Aðrar íþróttir Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons. Sport 15.5.2016 20:25 Er þetta í alvörunni besti þungavigtarmaður heims? Fabrcio Werdum mætir Stipe Miocic í kvöld á UFC 198. Ferillinn hans hefur verið langur en er hann í alvörunni besti þungavigtarmaður heims? Sport 14.5.2016 15:34 Þurfti að fara á Adamsklæðin til að ná þyngd Boxarinn Louis Norman var svo tæpur að ná þyngd fyrir bardaga um breska meistaratitilinn að hann þurfti að grípa til örþrifaráða. Sport 13.5.2016 17:51 Tíu ára stelpa gerði 2110 magaæfingar í röð Hin tíu ára gamla Kyleigh Bass frá Kansas City í Missouri-fylki í Bandaríkjunum er engin venjuleg stelpa. Hún sýndi það og sannaði með því að setja nýtt bandarískt met í Skólahreysti þeirra í Bandaríkjunum. Sport 12.5.2016 08:59 Hafþór Harðarson vann forkeppni AMF 2016 Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina. Sport 9.5.2016 12:29 Takk fyrir mamma | Vasaklúta- og gæsahúðarauglýsing fyrir ÓL í Ríó Í dag eru hundrað dagar þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó í Brasilíu og því eru margir farnir að hlakka mikið til þeirrar íþróttaveislu. Sport 27.4.2016 20:01 Þríþrautarsambands Íslands stofnað í kvöld Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Sport 27.4.2016 18:49 „Vonandi verður þessi gæra næsta fórnarlamb Bill Cosby“ Íþróttafréttakonur í Bandaríkjunum eru niðurlægðar á netinu fyrir það eitt að sinna sínu starfi. Sport 27.4.2016 10:50 Sleppti Meistaradeildarleik til að tjútta með Zlatan í Vegas og var settur í straff Laug að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum en náðist svo á mynd í Las Vegas. Sport 27.4.2016 07:48 Mosfellingar tóku titilinn Afturelding er Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir 3-2 sigur á HK í fjórða leik liðanna í Fagralundi í kvöld. Afturelding vann einvígið 3-1. Sport 26.4.2016 23:01 María og Aron bikarmeistarar í karate Þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate fór fram í Dalhúsum í gær en María Helga og Aron Anh stóðu uppi sem sigurvegarar að vetrinum loknum. Sport 24.4.2016 12:56 Fanney vann silfur og setti Norðurlandamet Fanney Hauksdóttir lenti í 2. sæti og setti Norðurlandamet í -63 kg. flokki á HM í bekkpressu í Danmörku. Sport 23.4.2016 17:41 HK Íslandsmeistari fimmta árið í röð HK varð í gær Íslandsmeistari karla í blaki fimmta árið í röð eftir 3-2 sigur á KA í Fagralundi. HK vann einvígið 3-0. Sport 23.4.2016 11:20 Stjarnan og Selfoss Íslandsmeistarar í hópfimleikum Bæði lið vörðu titla sína frá því í fyrra. Sport 22.4.2016 20:47 21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Sport 20.4.2016 09:27 HK tók forystuna gegn KA Vann spennandi leik í oddahrinu í Fagralundi í kvöld. Sport 18.4.2016 22:28 ÍSÍ, Styrmir og Samtökin '78 berjast saman gegn fordómum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin ’78 hafa nú tekið höndum saman um að berjast á móti fordómum gagnvart samkynhneigðum í íslensku íþróttalífi. Sport 18.4.2016 12:26 Júlían Evrópumeistari Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig. Sport 17.4.2016 14:04 Matthías Íslandsmeistari í skvassi Matthías Jónsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi, en Íslandsmótinu lauk í gær. Víðir Þór Þrastarson vann svo til gullverðlauna í nýliðaflokki. Sport 16.4.2016 21:20 Þormóður og Hjördís tvöfaldir Íslandsmeistarar í júdó Þormóður Jónsson og Hjördís Ólafsdóttir, úr JR, urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki í júdó í dag, en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag. Sport 16.4.2016 21:08 Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir. Sport 11.4.2016 15:09 Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. Sport 10.4.2016 21:57 Ótrúlegir taktar í gámastökkskeppninni á Akureyri | Myndband Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór nú fram á Akureyri um helgina og var öllu verið tjaldað til. Sport 10.4.2016 20:21 Kári vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil Margrét Jóhannsdóttir og Kári Gunnarsson urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton. Sport 10.4.2016 19:53 Margrét Íslandsmeistari í fyrsta sinn Margrét Jóhannsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton. Sport 10.4.2016 15:35 Tvö silfur og fjögur brons á NM í Karate Í gær fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku. Sport 10.4.2016 11:00 AK Extreme í beinni: Gámastökks keppni í öllu sínu veldi Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri og hefur öllu verið tjaldað til. Sport 9.4.2016 15:04 Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. Sport 7.4.2016 09:04 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. Sport 6.4.2016 08:16 Marín Laufey vann Freyjumenið í fjórða sinn Spilar körfubolta með Keflavík og er um leið fremsta glímukona landsins. Körfubolti 5.4.2016 13:43 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons. Sport 15.5.2016 20:25
Er þetta í alvörunni besti þungavigtarmaður heims? Fabrcio Werdum mætir Stipe Miocic í kvöld á UFC 198. Ferillinn hans hefur verið langur en er hann í alvörunni besti þungavigtarmaður heims? Sport 14.5.2016 15:34
Þurfti að fara á Adamsklæðin til að ná þyngd Boxarinn Louis Norman var svo tæpur að ná þyngd fyrir bardaga um breska meistaratitilinn að hann þurfti að grípa til örþrifaráða. Sport 13.5.2016 17:51
Tíu ára stelpa gerði 2110 magaæfingar í röð Hin tíu ára gamla Kyleigh Bass frá Kansas City í Missouri-fylki í Bandaríkjunum er engin venjuleg stelpa. Hún sýndi það og sannaði með því að setja nýtt bandarískt met í Skólahreysti þeirra í Bandaríkjunum. Sport 12.5.2016 08:59
Hafþór Harðarson vann forkeppni AMF 2016 Hafþór Harðarson úr ÍR vann forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitin í forkeppninni hér heima fór fram um helgina. Sport 9.5.2016 12:29
Takk fyrir mamma | Vasaklúta- og gæsahúðarauglýsing fyrir ÓL í Ríó Í dag eru hundrað dagar þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó í Brasilíu og því eru margir farnir að hlakka mikið til þeirrar íþróttaveislu. Sport 27.4.2016 20:01
Þríþrautarsambands Íslands stofnað í kvöld Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Sport 27.4.2016 18:49
„Vonandi verður þessi gæra næsta fórnarlamb Bill Cosby“ Íþróttafréttakonur í Bandaríkjunum eru niðurlægðar á netinu fyrir það eitt að sinna sínu starfi. Sport 27.4.2016 10:50
Sleppti Meistaradeildarleik til að tjútta með Zlatan í Vegas og var settur í straff Laug að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum en náðist svo á mynd í Las Vegas. Sport 27.4.2016 07:48
Mosfellingar tóku titilinn Afturelding er Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir 3-2 sigur á HK í fjórða leik liðanna í Fagralundi í kvöld. Afturelding vann einvígið 3-1. Sport 26.4.2016 23:01
María og Aron bikarmeistarar í karate Þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate fór fram í Dalhúsum í gær en María Helga og Aron Anh stóðu uppi sem sigurvegarar að vetrinum loknum. Sport 24.4.2016 12:56
Fanney vann silfur og setti Norðurlandamet Fanney Hauksdóttir lenti í 2. sæti og setti Norðurlandamet í -63 kg. flokki á HM í bekkpressu í Danmörku. Sport 23.4.2016 17:41
HK Íslandsmeistari fimmta árið í röð HK varð í gær Íslandsmeistari karla í blaki fimmta árið í röð eftir 3-2 sigur á KA í Fagralundi. HK vann einvígið 3-0. Sport 23.4.2016 11:20
Stjarnan og Selfoss Íslandsmeistarar í hópfimleikum Bæði lið vörðu titla sína frá því í fyrra. Sport 22.4.2016 20:47
21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Sport 20.4.2016 09:27
ÍSÍ, Styrmir og Samtökin '78 berjast saman gegn fordómum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin ’78 hafa nú tekið höndum saman um að berjast á móti fordómum gagnvart samkynhneigðum í íslensku íþróttalífi. Sport 18.4.2016 12:26
Júlían Evrópumeistari Kraftlyftingarmaðurinn varð hlutskarpastur á Evrópumóti 23 ára og yngri og fékk flest heildarstig. Sport 17.4.2016 14:04
Matthías Íslandsmeistari í skvassi Matthías Jónsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi, en Íslandsmótinu lauk í gær. Víðir Þór Þrastarson vann svo til gullverðlauna í nýliðaflokki. Sport 16.4.2016 21:20
Þormóður og Hjördís tvöfaldir Íslandsmeistarar í júdó Þormóður Jónsson og Hjördís Ólafsdóttir, úr JR, urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki í júdó í dag, en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll í dag. Sport 16.4.2016 21:08
Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir. Sport 11.4.2016 15:09
Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. Sport 10.4.2016 21:57
Ótrúlegir taktar í gámastökkskeppninni á Akureyri | Myndband Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór nú fram á Akureyri um helgina og var öllu verið tjaldað til. Sport 10.4.2016 20:21
Kári vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil Margrét Jóhannsdóttir og Kári Gunnarsson urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton. Sport 10.4.2016 19:53
Margrét Íslandsmeistari í fyrsta sinn Margrét Jóhannsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna á Meistaramóti Íslands í badminton. Sport 10.4.2016 15:35
Tvö silfur og fjögur brons á NM í Karate Í gær fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku. Sport 10.4.2016 11:00
AK Extreme í beinni: Gámastökks keppni í öllu sínu veldi Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri og hefur öllu verið tjaldað til. Sport 9.4.2016 15:04
Þrjátíu prósent allra íþróttaliða í Rússlandi notuðu meldóníum Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. Sport 7.4.2016 09:04
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. Sport 6.4.2016 08:16
Marín Laufey vann Freyjumenið í fjórða sinn Spilar körfubolta með Keflavík og er um leið fremsta glímukona landsins. Körfubolti 5.4.2016 13:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent