Sport

Ótrúlegir taktar í gámastökkskeppninni á Akureyri | Myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór nú fram á Akureyri um helgina og var öllu verið tjaldað til.

Hátíðin var haldin Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar nánar tiltekið í  Gilinu og Sjallanum. Hápunktur AK Extreme var  Big Jump/Gámastökks keppni Eimskips í Gilinu í gærkvöld og far keppnin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.

Þar komu saman færustu snjóbrettamenn Íslands ásamt erlendum keppendum þar sem að þeir kepptu um AK Extreme titilinn og hringinn.

Hér að ofan má sjá ótrúlegar myndir frá keppninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×