Lekamálið Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. Innlent 6.5.2014 14:21 Krefjast þess að Hanna Birna segi af sér Ungir jafnaðarmenn samþykktu í dag ályktun af miðstjórn um að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, eigi að segja af sér ráðherraembætti. Innlent 5.5.2014 15:43 Hafa breytt vinnureglum til að tryggja öryggi gagna Innanríkisráðuneytið hefur sent frá yfirlýsingu varðandi lekamálið en grunur er um hvort ráðuneytið hafi lekið persónuupplýsingum um hælisleitanda til fjölmiðla. Innlent 5.5.2014 12:00 Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. Innlent 2.5.2014 18:26 Einkamál útlendinga birt án skýrra heimilda Innanríkisráðuneytið hefur hafið birtingu á úrskurðum sínum um málefni útlendinga. Ekki er skýr lagaheimild fyrir birtingunni og viðkvæmar persónuupplýsingar birtast þrátt fyrir að nafnleyndar sé gætt. Persónuvernd vill að vandað sé til verka. Innlent 31.3.2014 13:06 Máli Tony Omos enn frestað Eftir stutta fyrirtöku var máli hans frestað til 7.apríl næstkomandi. Taldi lögmaður hans að nauðsynlegt væri að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu til frekari gagnaöflunar. Innlent 4.3.2014 15:01 Mörður afhenti lögreglu minnisblaðið Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, var boðaður til skýrslutöku vegna lekamálsins í morgun. Innlent 20.2.2014 11:19 Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi var frestað í morgun. Innlent 18.2.2014 11:35 „Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. Innlent 13.2.2014 12:45 Þjóðarsátt um þöggun? Fyrir skömmu fjölluðu fjölmiðlar um flugslysið sem varð á Akureyri, þann 5. ágúst í fyrra. Samkvæmt gögnum málsins virðast reglur hafa verið brotnar í aðdraganda slyssins. Í desember segir framkvæmdastjóri lækninga og handlækningasviðs á sjúkrahúsinu á Akureyri að samstarfið við Mýflug hafi verið farsælt Skoðun 12.2.2014 17:44 Mótmæli vegna lekamálsins Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu á morgun. Innlent 11.2.2014 13:36 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. Innlent 7.2.2014 14:40 Lekamálið komið til lögreglunnar Ríkissaksóknari hefur framsent kæru, vegna leka á persónuupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla, til embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef ríkissaksóknara. Innlent 7.2.2014 13:00 Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. Innlent 7.2.2014 12:31 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Innlent 31.1.2014 14:12 Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. Innlent 30.1.2014 11:18 Mun ekki tjá sig efnislega um lekamálið fyrr en niðurstaða liggur fyrir Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur ítrekað beðist undan því að mæta í viðtal í Kastljósið til að ræða trúnaðarbrest sem kom upp í innanríkisráðuneytinu. Hún hafði áður samþykkt að veita Kastljósi viðtal í vikunni en hefur hætt við það í bili. Innlent 28.1.2014 21:15 Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. Innlent 27.1.2014 20:48 Hanna Birna telur „lekamálið“ snúast um annað en hælisleitendur Hanna Birna Kristjánsdóttir var hvöss í ræðupúlti alþingis í umræðu um hælisleitendur og telur sig sitja ómaklega undir ásökunum. Innlent 27.1.2014 16:39 „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Reynir Traustason mætti í Harmageddon og þykir afskaplega vænt um allskonar leka en gerir þá kröfu að gögn séu sönn og ekki stjórnvald að níðast á örsnauðu fólki. Harmageddon 20.1.2014 10:55 Enginn grætur útlending Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Fastir pennar 20.1.2014 09:28 Reynir segist hafa fengið „ógeðfelld símtöl“ frá Hönnu Birnu Reynir Traustason ritstjóri segir innanríkisráherra hafa reynt að hafa áhrif á fréttaflutning með ósæmilegum hætti. Innlent 17.1.2014 15:33 Segir ritstjóra DV hafa hótað sér „Læt ekki hóta mér með þessum hætti,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Innlent 17.1.2014 14:54 Ríkissaksóknari vill svör frá innanríkisráðuneytinu Ríkissaksóknari hefur óskað eftir upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns Tony Omos sem sakar innanríkisráðuneytið um að hafa dreift gögnum um sig. Innlent 11.1.2014 16:45 Píratar vilja Hönnu Birnu fyrir þingnefnd vegna leka Jón Þór Ólafsson þingmaður Píratar óskar eftir því að að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri verði kölluð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Innlent 25.11.2013 13:20 Lögreglan leitar þriggja manna Óskað eftir aðstoð frá almenningi. Innlent 22.11.2013 15:29 Mótmæli við innanríkisráðuneytið vegna hælisleitenda Krefjast mannréttinda fyrir hælisleitendurna frá Nígeríu. Innlent 20.11.2013 12:39 Konan sögð beitt þrýstingi að segja hælisleitandann vera föðurinn Manninum sem synjað var um hæli á Íslandi og er á flótta undan lögreglu er grunaður um aðild að mansalsmáli. Einnig leikur grunur á að konan sem segist bera barn hans undir belti sé beitt þrýstingi að segja manninn vera föðurinn. Konan er einnig hælisleitandi og segist vera fórnarlamb mansals. Innlent 19.11.2013 22:23 « ‹ 6 7 8 9 ›
Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. Innlent 6.5.2014 14:21
Krefjast þess að Hanna Birna segi af sér Ungir jafnaðarmenn samþykktu í dag ályktun af miðstjórn um að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, eigi að segja af sér ráðherraembætti. Innlent 5.5.2014 15:43
Hafa breytt vinnureglum til að tryggja öryggi gagna Innanríkisráðuneytið hefur sent frá yfirlýsingu varðandi lekamálið en grunur er um hvort ráðuneytið hafi lekið persónuupplýsingum um hælisleitanda til fjölmiðla. Innlent 5.5.2014 12:00
Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. Innlent 2.5.2014 18:26
Einkamál útlendinga birt án skýrra heimilda Innanríkisráðuneytið hefur hafið birtingu á úrskurðum sínum um málefni útlendinga. Ekki er skýr lagaheimild fyrir birtingunni og viðkvæmar persónuupplýsingar birtast þrátt fyrir að nafnleyndar sé gætt. Persónuvernd vill að vandað sé til verka. Innlent 31.3.2014 13:06
Máli Tony Omos enn frestað Eftir stutta fyrirtöku var máli hans frestað til 7.apríl næstkomandi. Taldi lögmaður hans að nauðsynlegt væri að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu til frekari gagnaöflunar. Innlent 4.3.2014 15:01
Mörður afhenti lögreglu minnisblaðið Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, var boðaður til skýrslutöku vegna lekamálsins í morgun. Innlent 20.2.2014 11:19
Tony Omos stefnir íslenska ríkinu Fyrirtöku í máli hælisleitandans Tony Omos um ógildingu á ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurði innanríkisráðuneytisins um synjun á hæli hér á landi var frestað í morgun. Innlent 18.2.2014 11:35
„Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. Innlent 13.2.2014 12:45
Þjóðarsátt um þöggun? Fyrir skömmu fjölluðu fjölmiðlar um flugslysið sem varð á Akureyri, þann 5. ágúst í fyrra. Samkvæmt gögnum málsins virðast reglur hafa verið brotnar í aðdraganda slyssins. Í desember segir framkvæmdastjóri lækninga og handlækningasviðs á sjúkrahúsinu á Akureyri að samstarfið við Mýflug hafi verið farsælt Skoðun 12.2.2014 17:44
Mótmæli vegna lekamálsins Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu á morgun. Innlent 11.2.2014 13:36
Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. Innlent 7.2.2014 14:40
Lekamálið komið til lögreglunnar Ríkissaksóknari hefur framsent kæru, vegna leka á persónuupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla, til embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef ríkissaksóknara. Innlent 7.2.2014 13:00
Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. Innlent 7.2.2014 12:31
Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Innlent 31.1.2014 14:12
Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. Innlent 30.1.2014 11:18
Mun ekki tjá sig efnislega um lekamálið fyrr en niðurstaða liggur fyrir Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur ítrekað beðist undan því að mæta í viðtal í Kastljósið til að ræða trúnaðarbrest sem kom upp í innanríkisráðuneytinu. Hún hafði áður samþykkt að veita Kastljósi viðtal í vikunni en hefur hætt við það í bili. Innlent 28.1.2014 21:15
Hvatt til óháðrar rannsóknar á lekamálinu Innanríkisráðherra segir ítarlega rannsókn innan innanríkisráðuneytisins og stofnana þess sýna að minnisblað um hælisleitanda hafi ekki komið úr ráðuneytinu. Mörður Árnason er með minnisblaðið. Innlent 27.1.2014 20:48
Hanna Birna telur „lekamálið“ snúast um annað en hælisleitendur Hanna Birna Kristjánsdóttir var hvöss í ræðupúlti alþingis í umræðu um hælisleitendur og telur sig sitja ómaklega undir ásökunum. Innlent 27.1.2014 16:39
„Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Reynir Traustason mætti í Harmageddon og þykir afskaplega vænt um allskonar leka en gerir þá kröfu að gögn séu sönn og ekki stjórnvald að níðast á örsnauðu fólki. Harmageddon 20.1.2014 10:55
Enginn grætur útlending Útlendingar sem vilja setjast að hér á landi þurfa að sanna að þeir geti með engu móti verið nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Fastir pennar 20.1.2014 09:28
Reynir segist hafa fengið „ógeðfelld símtöl“ frá Hönnu Birnu Reynir Traustason ritstjóri segir innanríkisráherra hafa reynt að hafa áhrif á fréttaflutning með ósæmilegum hætti. Innlent 17.1.2014 15:33
Segir ritstjóra DV hafa hótað sér „Læt ekki hóta mér með þessum hætti,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Innlent 17.1.2014 14:54
Ríkissaksóknari vill svör frá innanríkisráðuneytinu Ríkissaksóknari hefur óskað eftir upplýsingum úr innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns Tony Omos sem sakar innanríkisráðuneytið um að hafa dreift gögnum um sig. Innlent 11.1.2014 16:45
Píratar vilja Hönnu Birnu fyrir þingnefnd vegna leka Jón Þór Ólafsson þingmaður Píratar óskar eftir því að að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri verði kölluð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Innlent 25.11.2013 13:20
Mótmæli við innanríkisráðuneytið vegna hælisleitenda Krefjast mannréttinda fyrir hælisleitendurna frá Nígeríu. Innlent 20.11.2013 12:39
Konan sögð beitt þrýstingi að segja hælisleitandann vera föðurinn Manninum sem synjað var um hæli á Íslandi og er á flótta undan lögreglu er grunaður um aðild að mansalsmáli. Einnig leikur grunur á að konan sem segist bera barn hans undir belti sé beitt þrýstingi að segja manninn vera föðurinn. Konan er einnig hælisleitandi og segist vera fórnarlamb mansals. Innlent 19.11.2013 22:23