ESB-málið Benedikt talar um nýja stjórnmálahreyfingu Í ræðu sinni í samstöðufundi á Austurvelli í dag lagði ritstjóri Vísbendingarinnar til ný einkunnarorð nýs stjórnmálaafls við mikinn fögnuð gesta. Innlent 5.4.2014 17:15 Boðað til samstöðufundar í sjötta sinn á Austurvelli í dag Ræðumenn dagsins eru þau Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur, Einar Kárason rithöfundur og Benedikt Jóhannesson, ritstjóri. Innlent 5.4.2014 13:07 Verða að halda vel á spöðunum Lokadagur til að leggja fram ný þingmál án þess að leita afbrigða var í gær. Ekki kom fram frumvarp um veiðigjöld eða um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Ekkert bólar heldur á frumvarpi um gjaldtöku á vinsælum ferðamannastöðum. Innlent 31.3.2014 21:30 Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. Innlent 25.3.2014 15:30 „Ég hlusta á hvað fólkið segir, en þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagðist virða fólkið sem mótmælir á Austurvelli, en ákvörðunin að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka sé tekin af ríkisstjórn sem hafi mikinn meirihluta. Innlent 25.3.2014 15:02 „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. Innlent 25.3.2014 14:44 Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. Innlent 25.3.2014 11:51 Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Innlent 22.3.2014 15:42 Gefa kost á því að senda athugasemdir við þingsályktunartillögur Utanríkismálanefnd Alþingis gefur þeim sem þess óska kost á að senda skriflegar athugasemdir við þingsályktunartillögur sem nefndin hefur nú til umfjöllunar en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá nefndinni. Innlent 21.3.2014 09:05 Gunnar Bragi kynnir skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál Utanríkismál verða á dagskrá Alþingis í dag auk óundirbúinna fyrirspurna. Innlent 20.3.2014 09:08 "Ekki fer þjóðin að segja af sér“ Á þriðja þúsund manns hlýddu á ræður á mótmælafundi á Austurvelli í dag. Innlent 15.3.2014 18:30 „Enginn sérstakur ásetningur ríkisstjórnarinnar að halda málinu frá þjóðinni“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að hægt sé að setja Evrópumálið í þjóðaratkvæðagreiðslu. En hún þurfi að snúast um að staðfesta ákvarðanir meirihluta þingsins. Innlent 14.3.2014 11:08 Nýr vefmiðill um Evrópumál „Evrópumálin hafa í langan tíma verið þrætumál í íslensku samfélagi, hvort sem um ræðir á meðal stjórnmálamanna eða almennings í landinum,“ segir Sema Erla Serdar. Innlent 14.3.2014 10:23 Reykvíkingar hlynntari aðild að ESB 72 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 13.3.2014 12:55 Segir þjóðina ekki tilbúna í þessa vegferð með ríkisstjórninni „Þetta mál þróaðist í þá átt að bæjarstjórn ákvað að skora á ríkisstjórnina,“ segir Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Innlent 12.3.2014 15:08 "Verðum að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi“ "Varðandi aðkomu þjóðarinnar í mikilvægum málum þá verður að skoða hvenær og hvernig við hleypum fólkinu að,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag. Innlent 11.3.2014 15:15 "Boltinn er hjá ríkisstjórnarflokkunum“ Tillaga um slit á aðildarviðræðum við ESB var rædd á Alþingi í gær án niðurstöðu. Innlent 10.3.2014 21:07 Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Forseti Alþingis tilkynnti í dag um að formenn flokkanna á þingi muni funda í dag um Evrópumálin. Fundarboðið kom þingmönnum stjórnarandstöðunnar í opna skjöldu. Innlent 10.3.2014 16:22 Mótmælt á Austurvelli í dag Um þúsund manns hafa boðað komu sína. Innlent 10.3.2014 10:47 „Skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu“ Sigurður Líndal, prófessor, segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram, en telur það þó skynsamlegri kostinn. Innlent 9.3.2014 21:44 "Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. Innlent 8.3.2014 15:57 Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. Innlent 8.3.2014 15:51 Afturkallanir á afturkallanir ofan Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur. Innlent 8.3.2014 12:11 Hafa ekki sett nein tímamörk Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum. Innlent 5.3.2014 21:45 Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Innlent 5.3.2014 16:04 „Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. Innlent 5.3.2014 10:08 Segir ummæli um kröfur ESB ekki standast „Þetta stenst auðvitað ekki miðað við þau opinberu gögn sem liggja fyrir í málinu,“ segir Árni Páll um ummæli forsætisráðherra í Kastljósi. Innlent 4.3.2014 22:32 Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi Innlent 3.3.2014 08:38 Þorgerður Katrín segir frjálslynda yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn Framkvæmdastjóri flokksins segir ekki fleiri en "búast má við“ segja sig úr flokknum. Innlent 2.3.2014 21:56 „Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2.3.2014 11:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Benedikt talar um nýja stjórnmálahreyfingu Í ræðu sinni í samstöðufundi á Austurvelli í dag lagði ritstjóri Vísbendingarinnar til ný einkunnarorð nýs stjórnmálaafls við mikinn fögnuð gesta. Innlent 5.4.2014 17:15
Boðað til samstöðufundar í sjötta sinn á Austurvelli í dag Ræðumenn dagsins eru þau Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur, Einar Kárason rithöfundur og Benedikt Jóhannesson, ritstjóri. Innlent 5.4.2014 13:07
Verða að halda vel á spöðunum Lokadagur til að leggja fram ný þingmál án þess að leita afbrigða var í gær. Ekki kom fram frumvarp um veiðigjöld eða um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Ekkert bólar heldur á frumvarpi um gjaldtöku á vinsælum ferðamannastöðum. Innlent 31.3.2014 21:30
Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. Innlent 25.3.2014 15:30
„Ég hlusta á hvað fólkið segir, en þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagðist virða fólkið sem mótmælir á Austurvelli, en ákvörðunin að draga aðildarumsókn Íslands í ESB til baka sé tekin af ríkisstjórn sem hafi mikinn meirihluta. Innlent 25.3.2014 15:02
„Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. Innlent 25.3.2014 14:44
Þingsályktunartillagan hefði mátt bíða Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að tímasetning þingsályktunartillögu hans um slit á viðræðum við ESB hafi verið óheppileg. Innlent 25.3.2014 11:51
Um tvö þúsund manns mótmæla á Austurvelli Mótmæla áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Innlent 22.3.2014 15:42
Gefa kost á því að senda athugasemdir við þingsályktunartillögur Utanríkismálanefnd Alþingis gefur þeim sem þess óska kost á að senda skriflegar athugasemdir við þingsályktunartillögur sem nefndin hefur nú til umfjöllunar en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá nefndinni. Innlent 21.3.2014 09:05
Gunnar Bragi kynnir skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál Utanríkismál verða á dagskrá Alþingis í dag auk óundirbúinna fyrirspurna. Innlent 20.3.2014 09:08
"Ekki fer þjóðin að segja af sér“ Á þriðja þúsund manns hlýddu á ræður á mótmælafundi á Austurvelli í dag. Innlent 15.3.2014 18:30
„Enginn sérstakur ásetningur ríkisstjórnarinnar að halda málinu frá þjóðinni“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að hægt sé að setja Evrópumálið í þjóðaratkvæðagreiðslu. En hún þurfi að snúast um að staðfesta ákvarðanir meirihluta þingsins. Innlent 14.3.2014 11:08
Nýr vefmiðill um Evrópumál „Evrópumálin hafa í langan tíma verið þrætumál í íslensku samfélagi, hvort sem um ræðir á meðal stjórnmálamanna eða almennings í landinum,“ segir Sema Erla Serdar. Innlent 14.3.2014 10:23
Reykvíkingar hlynntari aðild að ESB 72 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 13.3.2014 12:55
Segir þjóðina ekki tilbúna í þessa vegferð með ríkisstjórninni „Þetta mál þróaðist í þá átt að bæjarstjórn ákvað að skora á ríkisstjórnina,“ segir Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Innlent 12.3.2014 15:08
"Verðum að vanda okkur þegar ákveðið er að taka þingið úr sambandi“ "Varðandi aðkomu þjóðarinnar í mikilvægum málum þá verður að skoða hvenær og hvernig við hleypum fólkinu að,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, á Alþingi í dag. Innlent 11.3.2014 15:15
"Boltinn er hjá ríkisstjórnarflokkunum“ Tillaga um slit á aðildarviðræðum við ESB var rædd á Alþingi í gær án niðurstöðu. Innlent 10.3.2014 21:07
Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Forseti Alþingis tilkynnti í dag um að formenn flokkanna á þingi muni funda í dag um Evrópumálin. Fundarboðið kom þingmönnum stjórnarandstöðunnar í opna skjöldu. Innlent 10.3.2014 16:22
„Skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu“ Sigurður Líndal, prófessor, segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram, en telur það þó skynsamlegri kostinn. Innlent 9.3.2014 21:44
"Er ríkisstjórnin á móti þjóð sinni?“ Jón Kalman Stefánsson og Margrét Kristmannsdóttir tóku til máls á Austurvelli í dag. Innlent 8.3.2014 15:57
Hátt í fjórða þúsund á Austurvelli Skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram. Innlent 8.3.2014 15:51
Afturkallanir á afturkallanir ofan Eðlilegt væri að ríkisstjórn, sem er sérhæfð í afturköllunum, ynni það þægðarverk að afturkalla sjálfa sig. Svo mælir Hannes Pétursson rithöfundur. Innlent 8.3.2014 12:11
Hafa ekki sett nein tímamörk Peter Stano, talsmaður Stefans Füle stækkunarstjóra Evrópusambandsins, segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að þrátt fyrir að það sé hvorki Íslandi né sambandinu í hag að ákvörðun um framhald viðræðnanna dragist óendanlega, hafi ESB ekki sett nein föst tímamörk í þeim efnum. Innlent 5.3.2014 21:45
Segir að stjórnvöld hafi þurft að svara af eða á „Okkur var sagt mjög afdráttarlaust af forystumönnum Evrópusambandsins að biðstaða væri ekki valkostur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Innlent 5.3.2014 16:04
„Ég skrifaði ekki þetta bréf“ "Ég skrifaði ekki þetta bréf og hefur þetta aldrei verið mín afstaða,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í viðtali í Kastljósinu í gær. Innlent 5.3.2014 10:08
Segir ummæli um kröfur ESB ekki standast „Þetta stenst auðvitað ekki miðað við þau opinberu gögn sem liggja fyrir í málinu,“ segir Árni Páll um ummæli forsætisráðherra í Kastljósi. Innlent 4.3.2014 22:32
Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi Innlent 3.3.2014 08:38
Þorgerður Katrín segir frjálslynda yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn Framkvæmdastjóri flokksins segir ekki fleiri en "búast má við“ segja sig úr flokknum. Innlent 2.3.2014 21:56
„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2.3.2014 11:48
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent