Guðmundur Kristján Jónsson Hildur sér heildarmyndina Undir forystu Hildar Björnsdóttur hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík einstakt tækifæri til að ganga í endurnýjun lífdaga og leiða nauðsynleg kynslóðaskipti við stjórn borgarinnar. Skoðun 18.3.2022 07:00 Borgin að baki heimsfaraldurs Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman er einn af fjölmörgum pistlahöfundum sem hefur gert framtíð borga að efnistökum í pistlaskrifum að undanförnu en víða má lesa dómsdagsspár um borgarsamfélög í ljósi heimsfaraldursins og tækniframfara sem gera fólki kleift að sinna störfum sínum óháð staðsetningu. Skoðun 7.5.2021 07:30 Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ. Skoðun 17.9.2020 06:01 Rétt húsnæði á réttum stað á réttum tíma Skömmu áður en að kórónuveiran skall á landsmenn af fullum þunga voru blikur á lofti á fasteignamarkaði. Skoðun 26.8.2020 06:00 1 + 1 = 3 Áhrifamaður í skipulagi höfuðborgarsvæðisins á síðustu áratugum skrifaði grein í Kjarnann á dögunum þar sem hann lýsti efasemdum um áhrif fyrirhugaðrar Borgarlínu á umferðarmál í Reykjavík. Skoðun 1.8.2019 02:00 Útópísk einstefna eða raunhæf samgöngustefna? "Ef eitthvað er þá erum við ekki að fylgja öðrum borgum nægilega vel eftir samanber nýjustu fréttir frá Osló...“ skrifar Guðmundur. Skoðun 3.12.2015 13:12 Leikur að lífum Vandræði Volkswagen bílaframleiðandans hafa ekki farið framhjá neinum og umfjöllun um stjarnfræðilegar sektargreiðslur og hrókeringar í stjórnendastöðum tröllríða fjölmiðlum. Einn stærsti bílaframleiðandi í heimi riðar til falls með ófyrirséðum afleiðingum. Bakþankar 8.10.2015 16:18 Alveg rétt! Margir kannast eflaust við tilfinninguna að vakna eftir að hafa verið úti á lífinu kvöldið áður og endað í partíi þar sem mátti reykja inni. Bakþankar 24.9.2015 16:52 Klassískur SDG Það kemur væntanlega engum á óvart að í gríðarlangri og gildishlaðinni grein forsætisráðherra um skipulagsmál í Reykjavík skuli hann ekki víkja einu orði að núgildandi aðalskipulagi Reykjavíkur. Þess í stað viðheldur hann þráhyggju sinni fyrir fortíðinni og óttanum gagnvart framtíðinni og vísar í aðalskipulagið frá 1962 sem var réttilega alræmt svo hans eigið orð sé notað. Bakþankar 27.8.2015 21:55 Siðrof í Reykjavík Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. Bakþankar 13.8.2015 19:46 Normalíseruð nauðgunarmenning Í huga lögreglustjórans er spurningin ekki hvort heldur hvenær kynferðisbrotin koma upp á þessari fjölsóttustu útihátíð landsins. Bakþankar 30.7.2015 19:12 Út með alla Ég tek ekki mark á fólki nema það hafi búið erlendis,“ sagði kunningi minn eitt sinn. Fullyrðingin er djörf en það er engu að síður margt til í henni. Íslenskt samfélag verður líklega aldrei betra en hlutfall íbúanna sem hafa dvalið í lengri tíma í öðrum menningarheimum og upplifað sig sem sandkornin sem við Íslendingar, líkt og allar aðrar manneskjur, erum. Bakþankar 17.7.2015 11:40 Framtíðin er núna Fjölmörg heillaskref hafa verið stigin í skipulagsmálum á síðustu dögum. Skýrsla Rögnunefndarinnar hefur alla burði til færa umræðu Bakþankar 2.7.2015 17:09 6-4 jafntefli Forsætisráðherra varð tíðrætt um jafnrétti í ávarpi sínu á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn. Með vísan í alþjóðlega mælikvarða Sameinuðu þjóðanna færði hann okkur fagnaðarerindið, að Ísland væri nú orðið fyrirmynd í samfélagi þjóðanna, meðal annars vegna þess að kynjafnrétti væri hvergi meira. Bakþankar 19.6.2015 09:43 Baráttan um borgina Lagið Aldrei fór ég suður trónaði vikum saman á toppum vinsældalista fyrir hartnær 20 árum enda yrkisefnið Íslendingum hugleikið þrátt fyrir að því fari fjarri að fólksflutningar af landsbyggðinni séu séríslenskt fyrirbæri. Bakþankar 4.6.2015 19:41 Samgöngumál eru kjaramál Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. Bakþankar 21.5.2015 16:42 Hjálmlaus lífsstíll Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum. Bakþankar 7.5.2015 21:56 Vaðlaheiðargöng og Vatnsmýri Það sem er hinsvegar ótraustvekjandi einkenni kjördæmapotara er að þeir eru nær undantekningalaust ósamkvæmir sjálfum sér. Bakþankar 23.4.2015 21:15 Skipulagsráðherra ríkisins Forsætisráðherra ákvað á dögunum að sýna þjóðinni í verki af hverju honum tókst ekki að ljúka námi sínu í skipulagsfræðum við Oxford á sínum tíma. Bakþankar 9.4.2015 16:17 Ekkert að óttast Hann er óttasleginn, borgarfulltrúinn og fyrrum bílasalinn sem hefur lýst sig andvígan nýsamþykktum breytingum á Grensásvegi sem miða að því að nútímavæða götuna. Að hans sögn er óvissan í tengslum við framkvæmdirnar mikil Bakþankar 19.3.2015 17:03 Vilt þú verða betri elskhugi? Ætli éghafi ekki verið 12 ára þegar ég fékk fyrsta klámblaðið í hendurnar. Eftir það varð ekki aftur snúið og þegar ég fékk nær óheftan aðgang að internetinu á unglingsárum byrjaði ballið fyrir alvöru. Bakþankar 5.3.2015 16:07 Bananamenning Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram Bakþankar 19.2.2015 17:03 Forystusauður framtíðarinnar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. Bakþankar 5.2.2015 19:00 Plástur á svöðusár Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur. Bakþankar 22.1.2015 16:14 Endurtekið efni Á Íslandi eru ákveðnar fréttir sem birtast síendurtekið líkt og náttúrulögmál. Þetta eru fréttir á borð við að Baltasar Kormákur hafi mörg járn í eldinum og að tökur á víkingamyndinni hans séu við það að hefjast. Bakþankar 9.1.2015 10:52 Spyrjum að leikslokum Það er vandlifað í Reykjavík um þessar mundir. Eftir efnahagshrunið hefur verið ládeyða í byggingariðnaði enda lítið um nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu síðustu misserin. Það þarf vart að fjölyrða um áhrifin sem lamaður byggingaiðnaður hefur á efnahag þjóðarinnar og ein af þeim leiðum sem stjórnvöld hafa gripið til að styrkja hann hefur verið að stórefla ferðamannaiðnað. Sú leið virðist hafa borið árangur og samkvæmt tölum frá Hagstofunni hefur gistinóttum í Reykjavík fjölgað ár frá ári og yfir háannatímann er skortur á gistiplássum í borginni. Skoðun 3.6.2012 21:42 Lokun Laugavegar, loftlagsbreytingar og lifandi miðbær Björn Jón Bragason, talsmaður hóps kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, ritaði grein í Fréttablaðið þann 28. mars síðastliðinn sem bar yfirskriftina Aðför borgaryfirvalda að Laugaveginum. Í greininni voru reifuð ýmis málefni sem beinast að fyrirhugaðri sumarlokun borgaryfirvalda á Laugaveginum fyrir bílaumferð. Meðal annars gagnrýnir Björn hækkun bílastæðagjalda í miðborginni og bendir á umræðu sem fram hefur farið í Bretlandi um að lækka bílastæðagjöld og fella niður gjaldskyldu við aðalverslunargötur landsins. Engin borgarheiti eru þó nefnd í því samhengi og leikur þeim er hér heldur á penna mikil forvitni á að vita hvaða framsýnu yfirvöld í Bretlandi hyggjast stuðla að aukinni umferð þar í landi. Björn leggur til að borgaryfirvöld í Reykjavík fylgi fordæmi ónefndra Breta og liðki fyrir akandi umferð í borginni með það að markmiði að tryggja lífsviðurværi hagsmunaaðila við Laugaveg. Skoðun 19.4.2012 22:26
Hildur sér heildarmyndina Undir forystu Hildar Björnsdóttur hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík einstakt tækifæri til að ganga í endurnýjun lífdaga og leiða nauðsynleg kynslóðaskipti við stjórn borgarinnar. Skoðun 18.3.2022 07:00
Borgin að baki heimsfaraldurs Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman er einn af fjölmörgum pistlahöfundum sem hefur gert framtíð borga að efnistökum í pistlaskrifum að undanförnu en víða má lesa dómsdagsspár um borgarsamfélög í ljósi heimsfaraldursins og tækniframfara sem gera fólki kleift að sinna störfum sínum óháð staðsetningu. Skoðun 7.5.2021 07:30
Nýr fjölnota þjóðarleikvangur á Suðurnesjum Í desember 2015 kynnti ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur ehf. sem þá var í helmingseigu undirritaðs stutta skýrslu fyrir stjórn KSÍ. Skoðun 17.9.2020 06:01
Rétt húsnæði á réttum stað á réttum tíma Skömmu áður en að kórónuveiran skall á landsmenn af fullum þunga voru blikur á lofti á fasteignamarkaði. Skoðun 26.8.2020 06:00
1 + 1 = 3 Áhrifamaður í skipulagi höfuðborgarsvæðisins á síðustu áratugum skrifaði grein í Kjarnann á dögunum þar sem hann lýsti efasemdum um áhrif fyrirhugaðrar Borgarlínu á umferðarmál í Reykjavík. Skoðun 1.8.2019 02:00
Útópísk einstefna eða raunhæf samgöngustefna? "Ef eitthvað er þá erum við ekki að fylgja öðrum borgum nægilega vel eftir samanber nýjustu fréttir frá Osló...“ skrifar Guðmundur. Skoðun 3.12.2015 13:12
Leikur að lífum Vandræði Volkswagen bílaframleiðandans hafa ekki farið framhjá neinum og umfjöllun um stjarnfræðilegar sektargreiðslur og hrókeringar í stjórnendastöðum tröllríða fjölmiðlum. Einn stærsti bílaframleiðandi í heimi riðar til falls með ófyrirséðum afleiðingum. Bakþankar 8.10.2015 16:18
Alveg rétt! Margir kannast eflaust við tilfinninguna að vakna eftir að hafa verið úti á lífinu kvöldið áður og endað í partíi þar sem mátti reykja inni. Bakþankar 24.9.2015 16:52
Klassískur SDG Það kemur væntanlega engum á óvart að í gríðarlangri og gildishlaðinni grein forsætisráðherra um skipulagsmál í Reykjavík skuli hann ekki víkja einu orði að núgildandi aðalskipulagi Reykjavíkur. Þess í stað viðheldur hann þráhyggju sinni fyrir fortíðinni og óttanum gagnvart framtíðinni og vísar í aðalskipulagið frá 1962 sem var réttilega alræmt svo hans eigið orð sé notað. Bakþankar 27.8.2015 21:55
Siðrof í Reykjavík Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. Bakþankar 13.8.2015 19:46
Normalíseruð nauðgunarmenning Í huga lögreglustjórans er spurningin ekki hvort heldur hvenær kynferðisbrotin koma upp á þessari fjölsóttustu útihátíð landsins. Bakþankar 30.7.2015 19:12
Út með alla Ég tek ekki mark á fólki nema það hafi búið erlendis,“ sagði kunningi minn eitt sinn. Fullyrðingin er djörf en það er engu að síður margt til í henni. Íslenskt samfélag verður líklega aldrei betra en hlutfall íbúanna sem hafa dvalið í lengri tíma í öðrum menningarheimum og upplifað sig sem sandkornin sem við Íslendingar, líkt og allar aðrar manneskjur, erum. Bakþankar 17.7.2015 11:40
Framtíðin er núna Fjölmörg heillaskref hafa verið stigin í skipulagsmálum á síðustu dögum. Skýrsla Rögnunefndarinnar hefur alla burði til færa umræðu Bakþankar 2.7.2015 17:09
6-4 jafntefli Forsætisráðherra varð tíðrætt um jafnrétti í ávarpi sínu á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn. Með vísan í alþjóðlega mælikvarða Sameinuðu þjóðanna færði hann okkur fagnaðarerindið, að Ísland væri nú orðið fyrirmynd í samfélagi þjóðanna, meðal annars vegna þess að kynjafnrétti væri hvergi meira. Bakþankar 19.6.2015 09:43
Baráttan um borgina Lagið Aldrei fór ég suður trónaði vikum saman á toppum vinsældalista fyrir hartnær 20 árum enda yrkisefnið Íslendingum hugleikið þrátt fyrir að því fari fjarri að fólksflutningar af landsbyggðinni séu séríslenskt fyrirbæri. Bakþankar 4.6.2015 19:41
Samgöngumál eru kjaramál Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. Bakþankar 21.5.2015 16:42
Hjálmlaus lífsstíll Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum. Bakþankar 7.5.2015 21:56
Vaðlaheiðargöng og Vatnsmýri Það sem er hinsvegar ótraustvekjandi einkenni kjördæmapotara er að þeir eru nær undantekningalaust ósamkvæmir sjálfum sér. Bakþankar 23.4.2015 21:15
Skipulagsráðherra ríkisins Forsætisráðherra ákvað á dögunum að sýna þjóðinni í verki af hverju honum tókst ekki að ljúka námi sínu í skipulagsfræðum við Oxford á sínum tíma. Bakþankar 9.4.2015 16:17
Ekkert að óttast Hann er óttasleginn, borgarfulltrúinn og fyrrum bílasalinn sem hefur lýst sig andvígan nýsamþykktum breytingum á Grensásvegi sem miða að því að nútímavæða götuna. Að hans sögn er óvissan í tengslum við framkvæmdirnar mikil Bakþankar 19.3.2015 17:03
Vilt þú verða betri elskhugi? Ætli éghafi ekki verið 12 ára þegar ég fékk fyrsta klámblaðið í hendurnar. Eftir það varð ekki aftur snúið og þegar ég fékk nær óheftan aðgang að internetinu á unglingsárum byrjaði ballið fyrir alvöru. Bakþankar 5.3.2015 16:07
Bananamenning Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram Bakþankar 19.2.2015 17:03
Forystusauður framtíðarinnar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. Bakþankar 5.2.2015 19:00
Plástur á svöðusár Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur. Bakþankar 22.1.2015 16:14
Endurtekið efni Á Íslandi eru ákveðnar fréttir sem birtast síendurtekið líkt og náttúrulögmál. Þetta eru fréttir á borð við að Baltasar Kormákur hafi mörg járn í eldinum og að tökur á víkingamyndinni hans séu við það að hefjast. Bakþankar 9.1.2015 10:52
Spyrjum að leikslokum Það er vandlifað í Reykjavík um þessar mundir. Eftir efnahagshrunið hefur verið ládeyða í byggingariðnaði enda lítið um nýbyggingar á höfuðborgarsvæðinu síðustu misserin. Það þarf vart að fjölyrða um áhrifin sem lamaður byggingaiðnaður hefur á efnahag þjóðarinnar og ein af þeim leiðum sem stjórnvöld hafa gripið til að styrkja hann hefur verið að stórefla ferðamannaiðnað. Sú leið virðist hafa borið árangur og samkvæmt tölum frá Hagstofunni hefur gistinóttum í Reykjavík fjölgað ár frá ári og yfir háannatímann er skortur á gistiplássum í borginni. Skoðun 3.6.2012 21:42
Lokun Laugavegar, loftlagsbreytingar og lifandi miðbær Björn Jón Bragason, talsmaður hóps kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, ritaði grein í Fréttablaðið þann 28. mars síðastliðinn sem bar yfirskriftina Aðför borgaryfirvalda að Laugaveginum. Í greininni voru reifuð ýmis málefni sem beinast að fyrirhugaðri sumarlokun borgaryfirvalda á Laugaveginum fyrir bílaumferð. Meðal annars gagnrýnir Björn hækkun bílastæðagjalda í miðborginni og bendir á umræðu sem fram hefur farið í Bretlandi um að lækka bílastæðagjöld og fella niður gjaldskyldu við aðalverslunargötur landsins. Engin borgarheiti eru þó nefnd í því samhengi og leikur þeim er hér heldur á penna mikil forvitni á að vita hvaða framsýnu yfirvöld í Bretlandi hyggjast stuðla að aukinni umferð þar í landi. Björn leggur til að borgaryfirvöld í Reykjavík fylgi fordæmi ónefndra Breta og liðki fyrir akandi umferð í borginni með það að markmiði að tryggja lífsviðurværi hagsmunaaðila við Laugaveg. Skoðun 19.4.2012 22:26