EM 2016 í Frakklandi Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? Fótbolti 1.3.2016 17:47 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. Fótbolti 1.3.2016 13:53 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. Fótbolti 1.3.2016 13:02 World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Enski boltinn 29.2.2016 16:13 Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. Fótbolti 1.2.2016 14:19 Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. Fótbolti 29.2.2016 08:36 Hvað á að standa á rútu íslensku strákanna á EM í Frakklandi? Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar og Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni að leit standi yfir að slagorði íslenska liðsins fyrir EM. Fótbolti 25.2.2016 11:36 Strákarnir eru þekktir á eftirnöfnunum og velja sjálfir að bera þau á bakinu Málnefnd og 1.000 Íslendingar vilja eiginnöfnin á landsliðstreyjurnar en strákarnir okkar vilja eftirnöfnin. Fótbolti 24.2.2016 09:43 Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. Fótbolti 23.2.2016 09:03 Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. Fótbolti 17.2.2016 21:47 Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Fótbolti 16.2.2016 07:58 EM-búningurinn verður kynntur fyrir lok mánaðarins Það styttist í að nýjasta útgáfan af íslenska landsliðsbúningnum verði kynnt til leiks. Fótbolti 15.2.2016 12:56 Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. Fótbolti 12.2.2016 16:45 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 15:30 Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 12.2.2016 12:19 Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. Fótbolti 12.2.2016 12:08 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 09:57 Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. Fótbolti 12.2.2016 10:08 Knattspyrnusamband Íslands býst við 622 milljóna hagnaði á árinu 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2015 og þar kemur í ljós að rekstur KSÍ gekk mjög vel á síðasta ári. Hagnaður sambandsins í ár verður hinsvegar smávaxinn í samanburði við áætlaðan hagnað KSÍ ár árinu 2016. Íslenski boltinn 5.2.2016 19:19 Strákarnir falla um tvö sæti Ísland í 38. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.2.2016 10:17 Yfir 90 prósent EM-fara fengu heimild á kortið sitt "Heilt yfir virðist þetta hafa gengið býsna vel,“ segir Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri kortaútgáfusviðs hjá Valitor. Innlent 2.2.2016 16:13 Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. Fótbolti 1.2.2016 13:56 Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. Fótbolti 29.1.2016 23:10 Byrjunarlið Bandaríkjanna: Altidore byrjar í fremstu víglínu Búið er að tilkynna byrjunarlið Bandaríkjanna fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld en íslenskir knattspyrnuáhugamenn ættu að kannast við nokkur nöfn. Fótbolti 31.1.2016 20:14 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. Fótbolti 31.1.2016 11:50 Byrjunarlið Íslands í kvöld: Eiður Smári með fyrirliðabandið Eiður Smári ber fyrirliðabandið og byrjar leik Íslands gegn Bandaríkjunum í fremstu víglínu en ásamt því byrjar Aron Sigurðarson sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið. Fótbolti 31.1.2016 10:49 Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. Fótbolti 30.1.2016 20:08 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. Fótbolti 30.1.2016 18:26 Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Aron Jóhannesson var fenginn til þess að lýsa íslenska landsliðinu fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 18:05 Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 13:12 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 85 ›
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? Fótbolti 1.3.2016 17:47
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. Fótbolti 1.3.2016 13:53
Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. Fótbolti 1.3.2016 13:02
World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Enski boltinn 29.2.2016 16:13
Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. Fótbolti 1.2.2016 14:19
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. Fótbolti 29.2.2016 08:36
Hvað á að standa á rútu íslensku strákanna á EM í Frakklandi? Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar og Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni að leit standi yfir að slagorði íslenska liðsins fyrir EM. Fótbolti 25.2.2016 11:36
Strákarnir eru þekktir á eftirnöfnunum og velja sjálfir að bera þau á bakinu Málnefnd og 1.000 Íslendingar vilja eiginnöfnin á landsliðstreyjurnar en strákarnir okkar vilja eftirnöfnin. Fótbolti 24.2.2016 09:43
Eins og ef Lars Lagerbäck ætlaði að velja Aron Jóhannsson Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, hefur ekkert verið mikið að koma sér undan því að tala um þá leikmenn sem koma til greina í EM-hópinn fyrir Evrópumótið í sumar en hann var kannski aðeins of fljótur á sér í sjónvarpsviðtali á dögunum. Fótbolti 23.2.2016 09:03
Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi. Fótbolti 17.2.2016 21:47
Geir heldur í vonina um að halda Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck gæti haldið áfram sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í stað þess að hætta með liðið eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og áður hafði verið tilkynnt. Fótbolti 16.2.2016 07:58
EM-búningurinn verður kynntur fyrir lok mánaðarins Það styttist í að nýjasta útgáfan af íslenska landsliðsbúningnum verði kynnt til leiks. Fótbolti 15.2.2016 12:56
Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. Fótbolti 12.2.2016 16:45
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 15:30
Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 12.2.2016 12:19
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. Fótbolti 12.2.2016 12:08
Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. Fótbolti 12.2.2016 09:57
Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. Fótbolti 12.2.2016 10:08
Knattspyrnusamband Íslands býst við 622 milljóna hagnaði á árinu 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2015 og þar kemur í ljós að rekstur KSÍ gekk mjög vel á síðasta ári. Hagnaður sambandsins í ár verður hinsvegar smávaxinn í samanburði við áætlaðan hagnað KSÍ ár árinu 2016. Íslenski boltinn 5.2.2016 19:19
Strákarnir falla um tvö sæti Ísland í 38. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.2.2016 10:17
Yfir 90 prósent EM-fara fengu heimild á kortið sitt "Heilt yfir virðist þetta hafa gengið býsna vel,“ segir Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri kortaútgáfusviðs hjá Valitor. Innlent 2.2.2016 16:13
Alfreð lánaður til Augsburg Íslenski landsliðsframherjinn fer á láni til þýska 1. deildar liðsins. Fótbolti 1.2.2016 13:56
Umfjöllun: Bandaríkin - Ísland 3-2 | Svekkjandi tap gegn Bandaríkjunum Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Bandaríkjunum en sigurmarkið kom undir lok venjulegs leiktíma í seinni hálfleik. Fótbolti 29.1.2016 23:10
Byrjunarlið Bandaríkjanna: Altidore byrjar í fremstu víglínu Búið er að tilkynna byrjunarlið Bandaríkjanna fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld en íslenskir knattspyrnuáhugamenn ættu að kannast við nokkur nöfn. Fótbolti 31.1.2016 20:14
Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. Fótbolti 31.1.2016 11:50
Byrjunarlið Íslands í kvöld: Eiður Smári með fyrirliðabandið Eiður Smári ber fyrirliðabandið og byrjar leik Íslands gegn Bandaríkjunum í fremstu víglínu en ásamt því byrjar Aron Sigurðarson sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið. Fótbolti 31.1.2016 10:49
Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. Fótbolti 30.1.2016 20:08
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. Fótbolti 30.1.2016 18:26
Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Aron Jóhannesson var fenginn til þess að lýsa íslenska landsliðinu fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 18:05
Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 13:12
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent