EM 2016 í Frakklandi Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 21:16 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 6.6.2016 15:55 Rómverjarnir tryggðu Ítalíu sigur Tvö mörk úr föstum leikatriðum skilaði Ítalíu sigri á Finnlandi í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið. Fótbolti 6.6.2016 20:44 Þjálfari Portúgal: Ronaldo er mikilvægari fyrir Portúgal en fyrir Real Madrid Fernando Santos, þjálfari Portúgal, er óhræddur við að leggja áherslu á mikilvægi Cristiano Ronaldo fyrir lið sitt á komandi Evrópumóti í Frakklandi. Fótbolti 6.6.2016 13:24 Byrjunarliðið gegn Liechtenstein | Kolbeinn og Alfreð saman frammi Aron Einar og Gylfi Þór eru saman á miðjunni í síðasta leik Lars Lagerbäck í Laugardalnum. Fótbolti 6.6.2016 18:34 Vodafone gefur landsdekkandi dreifingu á meðan Evrópukeppninni stendur Vodafone og Síminn náðu saman. Innlent 6.6.2016 15:49 Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta. Fótbolti 6.6.2016 11:36 Ellefu lykilatriði fyrir EM-ferðalagið til Frakklands Flautað verður til leiks á EM í Frakklandi á föstudaginn. Innlent 6.6.2016 12:06 Íslenskur dómari dæmir síðasta leik Spánverja fyrir EM Spánverjar hafa verið Evrópumeistarar í átta ár samfellt en þeir stefna nú á það að vinna þriðja Evrópumótið í röð þegar EM í Frakklandi hefst á föstudaginn. Fótbolti 6.6.2016 12:30 Æfingaleikur karla fyrir alla og í háskerpu en ekki keppnisleikur kvenna "Til háborinnar skammar“ segir knattspyrnukona um ákvörðun RÚV. Innlent 6.6.2016 09:27 Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. Enski boltinn 6.6.2016 07:53 Gleymið þessum vináttuleikjum, svona komust strákarnir okkar á EM | Myndband Íslenska fótboltalandsliðið náði einstökum og sögulegum árangri með því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða sem hefst í Frakklandi á föstudaginn. Fótbolti 6.6.2016 07:27 Planið hefur ekkert breyst þrátt fyrir tapið í Noregsleiknum Lars Lagerbäck stýrir íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum þegar það mætir Liechtenstein í vináttulandsleik í kvöld. Sem fyrr er lykilatriðið að koma mönnum í leikform fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 5.6.2016 21:00 Sjáðu þátt BBC um íslenska fótboltaævintýrið Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Fótbolti 5.6.2016 18:45 Svíar skelltu Walesverjum Nokkrir vináttulandsleiki fóru fram í dag en landsliðin undirbúa sig núna fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst 10. júní. Fótbolti 5.6.2016 18:11 Rooney: Gríðarlega mikilvægt að byrja á sigri Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu segir það vera gríðarlega mikilvægt fyrir England að byrja vel á EM í Frakklandi. Enski boltinn 5.6.2016 13:17 Aron Einar hissa á að það sé ekki uppselt á leikinn gegn Liechtenstein Ekki er enn uppselt á vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein sem fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Fótbolti 5.6.2016 12:25 Kári ekki með gegn Liechtenstein Miðvörðurinn Kári Árnason getur ekki tekið þátt í vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein annað kvöld vegna veikinda. Fótbolti 5.6.2016 11:49 Hörður Björgvin: Hægt að læra ýmislegt af tapleikjum Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Osló á miðvikudaginn. Fótbolti 4.6.2016 22:46 Hittu goðin í Kringlunni Nokkrir landsliðsmenn mættu í Kringluna í dag og hittu unga aðdáendur. Innlent 4.6.2016 22:55 Austurríkismenn töpuðu í general-prufunni Austurríki, sem mætir Íslandi á EM í Frakklandi 22. júní næstkomandi, tapaði 0-2 fyrir Hollandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir EM í kvöld. Fótbolti 4.6.2016 20:59 Rúnar hrósar Lars: Á langstærstan þátt í uppgangi landsliðsins Rúnar Kristinsson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström. Fótbolti 4.6.2016 17:25 Aðrir mótherjar Íslands á EM töpuðu fyrir heimsmeisturunum Ungverjar, sem verða mótherjar Íslands á EM í Frakklandi eftir tvær vikur, töpuðu 2-0 fyrir heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í Gelsenkirchen í dag. Fótbolti 4.6.2016 18:21 Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 4.6.2016 14:09 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. Fótbolti 4.6.2016 13:13 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. Fótbolti 3.6.2016 17:01 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la Fótbolti 3.6.2016 17:39 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. Fótbolti 3.6.2016 16:45 Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. Fótbolti 3.6.2016 15:05 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. Fótbolti 3.6.2016 15:05 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 85 ›
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 6.6.2016 21:16
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 6.6.2016 15:55
Rómverjarnir tryggðu Ítalíu sigur Tvö mörk úr föstum leikatriðum skilaði Ítalíu sigri á Finnlandi í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið. Fótbolti 6.6.2016 20:44
Þjálfari Portúgal: Ronaldo er mikilvægari fyrir Portúgal en fyrir Real Madrid Fernando Santos, þjálfari Portúgal, er óhræddur við að leggja áherslu á mikilvægi Cristiano Ronaldo fyrir lið sitt á komandi Evrópumóti í Frakklandi. Fótbolti 6.6.2016 13:24
Byrjunarliðið gegn Liechtenstein | Kolbeinn og Alfreð saman frammi Aron Einar og Gylfi Þór eru saman á miðjunni í síðasta leik Lars Lagerbäck í Laugardalnum. Fótbolti 6.6.2016 18:34
Vodafone gefur landsdekkandi dreifingu á meðan Evrópukeppninni stendur Vodafone og Síminn náðu saman. Innlent 6.6.2016 15:49
Heimir um Lars við BBC: Ég hef mjólkað hann eins og kú BBC gerði mikið úr því að Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands á EM, sé tannlæknir í hálfu starfi í umfjöllun stöðvarinnar um íslenska fótboltalandsliðið en þjálfarar liðsins fá þar mikið hrós fyrir að hafa komið litla Íslandi inn á EM karla í fótbolta. Fótbolti 6.6.2016 11:36
Ellefu lykilatriði fyrir EM-ferðalagið til Frakklands Flautað verður til leiks á EM í Frakklandi á föstudaginn. Innlent 6.6.2016 12:06
Íslenskur dómari dæmir síðasta leik Spánverja fyrir EM Spánverjar hafa verið Evrópumeistarar í átta ár samfellt en þeir stefna nú á það að vinna þriðja Evrópumótið í röð þegar EM í Frakklandi hefst á föstudaginn. Fótbolti 6.6.2016 12:30
Æfingaleikur karla fyrir alla og í háskerpu en ekki keppnisleikur kvenna "Til háborinnar skammar“ segir knattspyrnukona um ákvörðun RÚV. Innlent 6.6.2016 09:27
Ætli Ronaldo þori nokkuð að skora á móti Íslandi eftir þessi skilaboð? | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson er einn af viðmælendum BBC í umfjöllun um íslenska fótboltalandsliðið sem er eins og allir vita á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi. Nú er það bara spurningin hvort Cristiano Ronaldo sé orðinn hræddur. Enski boltinn 6.6.2016 07:53
Gleymið þessum vináttuleikjum, svona komust strákarnir okkar á EM | Myndband Íslenska fótboltalandsliðið náði einstökum og sögulegum árangri með því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða sem hefst í Frakklandi á föstudaginn. Fótbolti 6.6.2016 07:27
Planið hefur ekkert breyst þrátt fyrir tapið í Noregsleiknum Lars Lagerbäck stýrir íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum þegar það mætir Liechtenstein í vináttulandsleik í kvöld. Sem fyrr er lykilatriðið að koma mönnum í leikform fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 5.6.2016 21:00
Sjáðu þátt BBC um íslenska fótboltaævintýrið Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Fótbolti 5.6.2016 18:45
Svíar skelltu Walesverjum Nokkrir vináttulandsleiki fóru fram í dag en landsliðin undirbúa sig núna fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst 10. júní. Fótbolti 5.6.2016 18:11
Rooney: Gríðarlega mikilvægt að byrja á sigri Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu segir það vera gríðarlega mikilvægt fyrir England að byrja vel á EM í Frakklandi. Enski boltinn 5.6.2016 13:17
Aron Einar hissa á að það sé ekki uppselt á leikinn gegn Liechtenstein Ekki er enn uppselt á vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein sem fer fram á Laugardalsvelli annað kvöld. Fótbolti 5.6.2016 12:25
Kári ekki með gegn Liechtenstein Miðvörðurinn Kári Árnason getur ekki tekið þátt í vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein annað kvöld vegna veikinda. Fótbolti 5.6.2016 11:49
Hörður Björgvin: Hægt að læra ýmislegt af tapleikjum Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Osló á miðvikudaginn. Fótbolti 4.6.2016 22:46
Hittu goðin í Kringlunni Nokkrir landsliðsmenn mættu í Kringluna í dag og hittu unga aðdáendur. Innlent 4.6.2016 22:55
Austurríkismenn töpuðu í general-prufunni Austurríki, sem mætir Íslandi á EM í Frakklandi 22. júní næstkomandi, tapaði 0-2 fyrir Hollandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir EM í kvöld. Fótbolti 4.6.2016 20:59
Rúnar hrósar Lars: Á langstærstan þátt í uppgangi landsliðsins Rúnar Kristinsson er á sínu öðru tímabili sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström. Fótbolti 4.6.2016 17:25
Aðrir mótherjar Íslands á EM töpuðu fyrir heimsmeisturunum Ungverjar, sem verða mótherjar Íslands á EM í Frakklandi eftir tvær vikur, töpuðu 2-0 fyrir heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í Gelsenkirchen í dag. Fótbolti 4.6.2016 18:21
Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 4.6.2016 14:09
Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. Fótbolti 4.6.2016 13:13
Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. Fótbolti 3.6.2016 17:01
Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la Fótbolti 3.6.2016 17:39
Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. Fótbolti 3.6.2016 16:45
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. Fótbolti 3.6.2016 15:05
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. Fótbolti 3.6.2016 15:05
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent