Sund

Fréttamynd

Eygló tvöfaldur Íslandsmeistari

Eygló Ósk Gústafsdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Íslandsmótinu í sundi í Laugardalslaug í dag þegar hún sigraði 100m baksundi.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur hætt að keppa á stórmótum

Hrafnhildur Lúthersdóttir er hætt keppni á stórmótum erlendis, eins og liðsfélagi hennar Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Þetta tilkynntu þær á þakkargjörðarhátið sem þær héldu í Ásvallalaug í dag.

Sport
Fréttamynd

Ingibjörg og Eygló hvorugar áfram

Ingibjörg Kristín, Eygló Ósk og Aron Örn komust ekki áfram í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Royal Arena í Kaupmannahöfn um helgina.

Sport
Fréttamynd

Aron Örn færðist nær Íslandsmetinu

Aron Örn Stefánsson bætti árangur sinn í 50 metra skriðsundi um sjö hundraðshluta úr sekúndu þegar hann synti í undanrásum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn í morgun. Aron synti á 22,47 sekúndum.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk komst ekki áfram

Eygló Ósk Gústafsdóttir var langt frá sínu besta og komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kaupmannahafn.

Sport
Fréttamynd

Thelma synti á nýju Íslandsmeti

Thelma Björg Björnsdóttir setti í nótt nýtt Íslandsmet á lokadegi Heimsmeistaramóts fatlaðra í 50m laug sem fram fór í Mexíkó.

Sport
Fréttamynd

Róbert setti nýtt Íslandsmet

Róbert Ísak Jónsson setti nýtt Íslandsmet í 100m baksundi í nótt á Heimsmeistaramóti fatlaðra í 50m laug sem fram fer í Mexíkó.

Sport
Fréttamynd

Þrjú brons á NM í sundi

Ísland vann til þriggja bronsverðlauna á Norðurlandameistaramótinu í sundi í dag, en mótið fer fram í Laugardalslaug.

Sport
Fréttamynd

Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók?

Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári.

Sport
Fréttamynd

Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun

Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni.

Sport