Róbert og Bergrún íþróttafólk ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 16:01 Bergrún með verðlaunin. Róbert gat ekki verið viðstaddur afhendinguna í dag vísir/vilhelm Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira