Þórður Snær Júlíusson Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Í vikunni birti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum 2024. Þar segir meðal annars að almennt gildi sú regla að „hallarekstur ríkissjóðs felur í sér frestun á skattlagningu sem hækkar ráðstöfunartekjur heimila til skamms tíma en lækkar þær í framtíðinni“ Skoðun 8.11.2024 09:47 Örvæntingarfullur maður sker út grasker Nú er kosningabarátta. Það sést best á allskyns greinum og mis skondnum myndböndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að hræða kjósendur til að kjósa sig. Um kunnuglega taktík er að ræða. Skoðun 5.11.2024 07:01 Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Það sem einkennir kosningar á Íslandi er að ýmsir flokkar virðast skyndilega detta niður á mjög einfaldar lausnir á mjög flóknum vandamálum nokkrum vikum áður en þær fara fram. Þessum lausnum er svo oft pakkað í glansandi umbúðir af markaðssérfræðingum og reynt að selja þær í skiptum fyrir atkvæði. Skoðun 31.10.2024 08:01 Ríkisstjórn sem situr áfram fyrir sig, ekki þig Til núverandi stjórnarsamstarfs var stofnað á grundvelli pólitískrar inneignar Katrínar Jakobsdóttur, þáverandi formanns Vinstri grænna. Um það efast sennilega enginn sem leyfir sér að horfa á stöðu mála af sanngirni og raunsæi. Skoðun 12.10.2024 13:32 Sóðakarl/kvendi Þegar orðinu drusla er flett upp í orðabók er það sagt þýða: tuska, léleg flík, bíldrusla eða sóðakvendi. Tvær síðastnefndu merkingarnar eru þær sem ég ólst upp við. Skoðun 26.7.2013 23:05 Birtið reikning Hagstofan birti í vikunni bráðabirgðauppgjör á fjármálum hins opinbera. Þar kemur fram að heildarskuldir ríkis og sveitarfélaga séu 2.251 milljarður króna. Þær hafa hækkað um rúmlega 1.500 milljarða króna frá því í árslok 2007. Fastir pennar 14.3.2013 22:29 Óvinur nr. 1 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, var í viðtali við Fréttablaðið á laugardag. Þar sagði hann frá þeim tveimur málum sem flokkurinn hans ætlar að leggja alla áherslu á í aðdraganda kosninga: skuldaafskriftir og afnám verðtryggingar. Fastir pennar 10.3.2013 22:59 Forkastanlegt Staða Íbúðalánasjóðs (ÍLS) er með ólíkindum. Þeir sem til þekkja eru sammála um að viðskiptalíkan hans gangi ekki upp, að pólitískar ákvarðanir sem teknar voru í tengslum við starfsemi hans á síðasta áratug hafi verið galnar, að eignasafnið sé líkast til stórlega ofmetið og að með hverjum deginum sem líður án aðgerða muni kostnaður skattgreiðenda vegna sjóðsins aukast. Fastir pennar 3.3.2013 21:48 Hægri varð vinstri Á einni helgi hefur hið pólitíska landslag á Íslandi umbreyst. VG opnaði skyndilega á raunverulegan möguleika á ríkisstjórnaraðild með því að samþykkja að klára aðildarviðræður ESB, þrátt fyrir að vera andsnúin aðild. Á sama tíma festi Sjálfstæðisflokkur sig í sessi sem eitt róttækasta stjórnmálaafl landsins. Fastir pennar 26.2.2013 17:07 Vopnið krónan Í síðustu viku var sagt frá því að hópur fjárfesta, undir forystu Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), í eigu ríkisbankans og lífeyrissjóða, væri að setja sig í stellingar um að kaupa íslensku einkabankana Íslandsbanka og Arion banka. Í fréttum kom líka fram að aðrir í þessum hópi væru ýmsir fagfjárfestar. Fastir pennar 21.2.2013 22:50 Tvær þjóðir Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári. Fastir pennar 15.2.2013 17:31 Loforð um loft Skoðun 11.2.2013 22:14 Grýla er ekki dauð Viðbrögð við Icesave-dómnum hafa verið áhugaverð. Margir þeirra sem börðust gegn samningaleiðinni telja hann færa þeim einhvers konar glaðhlökkunarvald yfir hinum sem mátu stöðuna öðruvísi. Í Þórðargleði sinni fullyrða þeir að þessir eða hinir hafi reynt að "hengja á þjóðina hundruð milljarða í erlendum skuldbindingum“ og hika ekki við að ásaka náungann um föðurlandssvik eða landráð. Fastir pennar 31.1.2013 17:24 Einkavæðingarblús Fréttablaðið greindi frá því á föstudag að fjárhagsleg endurskipulagning Skipta, móðurfélags Símans, Skjásins og Mílu, væri hafin. Félagið skuldar nú um 62 milljarða króna og er langstærstur hluti þess vegna risavaxins sambankaláns sem félagið tók árið 2005 þegar það keypti 98,8 prósenta hlut í Símanum af íslenska ríkinu. Söluverðið var 66,7 milljarðar króna. Fastir pennar 27.1.2013 22:26 Þema: Bull Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er alltaf með þema í gangi. Á fölsku velmegunarárunum var það þjóðrembingslegt liðsinni við útrás sjálftitlaðra viðskiptajöfra. Í kjölfar hrunsins var það andstaða við Icesave. Frá því í forsetakosningunum síðasta sumar hefur þemað að mestu verið Evrópusambandið. Fastir pennar 23.1.2013 22:02 Krónublinda Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og leiðtogi flokksins í Reykjavík Suður í komandi alþingiskosningum, birti nýverið pistil á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni ?sláandi verðkönnun?. Þar segir hún frá samanburði konu á kassakvittun frá Bónus árið 2007 og annarri þar sem nákvæmlega sömu vörur voru keyptar í desember 2012. Niðurstaðan sýnir að Fastir pennar 20.1.2013 22:20 Innherjaveðmál Lífeyrissjóðir landsins luku við að gera upp svokallaða gjaldmiðlasamninga sína við föllnu bankana í síðustu viku. Samningarnir voru gerðir upp með rúmlega 70 milljarða króna tapi. Til að milda það högg fengu sjóðirnir að skuldajafna kröfur sem þeir áttu á bankana á móti. Lokaniðurstaðan er sú að tæplega 40 milljarðar króna fóru í súginn vegna þátttöku sjóðanna í þessum veðmálum. Fastir pennar 18.1.2013 08:59 Hringlað með höft Þegar samþykkt var að setja á gjaldeyrishöft á Íslandi í lok nóvember 2008 var því sýndur skilningur. Krónan hafði enda hrapað í verði samhliða bankahruninu. Fastir pennar 10.1.2013 19:51 Farið á hnefanum Sú ríkisstjórn sem bráðlega fer að ljúka setu sinni á valdastól rembist nú við að skapa sér fyrirferðarmikinn sess í sögunni. Ljóst er að þjóðin hefur engan áhuga á áframhaldandi setu hennar og virðist það vekja furðu marga innan vébanda flokkanna. Hér hefur enda margt gott verið gert við mjög erfiðar aðstæður. Fastir pennar 6.1.2013 21:59 Ári síðar Á þessum stað fyrir einu ári voru Íslendingar boðnir velkomnir í bóluna. Þar var því haldið fram að þar sem nóg væri til af peningum á Íslandi, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun yrði eftirspurn eftir fjárfestingum meiri en framboðið. Orðrétt sagði að ?afleiðingin er sú að þrýstingur sem skapast vegna skorts á fjárfestingatækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli?. Fastir pennar 27.12.2012 21:50 Ímyndað skuldafangelsi Að undanförnu hafa fjölmiðlar greint frá samantekt Jóns Ævars Pálmasonar verkfræðings, um að fólk sem er fætt á árunum 1970 til 1989 (23-42 ára), skuldi 81,7 milljörðum króna meira en það á. Hávær minnihluti fór af hjörunum og sagði stöðuna ótrúlega. Við þyrfti að bregðast með almennum aðgerðum til að leiðrétta þetta hróplega óréttlæti. Frelsa þyrfti þennan hóp, sem á að byggja upp framtíðarþjóðfélagið, úr skuldafangelsinu. En er þessi staða óeðlileg? Nei, það er hún alls ekki. Fastir pennar 19.12.2012 17:09 Platþjóðfélag Stjórnvöld hafa sagt slælegum ársreikningaskilum og kennitöluflakki stríð á hendur. Til stendur að ráðast í róttækar breytingar á starfsumhverfi félaga sem eru með takmarkaða ábyrgð. Starfshópur skilaði um helgina inn tillögum um heimild yfirvalda til að afskrá og slíta félögum, skoða leiðir til að stjórnendur félaga með takmarkaða ábyrgð "axli persónulega ábyrgð“ á þeim, endurskoða stofnskilyrði þeirra og ákvæði um Fastir pennar 16.12.2012 22:29 Feluleikur Flestir sérfræðingar virðast telja það blasa við að krónan muni veikjast umtalsvert við afléttingu gjaldeyrishaftanna, sem samkvæmt lögum eiga að lyftast í lok næsta árs. Slík veiking myndi hafa áhrif á getu þeirra sem eru með tekjur í íslenskum krónum að ráða við erlendar skuldir sínar. Þar á meðal eru opinber íslensk fyrirtæki, sveitarfélög og auðvitað ríkissjóður. Verð á innfluttum vörum myndi auk þess hækka sem myndi valda aukinni verðbólgu og þar af leiðandi hækkun á öllum verðtryggðum skuldum. Fastir pennar 11.12.2012 22:27 Við og við Vandi Íbúðalánasjóðs er gríðarlega mikill. Ríkið hefur þurft að leggja sjóðnum til 46 milljarða króna á tveimur árum og viðbúið er að enn meiri peningum þarf að fórna í hítina. Svartsýnustu raddir telja að skuldbindingar hans geti orðið allt að 200 milljörðum króna meiri en eignir hans. Til að setja þessa tölu í samhengi þá jafngildir hún því að hver einn og einasti íbúi landsins þurfi að greiða 625 þúsund krónur til að gera upp sjóðinn. Slíkt samhengi er mikilvægt vegna þess að það erum alltaf við, almenningur, sem munum greiða fyrir viðgerðina. Einu spurningunni sem er ósvarað er hvort við gerum það sem skattgreiðendur eða lífeyrisþegar. Fastir pennar 2.12.2012 22:56 Snjóhengjur Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en snjóhengjur. Ekki þær sem dembast yfir byggðarlög í fjallshlíðum heldur peningalega hengju sem margir telja að geti valdið efnahagslegu snjóflóði. Fastir pennar 27.11.2012 21:35 Þeir sem vita best Hvert hlutverk ríkisvaldsins á að vera er eilíft umræðuefni. Almennt virðist sátt um það á Íslandi að það eigi að halda uppi lögum og reglu og setja almennar leikreglur. Auk þess er víðtækur stuðningur við að hér sé víðfeðmt velferðarkerfi og að ríkið tryggi þegnum sínum tiltölulega jöfn tækifæri til náms og starfa. Fastir pennar 22.11.2012 21:29 Þjóðarsáttarskuld Skýrsla ráðgjafafyrirtækisins McKinsey&Company um leið Íslands til aukins hagvaxtar kemur á gríðarlega góðum tíma inn í íslenska þjóðfélagsumræðu. Menn geta endalaust deilt um gæði þeirra greininga sem fyrirtækið setur fram í skýrslunni en ekki um þann farveg sem höfundar hennar eru að reyna að beina íslenskum stjórnmálamönnum, aðilum vinnumarkaðarins og öðrum hagsmunaaðilum í. Skýrslan leggur nefnilega til nýja þjóðarsátt um hvernig íslenskt efnahagslíf eigi að skapa velsæld til framtíðar fyrir þá sem í því búa. Fastir pennar 31.10.2012 17:08 Engin ofurmenni Kaupréttir sex stjórnenda Eimskips settu hlutafjárútboð í félaginu í uppnám í síðustu viku. Samtals áttu þeir að fá 4,38 prósent af heildarhlutafé með tugprósenta afslætti. Heildarvirði þess hlutar miðað við útboðsgengi í Eimskip er um 1,8 milljarður króna. Fastir pennar 28.10.2012 21:38 Leið að einangrun Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann lýsir efasemdum um virkni innstæðutryggingakerfis. Þar segir hann að "til framtíðar væri því rétt að festa í lög forgang sparifjáreigenda í þrotabú fallinna fjármálastofnana og leggja niður Tryggingarsjóð innstæðueigenda“. Fastir pennar 25.10.2012 22:18 Ekki ósnertanlegir Fyrirliði íslensks landsliðs lét hafa eftir sér, hlæjandi, í viðtali í síðustu viku að albanska þjóðin væri mestmegnis glæpamenn og land þeirra væri ekki upp á marga fiska. Albanir voru eðlilega ekki sáttir og í kjölfarið þurftu margir að biðjast afsökunar á ótrúlegu dómgreindarleysi fyrirliðans, meðal annars hann sjálfur. Fastir pennar 14.10.2012 21:51 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Í vikunni birti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum 2024. Þar segir meðal annars að almennt gildi sú regla að „hallarekstur ríkissjóðs felur í sér frestun á skattlagningu sem hækkar ráðstöfunartekjur heimila til skamms tíma en lækkar þær í framtíðinni“ Skoðun 8.11.2024 09:47
Örvæntingarfullur maður sker út grasker Nú er kosningabarátta. Það sést best á allskyns greinum og mis skondnum myndböndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að hræða kjósendur til að kjósa sig. Um kunnuglega taktík er að ræða. Skoðun 5.11.2024 07:01
Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Það sem einkennir kosningar á Íslandi er að ýmsir flokkar virðast skyndilega detta niður á mjög einfaldar lausnir á mjög flóknum vandamálum nokkrum vikum áður en þær fara fram. Þessum lausnum er svo oft pakkað í glansandi umbúðir af markaðssérfræðingum og reynt að selja þær í skiptum fyrir atkvæði. Skoðun 31.10.2024 08:01
Ríkisstjórn sem situr áfram fyrir sig, ekki þig Til núverandi stjórnarsamstarfs var stofnað á grundvelli pólitískrar inneignar Katrínar Jakobsdóttur, þáverandi formanns Vinstri grænna. Um það efast sennilega enginn sem leyfir sér að horfa á stöðu mála af sanngirni og raunsæi. Skoðun 12.10.2024 13:32
Sóðakarl/kvendi Þegar orðinu drusla er flett upp í orðabók er það sagt þýða: tuska, léleg flík, bíldrusla eða sóðakvendi. Tvær síðastnefndu merkingarnar eru þær sem ég ólst upp við. Skoðun 26.7.2013 23:05
Birtið reikning Hagstofan birti í vikunni bráðabirgðauppgjör á fjármálum hins opinbera. Þar kemur fram að heildarskuldir ríkis og sveitarfélaga séu 2.251 milljarður króna. Þær hafa hækkað um rúmlega 1.500 milljarða króna frá því í árslok 2007. Fastir pennar 14.3.2013 22:29
Óvinur nr. 1 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, var í viðtali við Fréttablaðið á laugardag. Þar sagði hann frá þeim tveimur málum sem flokkurinn hans ætlar að leggja alla áherslu á í aðdraganda kosninga: skuldaafskriftir og afnám verðtryggingar. Fastir pennar 10.3.2013 22:59
Forkastanlegt Staða Íbúðalánasjóðs (ÍLS) er með ólíkindum. Þeir sem til þekkja eru sammála um að viðskiptalíkan hans gangi ekki upp, að pólitískar ákvarðanir sem teknar voru í tengslum við starfsemi hans á síðasta áratug hafi verið galnar, að eignasafnið sé líkast til stórlega ofmetið og að með hverjum deginum sem líður án aðgerða muni kostnaður skattgreiðenda vegna sjóðsins aukast. Fastir pennar 3.3.2013 21:48
Hægri varð vinstri Á einni helgi hefur hið pólitíska landslag á Íslandi umbreyst. VG opnaði skyndilega á raunverulegan möguleika á ríkisstjórnaraðild með því að samþykkja að klára aðildarviðræður ESB, þrátt fyrir að vera andsnúin aðild. Á sama tíma festi Sjálfstæðisflokkur sig í sessi sem eitt róttækasta stjórnmálaafl landsins. Fastir pennar 26.2.2013 17:07
Vopnið krónan Í síðustu viku var sagt frá því að hópur fjárfesta, undir forystu Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), í eigu ríkisbankans og lífeyrissjóða, væri að setja sig í stellingar um að kaupa íslensku einkabankana Íslandsbanka og Arion banka. Í fréttum kom líka fram að aðrir í þessum hópi væru ýmsir fagfjárfestar. Fastir pennar 21.2.2013 22:50
Tvær þjóðir Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári. Fastir pennar 15.2.2013 17:31
Grýla er ekki dauð Viðbrögð við Icesave-dómnum hafa verið áhugaverð. Margir þeirra sem börðust gegn samningaleiðinni telja hann færa þeim einhvers konar glaðhlökkunarvald yfir hinum sem mátu stöðuna öðruvísi. Í Þórðargleði sinni fullyrða þeir að þessir eða hinir hafi reynt að "hengja á þjóðina hundruð milljarða í erlendum skuldbindingum“ og hika ekki við að ásaka náungann um föðurlandssvik eða landráð. Fastir pennar 31.1.2013 17:24
Einkavæðingarblús Fréttablaðið greindi frá því á föstudag að fjárhagsleg endurskipulagning Skipta, móðurfélags Símans, Skjásins og Mílu, væri hafin. Félagið skuldar nú um 62 milljarða króna og er langstærstur hluti þess vegna risavaxins sambankaláns sem félagið tók árið 2005 þegar það keypti 98,8 prósenta hlut í Símanum af íslenska ríkinu. Söluverðið var 66,7 milljarðar króna. Fastir pennar 27.1.2013 22:26
Þema: Bull Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er alltaf með þema í gangi. Á fölsku velmegunarárunum var það þjóðrembingslegt liðsinni við útrás sjálftitlaðra viðskiptajöfra. Í kjölfar hrunsins var það andstaða við Icesave. Frá því í forsetakosningunum síðasta sumar hefur þemað að mestu verið Evrópusambandið. Fastir pennar 23.1.2013 22:02
Krónublinda Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og leiðtogi flokksins í Reykjavík Suður í komandi alþingiskosningum, birti nýverið pistil á heimasíðu sinni undir yfirskriftinni ?sláandi verðkönnun?. Þar segir hún frá samanburði konu á kassakvittun frá Bónus árið 2007 og annarri þar sem nákvæmlega sömu vörur voru keyptar í desember 2012. Niðurstaðan sýnir að Fastir pennar 20.1.2013 22:20
Innherjaveðmál Lífeyrissjóðir landsins luku við að gera upp svokallaða gjaldmiðlasamninga sína við föllnu bankana í síðustu viku. Samningarnir voru gerðir upp með rúmlega 70 milljarða króna tapi. Til að milda það högg fengu sjóðirnir að skuldajafna kröfur sem þeir áttu á bankana á móti. Lokaniðurstaðan er sú að tæplega 40 milljarðar króna fóru í súginn vegna þátttöku sjóðanna í þessum veðmálum. Fastir pennar 18.1.2013 08:59
Hringlað með höft Þegar samþykkt var að setja á gjaldeyrishöft á Íslandi í lok nóvember 2008 var því sýndur skilningur. Krónan hafði enda hrapað í verði samhliða bankahruninu. Fastir pennar 10.1.2013 19:51
Farið á hnefanum Sú ríkisstjórn sem bráðlega fer að ljúka setu sinni á valdastól rembist nú við að skapa sér fyrirferðarmikinn sess í sögunni. Ljóst er að þjóðin hefur engan áhuga á áframhaldandi setu hennar og virðist það vekja furðu marga innan vébanda flokkanna. Hér hefur enda margt gott verið gert við mjög erfiðar aðstæður. Fastir pennar 6.1.2013 21:59
Ári síðar Á þessum stað fyrir einu ári voru Íslendingar boðnir velkomnir í bóluna. Þar var því haldið fram að þar sem nóg væri til af peningum á Íslandi, læstum inni í gjaldeyrishöftum, sem þrá að leita í betri ávöxtun yrði eftirspurn eftir fjárfestingum meiri en framboðið. Orðrétt sagði að ?afleiðingin er sú að þrýstingur sem skapast vegna skorts á fjárfestingatækifærum hækkar einn og sér virði eignanna. Undirliggjandi verðmæti þeirra hættir að skipta máli?. Fastir pennar 27.12.2012 21:50
Ímyndað skuldafangelsi Að undanförnu hafa fjölmiðlar greint frá samantekt Jóns Ævars Pálmasonar verkfræðings, um að fólk sem er fætt á árunum 1970 til 1989 (23-42 ára), skuldi 81,7 milljörðum króna meira en það á. Hávær minnihluti fór af hjörunum og sagði stöðuna ótrúlega. Við þyrfti að bregðast með almennum aðgerðum til að leiðrétta þetta hróplega óréttlæti. Frelsa þyrfti þennan hóp, sem á að byggja upp framtíðarþjóðfélagið, úr skuldafangelsinu. En er þessi staða óeðlileg? Nei, það er hún alls ekki. Fastir pennar 19.12.2012 17:09
Platþjóðfélag Stjórnvöld hafa sagt slælegum ársreikningaskilum og kennitöluflakki stríð á hendur. Til stendur að ráðast í róttækar breytingar á starfsumhverfi félaga sem eru með takmarkaða ábyrgð. Starfshópur skilaði um helgina inn tillögum um heimild yfirvalda til að afskrá og slíta félögum, skoða leiðir til að stjórnendur félaga með takmarkaða ábyrgð "axli persónulega ábyrgð“ á þeim, endurskoða stofnskilyrði þeirra og ákvæði um Fastir pennar 16.12.2012 22:29
Feluleikur Flestir sérfræðingar virðast telja það blasa við að krónan muni veikjast umtalsvert við afléttingu gjaldeyrishaftanna, sem samkvæmt lögum eiga að lyftast í lok næsta árs. Slík veiking myndi hafa áhrif á getu þeirra sem eru með tekjur í íslenskum krónum að ráða við erlendar skuldir sínar. Þar á meðal eru opinber íslensk fyrirtæki, sveitarfélög og auðvitað ríkissjóður. Verð á innfluttum vörum myndi auk þess hækka sem myndi valda aukinni verðbólgu og þar af leiðandi hækkun á öllum verðtryggðum skuldum. Fastir pennar 11.12.2012 22:27
Við og við Vandi Íbúðalánasjóðs er gríðarlega mikill. Ríkið hefur þurft að leggja sjóðnum til 46 milljarða króna á tveimur árum og viðbúið er að enn meiri peningum þarf að fórna í hítina. Svartsýnustu raddir telja að skuldbindingar hans geti orðið allt að 200 milljörðum króna meiri en eignir hans. Til að setja þessa tölu í samhengi þá jafngildir hún því að hver einn og einasti íbúi landsins þurfi að greiða 625 þúsund krónur til að gera upp sjóðinn. Slíkt samhengi er mikilvægt vegna þess að það erum alltaf við, almenningur, sem munum greiða fyrir viðgerðina. Einu spurningunni sem er ósvarað er hvort við gerum það sem skattgreiðendur eða lífeyrisþegar. Fastir pennar 2.12.2012 22:56
Snjóhengjur Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en snjóhengjur. Ekki þær sem dembast yfir byggðarlög í fjallshlíðum heldur peningalega hengju sem margir telja að geti valdið efnahagslegu snjóflóði. Fastir pennar 27.11.2012 21:35
Þeir sem vita best Hvert hlutverk ríkisvaldsins á að vera er eilíft umræðuefni. Almennt virðist sátt um það á Íslandi að það eigi að halda uppi lögum og reglu og setja almennar leikreglur. Auk þess er víðtækur stuðningur við að hér sé víðfeðmt velferðarkerfi og að ríkið tryggi þegnum sínum tiltölulega jöfn tækifæri til náms og starfa. Fastir pennar 22.11.2012 21:29
Þjóðarsáttarskuld Skýrsla ráðgjafafyrirtækisins McKinsey&Company um leið Íslands til aukins hagvaxtar kemur á gríðarlega góðum tíma inn í íslenska þjóðfélagsumræðu. Menn geta endalaust deilt um gæði þeirra greininga sem fyrirtækið setur fram í skýrslunni en ekki um þann farveg sem höfundar hennar eru að reyna að beina íslenskum stjórnmálamönnum, aðilum vinnumarkaðarins og öðrum hagsmunaaðilum í. Skýrslan leggur nefnilega til nýja þjóðarsátt um hvernig íslenskt efnahagslíf eigi að skapa velsæld til framtíðar fyrir þá sem í því búa. Fastir pennar 31.10.2012 17:08
Engin ofurmenni Kaupréttir sex stjórnenda Eimskips settu hlutafjárútboð í félaginu í uppnám í síðustu viku. Samtals áttu þeir að fá 4,38 prósent af heildarhlutafé með tugprósenta afslætti. Heildarvirði þess hlutar miðað við útboðsgengi í Eimskip er um 1,8 milljarður króna. Fastir pennar 28.10.2012 21:38
Leið að einangrun Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann lýsir efasemdum um virkni innstæðutryggingakerfis. Þar segir hann að "til framtíðar væri því rétt að festa í lög forgang sparifjáreigenda í þrotabú fallinna fjármálastofnana og leggja niður Tryggingarsjóð innstæðueigenda“. Fastir pennar 25.10.2012 22:18
Ekki ósnertanlegir Fyrirliði íslensks landsliðs lét hafa eftir sér, hlæjandi, í viðtali í síðustu viku að albanska þjóðin væri mestmegnis glæpamenn og land þeirra væri ekki upp á marga fiska. Albanir voru eðlilega ekki sáttir og í kjölfarið þurftu margir að biðjast afsökunar á ótrúlegu dómgreindarleysi fyrirliðans, meðal annars hann sjálfur. Fastir pennar 14.10.2012 21:51
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent