Efnahagsmál Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42 Aðeins 170 fyrirtæki sótt um lokunarstyrki en búist var við 2000 170 umsóknir um lokunarstyrk hafa borist en upphaflega var gert ráð fyrir að um 2000 fyrirtæki gætu fallið undir úrræðið. Innlent 18.8.2020 19:29 Útilokar ekki að gerðar verði breytingar á efnahagsúrræðum Til greina kemur að gera breytingar á þeim úrræðum sem stjórnvöld kynntu í þágu atvinnulífs í vor vegna kórónuveirufaraldursins að mati fjármálaráðherra. Innlent 17.8.2020 20:00 Íbúðalán mokast út enda fjör á fasteignamarkaði Hlutfall fyrstu fasteignakaupenda á fyrri helmingi þessa árs hefur aldrei verið hærra svo langt aftur sem gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná Viðskipti innlent 14.8.2020 09:55 Segir hærri atvinnuleysisbætur geta stuðlað að auknu atvinnuleysi Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir það varhugavert að hækka atvinnuleysisbætur. Það geti leitt til aukins atvinnuleysis og stuðlað að því að færri störf verði búin til auk þess sem það geti orðið þungur baggi fyrir ríkið. Innlent 13.8.2020 13:00 Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Viðskipti innlent 13.8.2020 12:08 Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:10 Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12.8.2020 11:36 Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á tímabilinu apríl til júní. Erlent 12.8.2020 06:52 „Þarf að hugsa þessar stuðningsaðgerðir við atvinnulífið upp á nýtt“ Hann telur að stjórnvöld verði að endurskoða þær efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til sem allra fyrst. Aðgerðirnar verið að hugsa upp á nýtt í ljósi þróunar faraldursins. Innlent 11.8.2020 20:01 44 fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina hafa endurgreitt Vinnumálastofnun Fjörutíu og fjögur fyrirtæki hafa endurgreitt Vinnumálastofnun fjármagn sem starfsmenn fyrirtækjanna fengu greitt úr opinberum sjóðum eftir að starfshlutfall þeirra var skert. Fjárhæðin nemur samtals um 210 milljónum króna. Viðskipti innlent 8.8.2020 14:52 „Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:01 Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 25.7.2020 15:23 Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. Innlent 24.7.2020 20:01 Margir lífeyrissjóðir hafa ekki enn farið að tilmælum FME Seðlabankastjóri segir stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna ekki hafa brugðist við ársgömlum tilmælum Fjármálaeftirlitsins um að skýra við hvaða aðstæður stjórnarmönnum yrði vikið frá. Formaður VR hafi sett stjórn lífeyrissjóðsins í mjög vonda stöðu. Innlent 24.7.2020 19:01 Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. Innlent 23.7.2020 19:56 Segir Ragnar Þór gefa sjóðsfélögum langt nef Halldór Benjamín Þorbergsson er afar ósáttur við framgöngu Ragnars Þórs Ingólfssonar. Innlent 21.7.2020 15:21 SA óskar eftir viðbrögðum Seðlabankans vegna afskipta VR af Lífeyrissjóði verzlunarmanna Samtök atvinnulífsins telja afskipti VR af lífeyrissjóðnum óeðlileg. Innlent 21.7.2020 14:15 Sterkari undirstöður komi í veg fyrir langtímavandræði Aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að kostnaður af efnahagsaðgerðum íslenskra stjórnvalda vegna kórónuveirunnar sé ekki til þess fallinn að baka þjóðarbúinu langtímavandræði. Viðskipti innlent 21.7.2020 12:44 Gjaldþrotum fjölgað um 23 prósent milli ára Næstum 100 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta í nýliðnum júnímánuði, ef marka má samantekt Hagstofunnar. Viðskipti innlent 21.7.2020 10:36 Samkomulag um björgunarpakkann í höfn Leiðtogum Evrópusambandsins tókst í nótt að ná samkomulagi um 750 milljarða evra björgunarpakka sem ætlað er að endurreisa efnahag álfunnar eftir kórónuveirufaraldurinn. Erlent 21.7.2020 06:00 24 milljörðum lakari staða en gert var ráð fyrir Heildarafkoma ríkissjóðs var neikvæð um 39 milljarða króna í fyrra sem er um 24 milljörðum lakari niðurstaða en endurskoðuð áætlun ársins gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.7.2020 10:55 Vill að smálánamenn brenni vítislogum Vilhjálmur Bjarnason vandar smálánafyrirtækjum ekki kveðjurnar. Innlent 17.7.2020 11:24 Hægt að sækja um stuðningslán Stjórnendur fyrirtækja geta nú sótt um hin svokölluðu stuðningslán í gegnum vefinn Island.is Innlent 9.7.2020 14:23 Þórður Snær svekktur vegna fyrirhugaðs styrks til fjölmiðla Fjögur hundruð milljónir í styrk til fjölmiðla vegna Covid-19. Innlent 6.7.2020 21:23 Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3.7.2020 15:01 Bein útsending: Fjármálastöðugleiki kynntur Seðlabankastjóri, varaseðlabankastjóri og framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands ræða innihald ritsins Fjármálastöðugleiki á fundi í Seðlabankanum í dag. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:17 Gray Line óskar eftir greiðsluskjóli Rekstraraðili Gray Line á Íslandi, ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL ehf, hefur óskað eftir greiðsluskjóli þar til að ferðamenn fara að láta sjá sig aftur. Viðskipti innlent 26.6.2020 15:29 Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Viðskipti innlent 26.6.2020 09:38 Ísland lokið aðgerðum til þess að komast af gráa listanum Ísland hefur lokið aðgerðum sínum sem farið var í vegna flokkunar Íslands á gráa lista FATF yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Innlent 24.6.2020 17:35 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 70 ›
Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42
Aðeins 170 fyrirtæki sótt um lokunarstyrki en búist var við 2000 170 umsóknir um lokunarstyrk hafa borist en upphaflega var gert ráð fyrir að um 2000 fyrirtæki gætu fallið undir úrræðið. Innlent 18.8.2020 19:29
Útilokar ekki að gerðar verði breytingar á efnahagsúrræðum Til greina kemur að gera breytingar á þeim úrræðum sem stjórnvöld kynntu í þágu atvinnulífs í vor vegna kórónuveirufaraldursins að mati fjármálaráðherra. Innlent 17.8.2020 20:00
Íbúðalán mokast út enda fjör á fasteignamarkaði Hlutfall fyrstu fasteignakaupenda á fyrri helmingi þessa árs hefur aldrei verið hærra svo langt aftur sem gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná Viðskipti innlent 14.8.2020 09:55
Segir hærri atvinnuleysisbætur geta stuðlað að auknu atvinnuleysi Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir það varhugavert að hækka atvinnuleysisbætur. Það geti leitt til aukins atvinnuleysis og stuðlað að því að færri störf verði búin til auk þess sem það geti orðið þungur baggi fyrir ríkið. Innlent 13.8.2020 13:00
Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Viðskipti innlent 13.8.2020 12:08
Heildarskuldir ríkissjóðs jukust um vel á annan milljarð króna á dag Heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 milljarðar í lok júlí. Viðskipti innlent 13.8.2020 07:10
Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Viðskipti innlent 12.8.2020 11:36
Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á tímabilinu apríl til júní. Erlent 12.8.2020 06:52
„Þarf að hugsa þessar stuðningsaðgerðir við atvinnulífið upp á nýtt“ Hann telur að stjórnvöld verði að endurskoða þær efnahagsaðgerðir sem gripið hefur verið til sem allra fyrst. Aðgerðirnar verið að hugsa upp á nýtt í ljósi þróunar faraldursins. Innlent 11.8.2020 20:01
44 fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina hafa endurgreitt Vinnumálastofnun Fjörutíu og fjögur fyrirtæki hafa endurgreitt Vinnumálastofnun fjármagn sem starfsmenn fyrirtækjanna fengu greitt úr opinberum sjóðum eftir að starfshlutfall þeirra var skert. Fjárhæðin nemur samtals um 210 milljónum króna. Viðskipti innlent 8.8.2020 14:52
„Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:01
Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 25.7.2020 15:23
Sæstrengur það eina sem gæti leyst álver af hólmi Það tæki Landsvirkjun langan tíma að finna nýja kaupendur orku ef rekstri Álversins í Straumsvík yrði hætt, að mati sérfræðings. Lagning sæstrengs til Evrópu gæti mögulega leyst álver af hólmi. Iðnaðarráðherra tekur undir það. Innlent 24.7.2020 20:01
Margir lífeyrissjóðir hafa ekki enn farið að tilmælum FME Seðlabankastjóri segir stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna ekki hafa brugðist við ársgömlum tilmælum Fjármálaeftirlitsins um að skýra við hvaða aðstæður stjórnarmönnum yrði vikið frá. Formaður VR hafi sett stjórn lífeyrissjóðsins í mjög vonda stöðu. Innlent 24.7.2020 19:01
Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. Innlent 23.7.2020 19:56
Segir Ragnar Þór gefa sjóðsfélögum langt nef Halldór Benjamín Þorbergsson er afar ósáttur við framgöngu Ragnars Þórs Ingólfssonar. Innlent 21.7.2020 15:21
SA óskar eftir viðbrögðum Seðlabankans vegna afskipta VR af Lífeyrissjóði verzlunarmanna Samtök atvinnulífsins telja afskipti VR af lífeyrissjóðnum óeðlileg. Innlent 21.7.2020 14:15
Sterkari undirstöður komi í veg fyrir langtímavandræði Aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að kostnaður af efnahagsaðgerðum íslenskra stjórnvalda vegna kórónuveirunnar sé ekki til þess fallinn að baka þjóðarbúinu langtímavandræði. Viðskipti innlent 21.7.2020 12:44
Gjaldþrotum fjölgað um 23 prósent milli ára Næstum 100 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta í nýliðnum júnímánuði, ef marka má samantekt Hagstofunnar. Viðskipti innlent 21.7.2020 10:36
Samkomulag um björgunarpakkann í höfn Leiðtogum Evrópusambandsins tókst í nótt að ná samkomulagi um 750 milljarða evra björgunarpakka sem ætlað er að endurreisa efnahag álfunnar eftir kórónuveirufaraldurinn. Erlent 21.7.2020 06:00
24 milljörðum lakari staða en gert var ráð fyrir Heildarafkoma ríkissjóðs var neikvæð um 39 milljarða króna í fyrra sem er um 24 milljörðum lakari niðurstaða en endurskoðuð áætlun ársins gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.7.2020 10:55
Vill að smálánamenn brenni vítislogum Vilhjálmur Bjarnason vandar smálánafyrirtækjum ekki kveðjurnar. Innlent 17.7.2020 11:24
Hægt að sækja um stuðningslán Stjórnendur fyrirtækja geta nú sótt um hin svokölluðu stuðningslán í gegnum vefinn Island.is Innlent 9.7.2020 14:23
Þórður Snær svekktur vegna fyrirhugaðs styrks til fjölmiðla Fjögur hundruð milljónir í styrk til fjölmiðla vegna Covid-19. Innlent 6.7.2020 21:23
Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3.7.2020 15:01
Bein útsending: Fjármálastöðugleiki kynntur Seðlabankastjóri, varaseðlabankastjóri og framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands ræða innihald ritsins Fjármálastöðugleiki á fundi í Seðlabankanum í dag. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:17
Gray Line óskar eftir greiðsluskjóli Rekstraraðili Gray Line á Íslandi, ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL ehf, hefur óskað eftir greiðsluskjóli þar til að ferðamenn fara að láta sjá sig aftur. Viðskipti innlent 26.6.2020 15:29
Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Viðskipti innlent 26.6.2020 09:38
Ísland lokið aðgerðum til þess að komast af gráa listanum Ísland hefur lokið aðgerðum sínum sem farið var í vegna flokkunar Íslands á gráa lista FATF yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Innlent 24.6.2020 17:35