Kosningar 2013 27 þúsund styðja níu framboð - þau ná samt engum manni inn Nýju framboðin ellefu njóta stuðnings um fjórðungs kjósenda. Nærri helmingur þessara atkvæða skilar engum þingmanni. Innlent 24.4.2013 18:33 Frambjóðendur ræða ekki lækkun ríkisskulda og stöðugt verðlag Sé litið til umræðunnar í kosningabaráttunni og loforða og áherslna frambjóðenda kemur í ljós að lítil áhersla er lögð á þau viðfangsefni stjórnvalda í efnahagsmálum sem ættu að skipta mestu máli; þ.e. lækkun skulda ríkissjóðs og stöðugt verðlag. Viðskipti innlent 24.4.2013 13:46 Enginn í lífshættu Gunnar Bragi Sveinsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins, sá sig knúinn til að greina frá hvert "neyðartilvikið“ var í fjölskyldu hans en í upphafi kosningaþáttar á RÚV í gær sagði Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir sjónvarpskona að Gunnar Bragi gæti ekki komið í þáttinn vegna "neyðartilviks í fjölskyldu hans.“ Innlent 24.4.2013 13:00 „Ekkert vit í því að taka slíkri áskorun“ Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ekki hefð fyrir því hér á landi að formenn flokka mætist í kappræðueinvígjum. Innlent 24.4.2013 12:34 Árni Páll búinn að raka sig Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Innlent 24.4.2013 10:33 Gætu þurft að semja óviljugir um ESB Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur gætu komið til með að stýra lokaspretti aðildarviðræðna að ESB þvert á eigin stefnu, ef flokkarnir verða við stjórn eftir kosningar og þjóðin samþykkir að ljúka viðræðunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 23.4.2013 22:30 Fylgistap hjá Framsókn Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gætu myndað meirihluta með 36 þingmönnum yrði kosið í dag samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi og fyrrakvöld. Innlent 23.4.2013 22:30 Vegagerð um Teigsskóg fari aftur í umhverfismat Oddviti sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, Einar K. Guðfinnsson, segir að tafarlaust eigi að fá nýtt umhverfismat fyrir Vestfjarðaveg um Teigsskóg svo unnt sé að snúa ákvörðun innanríkisráðherra. Oddviti Vinstri grænna segir slíkt leiða til minnst sex ára tafa vegna kærumála. Átökin snúast um hvort fara eigi um Teigsskóg með þjóðveginn um Gufudalssveit til að tengja sunnanverða Vestfirði við aðra landshluta með bundnu slitlagi. Á fjölmennum fundi á Patreksfirði haustið 2011, þar sem búsáhöld voru barin, var ákvörðun Ögmundar Jónassonar, um að hafna Teigsskógsleiðinni, mótmælt og nú vill oddviti sjálfstæðismanna taka upp þá ákvörðun ráðherrans. Þetta kom fram í kappræðu oddvita flokkanna í Norðvesturkjördæmi á Stöð 2 í gærkvöldi. Oddviti Vinstri grænna, Lilja Rafney Magnúsdóttir, sagði ekki inni í myndinni að fara um Teigsskóg. Innlent 23.4.2013 18:58 Árni Páll hefur litla trú á hugmyndum Framsóknarflokksins "Það stenst ekki stjórnarskrá, þetta var rangt og svona yfirlýsingu átti aldrei að gefa,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á fundi sem VÍB eignastýring Íslandsbanka hélt í Hörpu í dag með forystumönnum stjórnmálaflokkanna. Hann líkti hugmyndum Framsóknarflokksins, um að nýta eignir erlendra kröfuhafa á Íslandi, við það þegar hugmyndir hafi verið ræddar um að dótturfyrirtæki Magma í Svíþjóð sem keypti HS Orku myndi afskrifa eignir sínar. Viðskipti innlent 23.4.2013 15:10 Framdi bankarán í Danmörku og er nú í framboði til Alþingis Sindri Daði Rafnsson, frambjóðandi í 11. sæti á framboðslista Hægri-Grænna í Suðvesturkjördæmi var árið 1999 dæmdur í sex ára fangelsi í Danmörku fyrir vopnað bankarán. Sindri er maður Írisar Drafnar Kristjánsdóttur, sem er oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi. Sindri lýsir þessu nánar í ítarlegu viðtali við fréttamann Vísis. Innlent 23.4.2013 13:23 Gagnrýnir Ögmund fyrir flugvallarsamning Oddviti Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi, Gunnar Bragi Sveinsson, segir undarlegt að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skyldi hafa skrifað undir samning sem felur í sér að Reykjavíkurflugvelli sé ýtt út úr Vatnsmýrinni með klækjabrögðum borgarstjórnar. Innlent 23.4.2013 12:30 Sáttmáli D- og B-lista yrði marklaust plagg Brynjar Níelsson, sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík norður, segir samstarf við Framsóknarflokk valda honum verulegum áhyggjum ef af stjórnarmyndun verður. Innlent 22.4.2013 21:27 Tólf þúsund eintök af framsóknarblaði í vitlaust kjördæmi "Ég er búinn að frétta af blaðinu á Ísafirði og á Hvammstanga,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, ritstjóri framsóknarblaðsins, Dagur Austri, sem kom út í dag og átti að dreifa í kjördæmi formanns Framsóknarflokksins - Norðausturkjördæmi. Innlent 22.4.2013 19:50 Allir flokkarnir vilja efla landgræðslu Umhverfismál ber ekki hátt í stefnuskrám flokkanna að þessu sinni. Fréttablaðið þurfti að leita misdjúpt í samþykktum þeirra til þess að finna eitthvað um málaflokkinn. Innlent 21.4.2013 22:29 Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu "Hann er unglegur drengurinn,“ segir formaður SUF. Innlent 22.4.2013 14:47 Fangar á Litla Hrauni búnir að kjósa Fangar á Litla Hrauni greiddu atkvæði utan kjörfundar á föstudaginn og komu fulltrúar frá Sýslumanninum á Selfossi í fangelsið. Innlent 22.4.2013 10:58 Egill fer með rangt mál - hann skuldar Steingrími viskíflösku Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri Grænna, og Egill Helgason sjónvarpsmaður veðjuðu sín á milli fyrir kosningarnar árið 2007. Innlent 22.4.2013 09:45 Ekki mikill áhugi á sjóræningjapólitík Það virtist ekki vera mikill áhugi meðal gesta Kolaportsins á að ræða við frambjóðendur Pírata í kynningarbás sínum á Gleðistíg á laugardag. Básinn var staðsettur á móti kynningarsvæði Dögunar og ekki leið á löngu þar til heyrðist frá keppinautunum. "Endilega kíkið hingað,“ kallaði einn frambjóðandi Dögunar til blaðakonu og ljósmyndara Fréttablaðsins þar sem þau reyndu árangurslaust að fá fólk í viðtöl vegna píratanna. Innlent 21.4.2013 22:29 Skuldamál heimilanna mikilvægasta kosningamálið Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur hugmynd Framsóknar, um að nýta svigrúm í samningum við kröfuhafa gömlu bankana, til að lækka skuldir heimilanna raunhæfa. Hins vegar sé féð ekki í hendi og því óráðlegt að lofa slíku. Innlent 21.4.2013 19:35 Telur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks líklegustu niðurstöðuna Formaður Sjálfstæðisflokksins vill sjá tveggja flokka ríkisstjórn eftir kosningar. Miðað við skoðanakannanir yrði það ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Innlent 21.4.2013 18:40 Bjarni vill skipta verkefnum velferðarráðherra í tvennt "Það væri rétt að hafa sérstakan heilbrigðisráðherra,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fésbókarsíðu sinni. Áður en bankahrunið skall á var Innlent 20.4.2013 13:05 Skuldirnar leiðréttar yfir heitri kakósúpu "Ég verð að segja að ég er ekki að kaupa þetta. Mér finnst persónulega tekið ansi stórt upp í sig þegar fólki eru gefnar miklar væntingar sem eru ekki í hendi, eins og sérfræðingar tjáðu sig um nýlega. Ég er á því að það sé betra að lofa minna og fara frekar í eitthvað sem er meira í hendi og raunhæfara,“ segir Guðmundur Ragnar Guðmundsson, eigandi Prentmets, um útskýringar frambjóðenda Framsóknarflokksins um skuldaniðurfellingar á komandi kjörtímabili. Innlent 19.4.2013 22:29 Allt veltur á Framsóknarflokknum Kosningabaráttan hefur að miklu leyti snúist upp í það hvor flokkanna verður stærri; Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokkur. Samstjórn þeirra er líklegasta stjórnarmynstrið og stærri flokkurinn fær forsætisráðherraembættið. Framsókn hefur frekar valmöguleika Innlent 19.4.2013 22:30 "Svaraðu já eða nei" Kennarar í MR spurðu menntamálaráðherra beittra spurninga á hádegisfundi með VG í gær. Helst var rætt um lyf, samgöngumál, umhverfismál og mikla óánægju með menntamál. Fréttablaðið var á fundinum og lagði við hlustir. Innlent 18.4.2013 22:07 Sjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er aftur orðinn stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt nýjustu könnun sem MMR framkvæmdi á tímabilinu 17. til 18. apríl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 27,5% fylgi, borið saman við 22,9% í síðustu mælingu. Innlent 18.4.2013 16:25 Hátt í sex þúsund greitt atkvæði utankjörfundar Alls hafa 5775 kosið utankjörfundar á landinu öllu samkvæmt upplýsingum frá Bergþóru Sigmundsdóttur, yfirmanni utankjörfundaratkvæðagreiðslu, en það er mun meira en þegar kosið var til Alþingis árið 2009. Þá kusu 1207 utankjörfundar. Innlent 18.4.2013 12:08 Uppþornuð vatnaskil Fyrsta hreina vinstristjórnin var álitin marka mikil tímamót í íslenskri stjórnmálasögu. Forystumenn hennar ætluðu sér að gjörbreyta samfélaginu en færðust kannski full mikið í fang. Efnahagsmálin urðu aðalatriðið í kjölfar hrunsins. Innlent 17.4.2013 22:34 Heilbrigðiskerfið í landinu hrundi víst Starfsmenn LSH taka ekki undir orð oddvita Samfylkingarinnar um að velferðarkerfið hafi staðið af sér hrunið. Fréttablaðið heimsótti spítalann með frambjóðendum í gær og spjallaði við starfsmenn. Enginn vildi spyrja þingmenn spurninga. Innlent 17.4.2013 22:34 Þessir kæmust á þing Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kemst inn á þing samkvæmt nýjustu könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins og Sjálfstæðismenn bæta við sig þremur þingmönnum miðað við síðustu kosningar en Samfylkingin missir ellefu þingmenn og Vinstri græn níu. Innlent 17.4.2013 19:27 Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig - Framsókn dalar Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig verulegu fylgi en Framsókn dalar samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Prófessor í stjórnmálafræði segir að útspil Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, um síðustu helgi hafi heppnast fullkomlega. Innlent 17.4.2013 18:41 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
27 þúsund styðja níu framboð - þau ná samt engum manni inn Nýju framboðin ellefu njóta stuðnings um fjórðungs kjósenda. Nærri helmingur þessara atkvæða skilar engum þingmanni. Innlent 24.4.2013 18:33
Frambjóðendur ræða ekki lækkun ríkisskulda og stöðugt verðlag Sé litið til umræðunnar í kosningabaráttunni og loforða og áherslna frambjóðenda kemur í ljós að lítil áhersla er lögð á þau viðfangsefni stjórnvalda í efnahagsmálum sem ættu að skipta mestu máli; þ.e. lækkun skulda ríkissjóðs og stöðugt verðlag. Viðskipti innlent 24.4.2013 13:46
Enginn í lífshættu Gunnar Bragi Sveinsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins, sá sig knúinn til að greina frá hvert "neyðartilvikið“ var í fjölskyldu hans en í upphafi kosningaþáttar á RÚV í gær sagði Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir sjónvarpskona að Gunnar Bragi gæti ekki komið í þáttinn vegna "neyðartilviks í fjölskyldu hans.“ Innlent 24.4.2013 13:00
„Ekkert vit í því að taka slíkri áskorun“ Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ekki hefð fyrir því hér á landi að formenn flokka mætist í kappræðueinvígjum. Innlent 24.4.2013 12:34
Árni Páll búinn að raka sig Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Innlent 24.4.2013 10:33
Gætu þurft að semja óviljugir um ESB Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur gætu komið til með að stýra lokaspretti aðildarviðræðna að ESB þvert á eigin stefnu, ef flokkarnir verða við stjórn eftir kosningar og þjóðin samþykkir að ljúka viðræðunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 23.4.2013 22:30
Fylgistap hjá Framsókn Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn gætu myndað meirihluta með 36 þingmönnum yrði kosið í dag samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi og fyrrakvöld. Innlent 23.4.2013 22:30
Vegagerð um Teigsskóg fari aftur í umhverfismat Oddviti sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, Einar K. Guðfinnsson, segir að tafarlaust eigi að fá nýtt umhverfismat fyrir Vestfjarðaveg um Teigsskóg svo unnt sé að snúa ákvörðun innanríkisráðherra. Oddviti Vinstri grænna segir slíkt leiða til minnst sex ára tafa vegna kærumála. Átökin snúast um hvort fara eigi um Teigsskóg með þjóðveginn um Gufudalssveit til að tengja sunnanverða Vestfirði við aðra landshluta með bundnu slitlagi. Á fjölmennum fundi á Patreksfirði haustið 2011, þar sem búsáhöld voru barin, var ákvörðun Ögmundar Jónassonar, um að hafna Teigsskógsleiðinni, mótmælt og nú vill oddviti sjálfstæðismanna taka upp þá ákvörðun ráðherrans. Þetta kom fram í kappræðu oddvita flokkanna í Norðvesturkjördæmi á Stöð 2 í gærkvöldi. Oddviti Vinstri grænna, Lilja Rafney Magnúsdóttir, sagði ekki inni í myndinni að fara um Teigsskóg. Innlent 23.4.2013 18:58
Árni Páll hefur litla trú á hugmyndum Framsóknarflokksins "Það stenst ekki stjórnarskrá, þetta var rangt og svona yfirlýsingu átti aldrei að gefa,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, á fundi sem VÍB eignastýring Íslandsbanka hélt í Hörpu í dag með forystumönnum stjórnmálaflokkanna. Hann líkti hugmyndum Framsóknarflokksins, um að nýta eignir erlendra kröfuhafa á Íslandi, við það þegar hugmyndir hafi verið ræddar um að dótturfyrirtæki Magma í Svíþjóð sem keypti HS Orku myndi afskrifa eignir sínar. Viðskipti innlent 23.4.2013 15:10
Framdi bankarán í Danmörku og er nú í framboði til Alþingis Sindri Daði Rafnsson, frambjóðandi í 11. sæti á framboðslista Hægri-Grænna í Suðvesturkjördæmi var árið 1999 dæmdur í sex ára fangelsi í Danmörku fyrir vopnað bankarán. Sindri er maður Írisar Drafnar Kristjánsdóttur, sem er oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi. Sindri lýsir þessu nánar í ítarlegu viðtali við fréttamann Vísis. Innlent 23.4.2013 13:23
Gagnrýnir Ögmund fyrir flugvallarsamning Oddviti Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi, Gunnar Bragi Sveinsson, segir undarlegt að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skyldi hafa skrifað undir samning sem felur í sér að Reykjavíkurflugvelli sé ýtt út úr Vatnsmýrinni með klækjabrögðum borgarstjórnar. Innlent 23.4.2013 12:30
Sáttmáli D- og B-lista yrði marklaust plagg Brynjar Níelsson, sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík norður, segir samstarf við Framsóknarflokk valda honum verulegum áhyggjum ef af stjórnarmyndun verður. Innlent 22.4.2013 21:27
Tólf þúsund eintök af framsóknarblaði í vitlaust kjördæmi "Ég er búinn að frétta af blaðinu á Ísafirði og á Hvammstanga,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, ritstjóri framsóknarblaðsins, Dagur Austri, sem kom út í dag og átti að dreifa í kjördæmi formanns Framsóknarflokksins - Norðausturkjördæmi. Innlent 22.4.2013 19:50
Allir flokkarnir vilja efla landgræðslu Umhverfismál ber ekki hátt í stefnuskrám flokkanna að þessu sinni. Fréttablaðið þurfti að leita misdjúpt í samþykktum þeirra til þess að finna eitthvað um málaflokkinn. Innlent 21.4.2013 22:29
Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu "Hann er unglegur drengurinn,“ segir formaður SUF. Innlent 22.4.2013 14:47
Fangar á Litla Hrauni búnir að kjósa Fangar á Litla Hrauni greiddu atkvæði utan kjörfundar á föstudaginn og komu fulltrúar frá Sýslumanninum á Selfossi í fangelsið. Innlent 22.4.2013 10:58
Egill fer með rangt mál - hann skuldar Steingrími viskíflösku Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri Grænna, og Egill Helgason sjónvarpsmaður veðjuðu sín á milli fyrir kosningarnar árið 2007. Innlent 22.4.2013 09:45
Ekki mikill áhugi á sjóræningjapólitík Það virtist ekki vera mikill áhugi meðal gesta Kolaportsins á að ræða við frambjóðendur Pírata í kynningarbás sínum á Gleðistíg á laugardag. Básinn var staðsettur á móti kynningarsvæði Dögunar og ekki leið á löngu þar til heyrðist frá keppinautunum. "Endilega kíkið hingað,“ kallaði einn frambjóðandi Dögunar til blaðakonu og ljósmyndara Fréttablaðsins þar sem þau reyndu árangurslaust að fá fólk í viðtöl vegna píratanna. Innlent 21.4.2013 22:29
Skuldamál heimilanna mikilvægasta kosningamálið Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur hugmynd Framsóknar, um að nýta svigrúm í samningum við kröfuhafa gömlu bankana, til að lækka skuldir heimilanna raunhæfa. Hins vegar sé féð ekki í hendi og því óráðlegt að lofa slíku. Innlent 21.4.2013 19:35
Telur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks líklegustu niðurstöðuna Formaður Sjálfstæðisflokksins vill sjá tveggja flokka ríkisstjórn eftir kosningar. Miðað við skoðanakannanir yrði það ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Innlent 21.4.2013 18:40
Bjarni vill skipta verkefnum velferðarráðherra í tvennt "Það væri rétt að hafa sérstakan heilbrigðisráðherra,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fésbókarsíðu sinni. Áður en bankahrunið skall á var Innlent 20.4.2013 13:05
Skuldirnar leiðréttar yfir heitri kakósúpu "Ég verð að segja að ég er ekki að kaupa þetta. Mér finnst persónulega tekið ansi stórt upp í sig þegar fólki eru gefnar miklar væntingar sem eru ekki í hendi, eins og sérfræðingar tjáðu sig um nýlega. Ég er á því að það sé betra að lofa minna og fara frekar í eitthvað sem er meira í hendi og raunhæfara,“ segir Guðmundur Ragnar Guðmundsson, eigandi Prentmets, um útskýringar frambjóðenda Framsóknarflokksins um skuldaniðurfellingar á komandi kjörtímabili. Innlent 19.4.2013 22:29
Allt veltur á Framsóknarflokknum Kosningabaráttan hefur að miklu leyti snúist upp í það hvor flokkanna verður stærri; Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokkur. Samstjórn þeirra er líklegasta stjórnarmynstrið og stærri flokkurinn fær forsætisráðherraembættið. Framsókn hefur frekar valmöguleika Innlent 19.4.2013 22:30
"Svaraðu já eða nei" Kennarar í MR spurðu menntamálaráðherra beittra spurninga á hádegisfundi með VG í gær. Helst var rætt um lyf, samgöngumál, umhverfismál og mikla óánægju með menntamál. Fréttablaðið var á fundinum og lagði við hlustir. Innlent 18.4.2013 22:07
Sjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er aftur orðinn stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt nýjustu könnun sem MMR framkvæmdi á tímabilinu 17. til 18. apríl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 27,5% fylgi, borið saman við 22,9% í síðustu mælingu. Innlent 18.4.2013 16:25
Hátt í sex þúsund greitt atkvæði utankjörfundar Alls hafa 5775 kosið utankjörfundar á landinu öllu samkvæmt upplýsingum frá Bergþóru Sigmundsdóttur, yfirmanni utankjörfundaratkvæðagreiðslu, en það er mun meira en þegar kosið var til Alþingis árið 2009. Þá kusu 1207 utankjörfundar. Innlent 18.4.2013 12:08
Uppþornuð vatnaskil Fyrsta hreina vinstristjórnin var álitin marka mikil tímamót í íslenskri stjórnmálasögu. Forystumenn hennar ætluðu sér að gjörbreyta samfélaginu en færðust kannski full mikið í fang. Efnahagsmálin urðu aðalatriðið í kjölfar hrunsins. Innlent 17.4.2013 22:34
Heilbrigðiskerfið í landinu hrundi víst Starfsmenn LSH taka ekki undir orð oddvita Samfylkingarinnar um að velferðarkerfið hafi staðið af sér hrunið. Fréttablaðið heimsótti spítalann með frambjóðendum í gær og spjallaði við starfsmenn. Enginn vildi spyrja þingmenn spurninga. Innlent 17.4.2013 22:34
Þessir kæmust á þing Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, kemst inn á þing samkvæmt nýjustu könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins og Sjálfstæðismenn bæta við sig þremur þingmönnum miðað við síðustu kosningar en Samfylkingin missir ellefu þingmenn og Vinstri græn níu. Innlent 17.4.2013 19:27
Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig - Framsókn dalar Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig verulegu fylgi en Framsókn dalar samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Prófessor í stjórnmálafræði segir að útspil Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, um síðustu helgi hafi heppnast fullkomlega. Innlent 17.4.2013 18:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent