Árni Páll búinn að raka sig Boði Logason skrifar 24. apríl 2013 10:33 Árni Páll ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur, þáttastjórnanda á Bylgjunni, í morgun. Kolbrún setti þessa mynd af þeim saman á Facebook-síðu sína. Mynd/Úr einkasafni Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Árni Páll segir að viðhaldið á skegginu hafi verið orðið mjög tímafrekt og leiðigjarnt. „Ég var svolítið tekinn í bólinu með þessari snjókomu hérna í morgun. Ég leit svo á að það væri mikilvægt að kasta af sér vetrarhamnum, eins og þjóðin þarf að gera, og taka á móti sumrinu,“ sagði Árni Páll. Katrín Jakobsdóttir sagði að Árni Páll hafi haldið að það væri komið sumar og því hafi hann ákveðið að raka sig. Síðasti vetrardagur er í dag, og á morgun er Sumardagurinn fyrsti. Þrátt fyrir að aðeins nokkrir klukkutímar eru í sólina og sumarið, snjóaði af krafti í morgun. Árni Páll byrjaði að safna skegginu eftir að hafa leikið í íslensku kvikmyndinni Hross, sem Benedikt Erlingsson leikstýrir. Á beinni línu á DV fyrir nokkru sagðist hann hafa liðið vítiskvalir við að safna skegginu. Klæjaði óstjórnlega - en var loks kominn yfir kláðann þegar tökum lauk.“ Í dag eru þrír dagar til kosninga. Kosningar 2013 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, er búinn að raka sig en hann hefur skartað myndarlegu skeggi síðustu mánuði svo tekið hefur verið eftir. Í morgun mætti Árni Páll í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG. Árni Páll segir að viðhaldið á skegginu hafi verið orðið mjög tímafrekt og leiðigjarnt. „Ég var svolítið tekinn í bólinu með þessari snjókomu hérna í morgun. Ég leit svo á að það væri mikilvægt að kasta af sér vetrarhamnum, eins og þjóðin þarf að gera, og taka á móti sumrinu,“ sagði Árni Páll. Katrín Jakobsdóttir sagði að Árni Páll hafi haldið að það væri komið sumar og því hafi hann ákveðið að raka sig. Síðasti vetrardagur er í dag, og á morgun er Sumardagurinn fyrsti. Þrátt fyrir að aðeins nokkrir klukkutímar eru í sólina og sumarið, snjóaði af krafti í morgun. Árni Páll byrjaði að safna skegginu eftir að hafa leikið í íslensku kvikmyndinni Hross, sem Benedikt Erlingsson leikstýrir. Á beinni línu á DV fyrir nokkru sagðist hann hafa liðið vítiskvalir við að safna skegginu. Klæjaði óstjórnlega - en var loks kominn yfir kláðann þegar tökum lauk.“ Í dag eru þrír dagar til kosninga.
Kosningar 2013 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira