. Sport 9.11.2018 10:49 Stuðningsmaður Alabama lést eftir átök á bar 46 ára gamall stuðningsmaður Alabama-háskólans er látinn. Hann var barinn til óbóta á bar og lést af sárum sínm í gær. Sport 8.11.2018 11:33 Hafnaði 36 milljarða króna samningi Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. Sport 8.11.2018 08:55 Víkingur bikarmeistari í borðtennis Víkingur er bikarmeistari í borðtennis eftir sigur á BH í úrslitaleiknum í gær. Sport 4.11.2018 13:13 Einherjar mæta sænsku liði á Skaganum Það er skammt stórra högga á milli hjá ruðningsliðinu Einherjum sem tekur á móti sænska liðinu Tyresö Royal Crowns á Akranesi á morgun. Sport 2.11.2018 09:49 Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Sport 1.11.2018 09:56 Ætlaði að myrða ættingja vinar síns Háskólið Rutgers í amerískum fótbolta hefur rekið Izaia Bullock úr liðinu eftir að hann var handtekinn fyrir að skipuleggja morð. Sport 31.10.2018 12:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 26 ›
Róbert og Bergrún íþróttafólk ársins Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sport 13.12.2018 16:01
HSÍ fékk hæsta styrkinn úr sögulega digrum Afrekssjóði ÍSÍ Fimleikasambandið hækkaði um ríflega 20 milljónir á milli ára. Sport 13.12.2018 15:22
HM í pílukasti hefst á morgun: Veisla frá byrjun til enda Mikil eftirvænting ríkir fyrir beinum útsendingum frá heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í Lundúnum á morgun. Sport 12.12.2018 16:37
Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Sport 12.12.2018 13:39
Íslenskur snjóbrettakappi fagnaði sigri á norsku mótaröðinni Íslenski snjóbrettakappinn Marinó Kristjánsson er að gera góða hluti í upphafi snjóbrettatímabilsins en eins og sigur hans á móti í Noregi sýnir og sannar. Sport 11.12.2018 10:48
Fyrsti transmaðurinn í boxinu fagnaði sigri í sínum fyrsta bardaga Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Sport 11.12.2018 14:11
Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. Sport 7.12.2018 07:49
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Sport 5.12.2018 22:06
Innherji í háskólaboltanum látinn aðeins 21 árs að aldri Innherji fótboltaliðs Vanderbilt-háskólans í Bandaríkjunum, Turner Cockrell, lést í gær. Hann var aðeins 21 árs að aldri. Sport 30.11.2018 11:28
Stöð 2 Sport sýnir heimsmeistaramótið í pílukasti Risastór sjónvarpsviðburður sem verður í beinni útsendingu daglega frá 13. desember til 1. janúar. Sport 30.11.2018 13:14
Sveinbjörn færist nær Tókýó 2020 Sveinbjörn Iura átti góðu gengi að fagna á Grand Slam Osaka mótinu í júdó sem haldið var í Japan um helgina. Hann nældi sér þar í mikilvæg stig í baráttunni um sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 26.11.2018 10:32
„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka“ Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Sport 26.11.2018 08:38
Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. Sport 22.11.2018 03:00
Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Sport 22.11.2018 09:09
Ogier heimsmeistari í sjötta sinn Sebastian Ogier ásamt sínum aðstoðarökumanni, Julian Ingrassia, tryggðu sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli um helgina. Sport 19.11.2018 10:52
Togaði í bremsu andstæðings í miðri mótorhjólakeppni en má nú keppa á ný Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati hneykslaði marga með framkomu sinni fyrr á þessu ári en hann hefur nú fengið keppnisleyfi á ný þrátt fyrir allt. Sport 19.11.2018 13:23
Tíu klukkutíma aðgerð Sophiu gekk vel og hún er ekki lömuð Þýski ökumaðurinn Sophia Florsch er nú að jafna sig eftir tíu klukkutíma aðgerð sem hún gekkst undir í dag eftir hræðilegt slys í formúlu 3 kappakstri í gær. Sport 19.11.2018 16:49
Dæmdur fyrir að sýna mótherjum fingurinn en var hann saklaus? Eitt furðulegasta atvikið í bandarísku íþróttalífi um helgina gerðist í leik Harvard og Yale í háskólafótboltanum um helgina. Sport 19.11.2018 08:45
Ótrúlegt að sautján ára kappaksturskona hafi lifað af þennan árekstur Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í keppni um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Sport 19.11.2018 08:15
CoolBet úrvalsdeildin í pílu hafin | 300.000kr í verðlaunafé Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Sport 18.11.2018 15:27
Heimsmeistari í pílu sakaður um prump | "Mér var illt í maganum“ Tvöfaldur heimsmeistari í pílu hefur verið ásakaður um að villa fyrir andstæðingi sínum með prumpi á boðsmóti bestu píluspilara heims. Sport 18.11.2018 10:30
Aldrei meiri spenna um heimsmeistartitilinn í ralli Þrjár áhafnir og þrír bílaframleiðendur eiga möguleika á heimsmeistaratitlunum í ralli er síðasta umferðin fer fram í Ástralíu um helgina. Sport 14.11.2018 19:21
Fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Sport 14.11.2018 08:42
Heimsmeistarinn í skák segir að konur hati sig Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen er mættur enn á ný á stóra sviðið til að verja heimsmeistaratitilinn sinn í skák. Sport 9.11.2018 10:49
Stuðningsmaður Alabama lést eftir átök á bar 46 ára gamall stuðningsmaður Alabama-háskólans er látinn. Hann var barinn til óbóta á bar og lést af sárum sínm í gær. Sport 8.11.2018 11:33
Hafnaði 36 milljarða króna samningi Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. Sport 8.11.2018 08:55
Víkingur bikarmeistari í borðtennis Víkingur er bikarmeistari í borðtennis eftir sigur á BH í úrslitaleiknum í gær. Sport 4.11.2018 13:13
Einherjar mæta sænsku liði á Skaganum Það er skammt stórra högga á milli hjá ruðningsliðinu Einherjum sem tekur á móti sænska liðinu Tyresö Royal Crowns á Akranesi á morgun. Sport 2.11.2018 09:49
Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Sport 1.11.2018 09:56
Ætlaði að myrða ættingja vinar síns Háskólið Rutgers í amerískum fótbolta hefur rekið Izaia Bullock úr liðinu eftir að hann var handtekinn fyrir að skipuleggja morð. Sport 31.10.2018 12:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent