Úkraína

Fréttamynd

30 ár frá slysinu í Chernobyl

Tilraun í kjarnorkuverinu í Chernobyl mistókst að morgni 26. apríl 1986 með þeim afleiðingum að einn kjarnakljúfurinn bræddi úr sér. Um er ræða stærsta kjarnorkuslys sögunnar.

Erlent
Fréttamynd

Harðir bardagar í Úkraínu

Harðir bardagar geisuðu í nótt á milli stjórnarhersins í Úkraínu og uppreisnarhópa í austurhluta landsins sem eru hliðhollir Rússum.

Erlent
Fréttamynd

Sakar Bandaríkin um Úkraínustríðið

Pútín Rússlandsforseti steig fram í sviðsljósið í gær eftir tíu daga fjarveru og sagðist hafa gaman af kjaftasögunum. Í nýrri heimildarmynd lýsir hann aðdraganda innlimunar Krímskaga og viðurkennir fúslega að hafa gegnt þar lykilhlutverki.

Erlent
Fréttamynd

Hart barist síðustu daga

Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald.

Erlent
Fréttamynd

Obama vill stöðva Rússa

Átökin í Úkraínu verða eitt helsta umræðuefnið á leiðtogafundi NATO, sem hefst í dag. Pútín segir fyrirhugaðar heræfingar NATO-ríkja í Úkraínu vera beina ögrun, en Obama hótar að fara í hart gegn Rússum.

Erlent
Fréttamynd

Pútín hvetur til friðarviðræðna

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu.

Erlent